Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 31.12.1964, Blaðsíða 15
 —.. ■«1 '' i ■V-dÉV* X ^ Hún tók báðum höndum utan um anna«f hanidlegg hans og nuddaði kinn sinni við öxl hans og sagði: Ekki fara Kevin frændi, ég þarf að tala svolítið við þig. — Jæja, það er líklega í lagi þótt ég komi hálftíma of seint. Hann horfði á hana. — Er þér þrælað út þarna á spítalanum, eða hvað? Mér sýnist þú alltaf vera að horast í hvert einasta skipti sem ég sé þig.' — Það þykir mér svei mér vænt um að heyra. — Hvað bölvuð vitleysa. Þú mátt alls ekki við því að grenn ast. Þú ert að verða alveg þveng mjó. Ná var hún þó svolítið rauð í kinnum hugsaði hann með sér. Það var líka eins og hún ijómaði einhvern veginn og virt ist hamingjusamari en hann hafði áður séð hana lengi. Nona var sannarlega að breytast í konu. — Ég ætla að fá mér einn snafs meðan þú segir mér frá þeim ævintýrum sem gerast á sjúkra- húsinu, sagði hann. Svo blandaði hann sér wiský og sóda og sagði um leið. Ertu búin að vera að borða í allan dag eða á ég að biðja frú Triags að búa til te- sopa handa þér? — Hún er búin að gefa mér te, sagði Nona. En ég skal þiggja hjá þér wisky og engifer öl, og hættu svo að láta sem ég sé alltaf krakki. Fyrirgefið fröken Pardew, sagði hann grafalvarlega, en það var glettni í augunum. Svo varð liann allt í einu alvarlegur. — Að verða fullorðinn er ekki bara að vera svo og svo gamall, held ur er það sem mestu máli skipt ir, að maður geti tekið þeirri ábyrgð sem lífið færir manni. Það er það sem mestu máli skipt ir, og það veit ég að yfirhjúkr- unarkonan hefur oft minnt ykk- ur nemana á. — Nona sá strax í gegn um þetta. Nú átti að snúa talinu að yfirhjúkrunarkonunni. — Á sjúkrahúsi skiptir persónu- leiki yf irh j úkrunarkonunn ar mestu máli og ég er viss um að þess verður ekki langt að bíða að Ruth Ellsson setlí sitt mark á lVIarfai'!T*,r Hann var fullur af áhuga, þeg ar hann sagði þetta, og Nona þoldi nú ekki lengur mátið. — Já, já, sagði hún það er alltaf verið að segja okkur eitt- livað þessu lfkt. Nú er komið nýtt sjónvarp í setustofuna, nýtt teppi hjá hiúkrunarkonunum og ný te - sett. Hún virðist geta eytt peningum alveg eins og hana lystir, en hún fær samt ekki starfsfólkið á sitt band með því að fara þannig að. Kevin brosti ekki, þegar hann ,kom til hennar með glasið. — Gjörðu svo vel. En þarf hún annars á því að haida að fá starfsfólkið á sitt band? Eru einhverjir á móti henni? Nona hló hátt en biturlega. Það má eiginlega segja að við séum í hálfgerðu verkfalli. Við erum svo sannarlega búin að fá nóg af öllum þessum nýju hug- myndum hennar. Þú ættir að heyra það sem sagt er í dag- stofunni, þegar við komum nokkr ar saman þar, —• það er yfir- leitt þar sem við tölum mest — Hvaða bölvuð vitleysa er þetta sagði Kevin og nú var hálfpartinn farið að síga í hann. Þetta er bara vegna þess, að fyr irrennri hennar lét allt þetta afskiptalaust....... 28 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FHJURHREIN SUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738. saman nemamir, því þar er ekki hætta á að eldri hjúkrunarkon- urnar heyri mikið tii okkar. Nýja yfirhjúkrunarkonan fékk alveg tilfelli um daginn( þegar hún sá að einni deildinni fengu sjúkl ingarnir ekki matinn fyrr en hann var orðinn hálfkaldur, og á annarri gekk allt á eftir áætl- Un og hafði gert það í fleiri vik ur. Hún er búin að ráða heil- mikið af aðstoðarfólki. Sumir vinna frá hálf átta til fjögur og fá hálf tíma í mat, og hinn daginn frá ellefu til hálf nfu að morgni. Þar að auki er ein al- veg ný kvöldvakt. — Þetta er nú gert líka í fjöl- mörgum verksmiðjum, þar sem ég