BFÖ-blaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 3

BFÖ-blaðið - 01.01.1982, Blaðsíða 3
Fjármagn Til alls félagsstarfs þarf peninga, þrátt fyrir ómælda sjálfboöavinnu. í starfinu hjá BFÖ má segja að útgjöldunum sé skipt á milli Ökuleikninnar annars vegar og annars félagsstarfs hins vegar. Ökuleiknin stendur undir sér fjárhagslega meö sölu auglýsinga, bæði á BFÖ-bílinn og í BFÖ-blaöiö. Annað félagsstarf byggir síðan á félagsgjöldunum og því skal þetta tækifæri notað, félagi góður, til að hvetja þig til greiðslu félagsgjaldsins, sértu ekki þegar búinn að því. Vetrarstarfið Félagsstarfið f vetur mun í aðalatriðum vera svipað og undanfarin ár. Þó má nefna 2 mál, öem sérstaka athygli hljóta. Annað þessara mála er 30 ára af mælisár BFÖ1983 og um leið norrænt umferðaröryggisár. BFÖ er aðili að nor- rænu verkefni um umferðaröryggi og verðurframlag BFÖ í því m.a. norræn ráðstefna hér á landi haustið 1983 með þátttöku ýmissra innlendra aðila sem að umferðarmálum og slysavörnum vinna. Þá var á síðasta sambandsþingi BFÖ haustið 1981, samþykkt að á umferðaröryggisárinu beitti BFÖ sér fyrir því að af stokkunum yrði hleypt rannsókn á ölvunar- akstri, og yrðu fengnir til samstarfs ýmsir þeir aðilar, er málið skipta, bæði félagasamtök og opinberir aðilar. Að þessum málum verður sérstaklega unnið á næstu mán- uðum. BFÖ-bíllinn Það má vissulega segja, að af mikilli bjartsýni hafi stjórn BFÖ vorið 1980 ráðist í kaup á 10 ára gamalli Volkswagen sendibifreið í því skyni að nota hana um landið við framkvæmd Ökuleikninnar. Sfðan þá hefur mikið vatn til sjávar runnið. Vorið 1981 var gamli Volkswageninn seldur og fjárfest í Toyota sendibíl af 1977 árgerð. Síðast liðið vor var sfðan stigið enn stærra skref er keypt var glæný Toyota sendibifreið, árgerð 1981. Mikil sjálfboðavinna var lögð í innréttingar og frágang bílsins, svo hann mætti sem best þjóna hlutverki sfnu. Má því með sanni segja að BFÖ-bíllinn sé bæði stjórn- stöð og fbúð á hjólum fyrir stjórnendur ökuleikninnar. Ekki fer fram hjá neinum, hvar BFÖ-bíllinn fer um landið, svo rækilega er hann merktur. Framtíðin Félagi góður! Erfitt er að spá í, hvað framtíðin kann að bera í skauti sérfyrirfélag sem BFÖ. Sífellt flelri tækifæri bfða fólks til dægrastyttingarog í samkeppni við atvinnu- menn á því sviði, stendur félagsstarf oft höllum fæti. Við sem nú leiðum starfið í BFÖ erum þó full bjartsýni. Við teljum að þegar saman fara góð stefnumál og áhugi á framgangi þeirra, sé leiðin greið til góðra verka. Við treystum því, félagi góður, að einnig þú sért á sama máli og við megum vænta stuðnings þíns í framtíð sem nútíð. Með félagskveðju, Sigurður R. Jónmundsson forseti BFÖ. Eftirtaldir aðilar hafa styrkt Öku- leikni BFÖ 1982 og færum við þeim bestu þakkir fyrir. Almennar trygglngar hf., Síðumúla 39, 104 Rvik, S. 82800 Ágúst Ármann hf., helldversl. Sundaborg 24, 104 Rvlk.S. 86677 Ársól hf., Efstalandi 26,108 Rvík, S. 31262 Ásbjörn Ólafsson, Borgartúni 33,104 Rvík, S.24440 Blfrelftastöð Reyk|avlkur, BSR, S. 11720 Bflasmlfturinn sf., Lágmúla 7, 105 Rvík., S.35181 Brauftbær, Þórsgötu 1,101 Rvík., S,18680 Breiftholtsbakarl hf., Völvufelli 2,109Rvík, S.73655 Burstafell hf., Réttarholtsvegi 3,108 Rvik., S. 38840 Drift s.f, Dalshrauni 10, 220 Hafnarf. S. 53105 Dynjandi sf., Skeifunni 3h, 108 Rvík, S. 82670 Efnagerftin Valur, Dalshrauni 11,220 Hafnarf., S.53866 Egill Árnason hf., Skeifunni 3,108 Rvík., S.82111 Gamla Kompaníiö hf., Bildshöfða 18,108 Rvik S.36500 Garftarsbúft, Grenimel 12,107 Rvík, S. 17370 & 12695 Garftsapótek, Sogavegi 108, 108 Rvik, S.33090 Garftshorn, Gróðrarstöð Fossvogi, S, 40500 Gleriftjan hf., Dalshrauni 5, 220 Hafnarf., S 53333 Gluggasmiftjan, Síðumúla 20,108 Rvík, S.38220 Hans Petersen hf., Bankastræti, Austun/eri og Glæsibæ Happdærtti SÍBS, Suðurgötu 10,101 Rvík, S.22150 Hekla hf., Laugavegi 170-172,105 Rvík, S.21240 Hlynur og Valdór sf., Skemmuvegi 14, 200 Kóp. S. 77750 Iðja - félag verksmlðjufólks, Skólavörðustig 16, 101 Rvlk, S. 12537 Ingólfsprent hf., Skipholti 70, 105 Rvlk, S.38780 Isarn-Landlelftlr, Reykjanesbraut 10-12, 101 Rvik.S. 20720 Júlíus Ingvarsson-kranaþjónusta, Hraunbraut 6, 200 Kóp. S. 42677 Kjötmlftstöðln, Laugalæk 2,104 Rvlk, S.86511 Krlstján Siggeirsson hf., Laugavegi 13, 101 Rvik, S. 25870 Laugarásbló-Bæjarbló, S. 38150 Laugavegsapótek, Laugavegi 16,101 Rvik, S.24050 Málmtækni sf., Vagnhöfða 29,110 Rvik, S.83045 & 83705 Mjólkurbúðir Dairy Queen, Aðalstræti 4, og Hjarðarhaga 47, S. 16300. Morgunblaftift, Aðalstræti 6, 101 Rvík, S. 10100 Múlakaffi, Hallarmúla v/Suðurlandsbraut, S. 37737, 36737 Njáll Þórarinsson - heildverslun, Suðurlandsbraut 6,105 Rvlk, S. 31985 Olíufélagið Skeljungur hf., Suðurlandsbraut 4, 105 Rvik. 3

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.