Alþýðublaðið - 30.12.1964, Page 11

Alþýðublaðið - 30.12.1964, Page 11
JÓN Þ. ÓLAFSSON------ sigraði í öllum greinum á Jóla» móti ÍR í fyrrakvöld. ÞESSl ágæta og reyndar ó- venjulega mynd er oröin nokkuö gömul, en af ein- hverjum ástæð'um höfum við ekki birt hana. Við getum samt ekki stillt okkur um það, en hún sýnir Hörð Krist insson skora í landsleiknum við Sjánverja í síðasta mán- uði. Stellingar Harðar og Spánverjans eru dálítið ó- venjulegar, það er eins og Svánverjinn sé að taka Hörð haustaki, og Hörður er held- ur ekkert blíður á manninn að sjá. Pffljj ! i Ð á i ® j Frá ensku knattspyrnunni: Manchester Utd. og Leeds eru með 37 st. Tottenham er nú að blanda sér í stríðið um efsta sætið eftir tvo góða sigra yfir Notth. For. Segja kunnugir úti að Gilzean hafi gjör- breytt liðinu til hins betra og skor aði hann mark í hvonxm leik. Liverpool er nú að skríða upp töfluha eftir hina lélegu byrjun og hafa nú leikið 9 leiki án taps í deildinni, 4 sigra og 5 jafna. Sunderland tapaði í fyrsta sinn á heimavelli síðan í nóv. 1964( og Tottenham vann sinn fyrsta úti- BÍgur i vetur. Newcastle hefur sigrað í síðustu sex leikjum og Preston tapaði í fyrsta skipti í átta leikjum. 1. deild. Arsenal - Stoke 3:2, 1:4. Birmingham - W. Ham. 2:|, 1:2 Burnley - Fulham 4:0, 1:0 Cheisea - - Blaikpool 2:0, frestað Everton - W. Bromw. 3:2, frestað Leeds - Blackburn 1:1, 2:0 Leicester - Sheff. Wed. 2:2, 0:0 Notth. For. - Tottenham 1:2, 0:4 Sheff. Utd. - Manch. Utd. 0:1, 1:1 Sunderland - Liverpool 2:3, 0-0 Wolves - A. Villa 0:1, frestað. Manch. Utd. 25 15 7 8 52-25 37 Leeds ......25 17 3 5 49-32 37 Chelsea ... .24 15 5 4 52-25 35 Tottenham .. West Ham. .. Notth. For. .. Blackburn .. Sheff. Wed. . Everton ... Liverpool .. Leicester ... Arsenal .... Sheff. Utd. . Burniey Stoke .... Blackpool Fulham ...., W. Bromvich Birmingham Sunderland . A. Villa ... Wolves .... 25 12,6 7 53-40 30 24 12 4 8 51-35 28 25 11 6 8 49-46 28 24 11 5 8 50-38 27 . 23 8 9 6 36-28 25 24 8 9 7 45-41 25 24 8 8 8 37-37- 24 . 25 7M0 7 46-47 24 25 10 4 11 40-51 24 . 25 9 5 11 35-38 23 , 25 8 7 10 38-46 23 24 7 7 10 39-43 21 . 24 8 5 11 42-49 21 25 6 8 11 36-46 20 24 5 9 10 37-39 19 . .24 6 6ÍL2 42-49 18 . 23 5 7 11 33-48 17 . 23 7 214 28-51 16 . 23 4 2 17 23-53 10 2. deUd. Bolton - Northhampton 0:0, frest. Crystal P. - Portsmouth 4:2, 1:1 Derby - Rotherham frestað, 1:1 Ipswich - Huddersfield 3:2, 0:0 Leyton - Charlten 4:2, 0:2 Manch. City - Bury 0:0, 2:0 Middelsbro - Newcastle 0:2, 1:2 Preston - Coventry 3:2, 0:3 Southhamton - Pdymouth 5:0, frest Swansea - Cardiff 3:2, frestað Swindon - Norwich 0:1, frestað Newcastle .. 