þekki til sagði Kevin og vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið. — Hvað um það? Hjá okkur hefur þetta komið öllu í rugling og maður veit varla nokkum skapaðan hlut í sinn haus. — Ég hefði haldið að þvf fleiri hjúkrunarkonur, sem væru á spítalanum því betra, sagði IMMMMMMWVWMWWHMW SÆNGUR S ! REST-BEZT-koddar Endurnýjum erömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. MWWMWWWimwmWI* Vexfir lækka Frh. af 1. síðu. 1 þessu skyni verði bönkunum gefið svigrúm til að breyta víxil vöxtum um allt að 1/2%, ef trygg ingar og lengd lánstíma gefur til- efni til. .yafnframt verði þeim heimilað að taka allt að 1% vexti á mánuði af afborgunarlánum og hlaupareikningslánum, sem kom ast í vanskil. Lagaheimild skort- ir hins vegar til að taka slíka van skilavexti af vixlum, en Seðla- bankinn hefur leitað eftir því við ríkisstjórnina, að slikrar lagahelm ildar verði aflað svo fljótt sem verða má, og verður breyting á þeim vöxtum að bfða Þess tfma Bankastjórn Seðlabankans hef ur talið þær vaxtabreytingar, sem nú hafa verið raktar, tímabærar með tilliti til hins aukna jafnvæg is, sem náðst hefur í þjóðarbú- skapnum á því ári sem nú er að liða. Þótt endanlegar tölur liggi enn ekki fyrir, er ljóst, að raun verulegur greiðslujöfnuður þjóð arbúsins við útlönd hefur orðið mun hagstæðari á þessu ári en árlð 1963, enda mun gjaldeyris staðan væntanlega batna um a. m.k. 200 milljónir kr. á árinu. .T'>frfrámt hefur betra jafnvægi náðst í verðllags- og kaubsialds mnlum síðustu sex mánuði en um ’-'ngt skeið undanfarið. og er það að verulegu leyti að þakka því samkomulagi í launamálum, sem gert var í júní sl. Þrátt fyrir það, sem áunnist hef ur að undanförnu. er bánkastjórn Seðlabankans þe'frar skoðunar, að enn ,sé veruleg 'hætta á nvrri verðþenslu. Það er því full börf, að haldið verði áfram þeirri rtefnu aðhalds f peningamáílum, sem fylgt hefur verið að undan förnu, og reynt verði eftir föng um að draga dr útgjöldum ríkis- og sveitarfélaga. Seðlabankinn mun því leggja áherzlu á, að út- lánastefna bankanna breytist ekki og þeir bankar, sem verr hafa staðið, bæti stöðu sína gagnvart Seðlabankanum. Hækkun vanskila vaxta og fleiri breytingar, sem nú hafa verið gerðar á vaxtakerf inu eru til þess ætilaðar, að bank arnir geti haft meira vald á út- lánum sínum en oft hefur orðið reyndin á að undanförnu. Eitt erfiðasta vandamálið, sem nú er við að glíma í efnahagsmál- um, eru áhrifin af liinum vaxandi framleiðslukostnaði ' útflutnings atvinnuveganna. Það hefub því verði lögð á það megináherzla, að sú vaxtabreyting, sem nú hef ur verið ákveðin, komi þessum atvinnuvegum sérstaklega til góða í tilefni þessarar vaxtabreyt ingar er rétt að leggja áherzlu á það, hve náið samband hlýtur ætíð að vera á milli þróunar verð lagsins annars vegar og þess, hvaða vextir séu eðlilegir og rétt látir. Háir vextir eru á verðhækk unartímum nauðsynlegir til þess að tryggja eigendum sparifjár hæfilegan afrakstur af eign sinni svo að eðlileg fjármagnsmyndun geti átt sér stað í þjóðfélaginu. Það byggist á því fyrst og fremst hvort takast muni að halda verð lagi sæmilega stöðugu á næstunni hvort hægt verður að halda þeim vöxtum, sem nú hafa verið ákveðn ir eða lækka þá enn frekar. Hinn hagstæði árangur, sem meira jafnvægi í launa- og verð lagsmálum hefur þegar haft í för með sér, ætti að hvetja alla aðila til þess að sameinast uúi áfram hald þeirrar stefnu. Um leið og þessar breytingar eru gerðar á vöxtum banka og sparisjóða, hefur bankastjórn Seðlabankans talið æskilegt, að gerðar yrðu frekari ráðstafanir til þess að verðtrygging i peninga- samningum verði tekin upp í