Alþýðublaðið - 22.12.1964, Side 3
Súdan gegn vopna
smygli til Kongó
New Yorkí 21. desember
(NTB - AFP)
Utanríkisráðherra Súdan, Moha-
med Ahmed Mahgoub, neitaði því
í dag, að flugrvélar, sem flytja
vopn til kongósftra uppreisiiar-
(NTB)
FORSETI Sovétríkjanna, Anastas
Mikojan, kom í dag til Helsing-
fors í þriggja daga heimsókn, sem
hefur leitt til mikilla bollalegg-
inga stjórnmálamanna í höfuð-
borginni. Heimsóknin var ekki
boðuð fyrr en á miðvikudag og
kom mjög á óvart. Ekkert hefur
verið tilkynnt opinberlega uni til-
gang heimsóknarinnar.
Bent er á, aS Kosygin forsætis-
ráðherra hefur ákveðið að heim-
sækja Bretland. Sú heimsókn og
aðrar heimsóknir til Vesturlanda
geti bent til þess, að sovézka
stjórnin vilji leggja áherzlu á, að
fylgt verði óbreyttri utanríkis-
stefnu.
Margir telja heimsókn Mikojans
standa í sambandi við væntanleg-
ar helmsóknir norrænna stjórnar-
leiðtoga til Sovétríkjanna. Kek-
konen Finnlandsforseta, Krag for-
sætisráðherra Danmerkur, Ger-
hardsen forsætisráðherra Noregs
og Erlander forsætisráðherra Sví-
þjóðar hefur öllum verið boðið til
Sovétríkjanna.
Mikojan hefur tvisvar komið í
opinbera heimsókn til Finnlands.
Þetta er fyrsta utanferð hans eftir
valdaskiptin í haust. Hann mun
Frumvarp að fjárhagsáætlun
fyrir Bæjarsjóð Kópavogs og önn
ur fyrirtæki bæjarins var lögð
fram til fyrri umræðu á fundi
bæjarstjórnar 18. þ.m. t
Niðurstöðutölur áætlunarinnar
eru kr. 41.850.000.oo. Á áætlun
næsta árs koma áætluð gatnagerð
'argjöld ekki inn í tekjulið, en eru
færð ti'l frádráttar á gatna- og
liolræsalið. Sé tekið tillit til þess
arar breytingar hækkar áætlunar
upphæðin um 23, 65%;
Útsvör auk 5-10% álags fyrir
vanhöldum eru áætluð 34.5 millj.
manna, fengju að nota flugvelli í
Súdan. Hann sagði í Öryggisráð-
inu, að Súdan torveldaði slíkan
vopnaflutning og mimdi gera það
í framtíðinni.
Mag;houb sagði, að „gleyma
sæma Kekkonen forseta Lenín-
orðunni fyrir starf hans að aukinni
vináttu Finna og Kússa og friði í
heiminum.
Reykjavík, 21. des. EG.
ÞRIÐJA tunræða um fjárlög
fyrir árið 1965 hófst í dag á Al-
þingi. Jón Árnason formaður fjár
veitingarnefndar mælti fyrir þeim
tillögum, sem nefndin flytur sam-
eiginlega, og þeim sem, mciri-
hluti nefndarinnar stendur að.
Verði þær -allar samþykktar mun
rekstrarafgangur verða 221,2 millj.
, en greiðsluafgangur á sjóðsyfir
liti rúmlega 17 milljónir.
Nefndin leggur til að áætlaðar
tekjur af aðflutningsgjöldum
hækki um 36 milljónir.tekjur af
bifreiðainnflutningi um 28 millj.
og loks mun söluskattsfrumvarpið
hafa í för með sér 245,1 milljón
króna tekjuhækkun. Allls leggur
nefndin til að tekjuliðir verði
en voru áætluð á þessu ári 28.5
millj. Hækkunin nemur 21 %.
Aðstöðugjöld áætlast 2 millj.
Framlag úr jöfnunarsjóði 7,8
milIj.Fasteignagjöld áætlast 2,2
milljónir.
Hæstu gjaldaliðir eru:
Til gatna- og holræsagerðar kr.
10.255.000,oo auk áætlaðs gatna-
gerðargjalds kr. 2,5 milljónir
Til félagsmála: Kr. 9.678.000,oo
Til fræðslumála:
1. ) Rekstur kr. 6.375.000,oo
2. ) Skólabyggingar 4.250.000,oo
Samtals kr. 10.000.625.oo
ætti“ atburðunum í Stanleyville
24. nóvember og líta á þá sem
óheppilegt rof á jákvæðu starfi
Kongónefndar Einingarsamtaka
Afríku, sem yrði að halda áfram.
Hann minnti á, að Súdan viður-
kenndi stjórnina í Leopoldville og
sagði: Tsliombe er þar, og við höf-
um ekki um annað að velja.
