Skólablaðið - 01.03.1912, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1912, Blaðsíða 10
42 SKOLABLAÐIÐ Á bls. 123 í 1. a. ofan: »stöuk«, en á að vera »stöku«. Á sömu bls, í 8. I. a. ofan: »e (hljóðv. af á), en á að vera: »e (hljóðv. af a).« Á 131. bls. íf3. 1. a. ofan: »i — hljóði sínu« en á að vera: i = htjóðvarpi sínu«. Á 137. bls. í 3.—4. I. a. ofan: (botnverp)ungur« en á að vera: »(botnverp)ingur«. Á 164. bls. í 25. I. a. ofan: »hall(r)i« en á að vera «háll(r)i«. Árg. 1912: á bls. 4 í 9. 1. a. ofan: »(glaðzt)« en á að vera »(glaðt)«, og ásömubls. í 2. 1. a. neðan: »fylgdu beyging- arorðin, en á að vera »fylgdu lýsingarorðin« og enn á sömu bls. í 16. I. a, ofan: »(kallaðt, bundizt)«, en á að vera: »(kall- aðt, bundini)«. Á bls. 5. í 10. I. a. neðan: »gömul þolfallssending« en á að vera: »gömul tólfallsending«. Á bls. 26 í 16. 1. a. ofan: »nafnorðabeyging en áað vera: »fornafnabeyging«. Þessar skaðlegu prentvillur þarf cndilega að leiðrétta og bið ég alla þá er halda blaðinu saman að rita leiðréttingarnar inn á inum tilteknu sföðum, svo að þær skapi eigi vitleysur lengur. Hér að auki verður að geta þess að ó og e með lykkju unclir til að tákna u— hljóðv. af á (t. d. bára — bórur) og i — hljóðv. af a (t. d. vanur — venja), vantar í leturbirgðar prent- smiðjunnar, og hefur því í þeirra stað verið haft ó og e (lykkju- laus). Ennfrernur vantar h með sperru yfir, íil að tákna blásna k = hljóðið i g og k a undan s og t (t. d. króhs af krókur) og hefur í þess stað, þótt slæmt sé, orðið að nota algengt h. Loks átti b og g að vera með stryki í sér þegar þau tákna mjúka blásendur, öldungis á sama hátt sem d er með stryki og hefur myndina ð, þegar það er mjúkur blásandi, cn þessu gat prentsmiðjan heldur eigi fullnægt, og eru menn beðnir að athuga það, og væri goft að notendur ritgerðarinnar vildi merkja þessa stafi þarsem 'við á, hver í sínu eintaki. Þess má að síðusíu geta að í prentuninni hefur ritvenju minni verið breytt þannig, að z sem eg tíðka að hafa, er hvergi höfð og ennfremur að samhljóðandi á undan öðrum samhljóðanda er hafður einfaldur, þar sem eg er vanur að hafa hann tvöfaldan, ef uppruni sýnir aö svo megi vera. Jóh. L. L Jóhannesson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.