25 16 4 5 52-25 36 Northhamp. Norwich ... Bolton ..., Crystl P. .. Southamton Derby Plymouth .. Manch. City . Preston .... Middlesbro . Rotherham . Coventry Charlton Bury ...... Ipswich ... Leyton .... Cardiff ... Swansea Swindon ... Huddersf. . Portsmouth 24 12 9 3 33-26 33 24 13 5 6 38-25 31 23 13 3 7 54-34 29 25 11 6 8 38-34 28 23 10 6 7 51-36 26 24 9 7 8 52-47 25 24 11 3 10 35-44 25 24 11 2 11 43-35 24 25 889 46-53 24 9 510 45-39 23 9 5 10 47-46 23 9 5 11 40-44 23 9 4 10 40-43 22 8 6 11 35-38 22 24 24 25 23 25 25 25 23 6’i'10 9 40-48 22 8 6 11 35-50 22 6 9 8 33-34 21 24 6 7 11 36-47 19 24 9 1 14 39-53 19 24 6 6 12 26-36 18 25 6 5jl4 31-52 17 Skotland 26. des. Airdrie 1 - Hearts 2 Celtic 2 - Motherwell 0 Dundee 1 - Morton 1 Dunfermline - Rangers frestað Hibernian 4 - Clyde 3 Partick - Dundee Utd. frestað. St. Johnstone - Falkirk frestað St. Mirren 4 - Aberdeen 0 Th, Lanark 0 - Kilmarnock 4 Framhald á 13. sfðu AL OERTERI I 1 AI Oerter, 28 ára gamall Bandaríkjamaður, sem sigraði í kringlu | kasti þriðju Olympíuleikana í röð. í Tokyo kastaði hann 61,00 m., | \ sem er nýtt Olympíumet. Nokkrum dögum fyrir leikana slasað- jj = ist hann í öxl og flestir reiknuðu með, að hann væri þar úr | \ sögunni. Hann mætti samt og var allur reifaður og bundinn |j 1 um öxliua — og sigraði eins og áður er sagt. Einstakur afreks- | [ maður. É á „niit.fri! iinmiuiiiiiiuuimiiiiimiiiiiimnmimiiiimnHniniiimimiiiiiimmiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiniiiiimimiiUí Frá Jólaméti ÍR HIÐ árlega jólamót Frjáls- íþróttadeildar ÍR innan húss var háð í IR-húsinu í fyrrakvöld. — Þátttaka var frekar léleg, enda færð slæm í snjókomunni miklu og keppendur gátu því ekki mætt og ef hægt er að tala um að- stæður má geta þess, að aðeins 13 tiga hiti var í gamla ÍR-húsinu etta kvöld! Hér eru úrslit: Langstökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 3,27 m. Björgvin Hólm, 3,03 m. Erlendur Vald. 2,92 m. Hástökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 1,68 m. Björgvin Hólm, 1,50 m. Kjartan Guðjónsson, 1,42 m. Jón reyndi næst við 1,72 m. og rar mjög nálægt því að fara yfir. Þrístökk án atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 9,46 m. Guðm. Vigfússon, UmsR, 8,82 m, Björgvin Hólm, 8,63 m. Hástökk með atrennu: Jón Þ. Ólafsson, 1,93 m. Kjartan Guðjónsson, 1,91 m. Erlendur Vald. 1,83 m. Þar sem ÍR-salurinn er lítiH verður að hafa hástökkskeppnina tvískipta, þeir sem stökkva frá vinstri stukku fyrst og síðan þeir, sem stökkva upp frá hægri. Há- stökkið var síðasta greinin, svo að einhver þreyta var komin í kepp- endur, sem tóku þátt í öllum grein um. Greinilegt er, að Kjartan er í mikilli framför og hann ætti að stökkva 2 metra eða meira næsta sumar. ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. des. 1964 %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.