Utanríkisráðherra Ghana, Kojo
Bosio, taldi að þjóðarsættir tækj-
ust ekki í Kongó meðan Tshombe
væri forsætisráðherra. Hann bað
ráðið að býida enda á bardaga í
Kongó og sjá um, að allir erlend-
ir málaliðar yrðu fluttir úr landi.
Góðar heimildir í Leopoldville
herma, að kongóskar sprengjuflug
vélar hafi ráðizt á lest 20 bifreiða
nálægt landamærum Súdan í gær.
Fimmtán bifreiðar eyðilögðust. —
Bílalestin mun hafa flutt kongósk-
um uppreisnarmönpum vopn.
ákýrt var frá því í Neðri mál-
stofunni, að 28 Breta og eins Kan-
adamanns væri saknað í Norðaust-
ur-Kongó og herflugvelar væru
til taks til að flytja burt brezka
flóttamenn.
hækkaðir um 310 milljónir króna.
Gerði hann síðan grein fyrir
þeim útgjaldahækkunum, sem
nefndin stendur sameiginlega að,
en þær eru allmargar og verður
aðeins þeirra helztu getið hér.
Lagt er til að 1,7 milljónir verði
veittar Háskólanum til að greiða
það sem á vantar vegna hins nýja
rafreiknis skólans. Framlag til
styrktar íslenzkum námsmönnum
hækkaru m 1,8 milljónir, og verða
alls af því fé sem til þess er ætl-
að veittar um 1, 4 milljónir, og
í nýjum fimm ára styrkjum. Ein
milljón króna verður veitt til við
halds á Nýja Stúdentagarðinum,
og ein milljón til Amtbókasafns-
ins á Akureyri fari svo, að bækur
Davíðs Stefánssonar verði fram-
vegis varðveittar þar, Til tækni
skóla (fr veitt ein milljón vegna
stofnkoctnaðar. Þá er gert ráð
fyrir heimild til að kaupa Nes-
stofu og Viðeyjarstofu, og heim-
ild til að verja 2,5 milljónum kr.
til sölustöðvar á íslenzkum afurð
um í London.
Meirihluti nefndarinnar leggur
til að veitt vérði samskonar heim
ild til frestunar á opinberum fram
kvæmdum og er í fjáriögum yfir-
standandi árs.
Verði allar tillögur nefndarinnar
og meirihlutans samþykktar munu
niðurstöðutölur fjárlaga verða sem
liér segir:
Rekstraryfirlit. Tekjur 3.523.085
Gjöld 3.301.833.764, rekstraraf-
gangur 221.251,236. Sjóðsyfirlit
Tekjur 3.529.185. Gjöld 3.512.107.
932, greiðsluafgangur 17milljónir.
Gunnar Thoroddsen fjármála-
ráðherra þakkaði fjárveitingar-'
nefndinni fyrir störfin, en Hall-
dór E. Sigurðsson og Geir Gunn-
arsson gerðu grein fyrir tillögum
Framsóknarmanna og Kommún-
- ^ —
Ovænf Finnlands-
heimsókn Mikojans
Helsingfors, 21. desember
FJÁRHAGSÁÆTLUN KÓPAVOGR:
Niðurstöðutölur
64,8 milljónir kr.
Afgreiðslu fjár-
laga lýkur í dag
Bótagreiðslur almannatrygg-
inga í Reykjavík
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári kl. 12 á há-
degi á aðfangadag og hef jast ekki aftur fyrr
en á venjulegum greiðslutíma bóta í janúar.
Tryggingastofnun ríkisins.
Baðherbergisskápar
Nytsöm jólagjöf
Nýkomið fjölbreytt
ÚRVAL af fallegum
og nýtízkulegum
BAÐSKÁPUM
r
r U DV ;toi 'IG 1 TR J
J
Sími 1-33-33.
vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif
enda í þessum hverfum:
Framnesveg
Bergþórugötu
Högunum
Barónsstíg
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Síml 14 900.
ista.
Allmargir þingmenn mæltu fyrir
ýmsum breytingartillögum við
fjárlögin. Benedikt Gröndal mælti
fýrir tillögu, sem hann flytur
ásamt fjórum öðrum þingmönnum
Alþýðuflokksins um að eitt hundr
að þúsund krónur verði veittar
til undirbúnings bílferju á Hval-
fjörð. Einnig kvöddu sér hljóðs
Björn Pálsson, sem benti á ýmsar
leiðir til sparnaðar í ríkisrekstr
inum, Sigurður Qjarnason, Ey-
steinn Jónsson, Ingólfur Jónsson
og Ásgeir Bjarnason.
Atkvæðagreiðsla við 3. umræðu
fjárlagafer fram á morgun, þriðju
dag.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. des. 1964 3