framtíðinni í ríkara mæli en hing að til. M,eð verðt^yggingu má lækka vexti á lánum til langs tíma verulega, eins og þegar hef ur verið gert á húsnæðislánum, en jafnframt er verðtrygging mik ilvægur grundvöllur auking sparn aðar til langs tíma, eins og sala verðtryggðra spariskírteina nú að undanförnu sýnir. Bankastjórnin hefur því beint þeirri beiðni til ríkisstjórnarinnar, að undirbúin verði almenn Jöggjöf, er skapi grundvöll notkunar verðtrygging arákvæða í peningasamningum, eftir því sem heilbrigt væri talið' •á hverjum tíma og undir traustu eftirliti. Seðlabanki íslands. Bátaflafinn TRríJmbí'lrl nf 1fi. síðll. skiptaþrósenta og gildir á veið- um í þorskanet, en við viljum hins vegar, að um þetta gildi sömu kjör og síldveiðarnar, þegar veitt er í hringnót, en þá fær mannskanurinn 36,9% af aflaverðmætinu. Við höfum einnig farið fram á, að orlof verði hækkað í 7% eins og Alþingi hefur nýlega samþykkt lög um. Útvegsmenn hafa lýst sig fúsa til að fallast á það, og eins 5% hækkun á hlutatryggingu og launaliðinn sem hafnað var I sumar. — Þegar ég segi, að hj£ okkur hafi gilt nærfellt sömú kjör frá árinu 1961, er að vísþ rétt að geta þess, að við höf- um fengið það að nokkru bæít í hækkuðu fiskverði, en þó hvergi nærri til jafns við þá hækkun, sem orðið hefur & launum verkafólks £ landi, en. kauphækkun hjá því verkar ó- hjákvæmilega til lækkunar á fiskverðið. Fiskverðið hefup fyrst og fremst hæklcað nokk- uð vegna betri hagnýtingar afl ans í landi, aukinnar vinnuhag ræðingar og verðhækkana er- lendis. — Eg vil taka það fram, að lokum, sagði Jón Sigurðssotj, að yfirlýsing LÍÚ á síðastliðn- um vetri um það efni, að gert skyldi upp fyrir veiðar með þorskanót á sama hátt og veitt hefði verið í þorskanet og það, að útvegsmenn vildu ekki fall- ast á þá 5% hækkun, sem við fórum fram á í sumar, hefur mjög ýtt undir það, að samning- um var nú sagt upp. Þessar ákvarðanir LÍÚ vöktu feikilega gremju bæði hjá sjómönnum sjálfum og forvígismönnum • sjómannasamtakanna, — og fyrst farið var út í uppsögn samninga á annað borð, er að eins rétt og sjálfsagt að reyna að fá fram lagfæringar á ýms- um smáatriðum, þótt aðallega sé deilt um skintaprósentuna. Tvö félög sögðu einnig upp síldarsamningunum, en út- gerðarmenn svöruðu því með því að sesia unn síldarsamn- ingum við öll félögin og fagna sjómenn þvi að vissu marki að tækifæri skuli nú einnig gefast til að lagfæra þá. — Ertu biartsýnn á að sam- komulag takizt? — Eg tel fremur litlar líkur á að samkomulag náist og er því þeirrar skoðunar að koma muni til beirrar vinnustöðvunar sem boðuð hefur verið frá og með 1. janúar. Miklir erfiðleikar Framh. af bls. 3. allt að mannhæðarháa skafla, og snjórinn var svo til alltaf rúmlega í ökla. Gangstéttar voru viðast hvar gersamlega ófærar, stórir haugar á þeim, af þeim snjó sem rutt var af götunum. Og þeir sem af bjart sýni freistuðu þess, að bíða eft- ir strætisvögnum, urðu f flest- um tilfellum að hima úti, þvl að biðskýlin voru full af snjó. Við eitt biðskýlið stóðu nokkr- ar bræð,,r, og efö þeirra, ungur piltur blövaði ó- veðrinu. Annar roskinn maður svaraði kotroskinn að þetta væri nú ekki mikið fyrir ís- lendinga, hann hefði nú séð það svartara i sínu ungdæmi. Hann var nú samt fyrstur upp í vagninn, þegar hann kom. Við höfnina var auðvitað ofsa- rok, eins og annars staðar, og bátarnir rykktu ískyggilega í kaðlana. — Gusurnar gengu langtN yfir Skúlagötuna, og menn urðu að vera anzi harð- ir af sér til að berjast að -Ný- borg. Enginn gafst þó upp. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. des. 1964 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.