Skólablaðið - 01.07.1912, Side 3

Skólablaðið - 01.07.1912, Side 3
SKOLABLAÐID 90 Mér finst þetta mál svo þýðingarmikið, að það megi ekki þegja það í hel. — Fyrir því greip eg pennann, jafnvel þó að síðasti prófdagur í barnaskóla sé eigi heppilega valinn tími til ritstarfa. — Eg vona, að fleiri náttúrufræðiskennarar en eg finni til þess, hve brýn þörf er að koma upp söfnum við skólana, og að þeir láti til sín heyra í Skb. um það mál. ... . — Héðinn. Skólar erlendis. Eftir /, J. V. Landafræði. Hingað til hefur þótt vel að farið, ef börnum var kent rækilega um átthagana og lanuið þeirra, og þá að síðustu meir eða minna um fjarlæg lönd, stundum aðeins Norðurálfuna. Mörg börn skilja þannig við skólann, að þeim hefur verið hlýtt nákvæmlega yfir lýsingu eigin lands þeirra, um náttúru landsins um þjóðina, mentun, atvinnuvegi og stjórnarfar. En þeim er varla nema háifljóst um hvernig er háttað heildinni, að þelta land er hluti heillar álfu, og sú álfa eyja á sjálfum jarðarhnett- inum. f'etta fyrirkomulag er óhæfilegt af tveimur ástaéðum. Fyrst og fremst verður hver niaður með fullu viti að vita alfvel um legu og eðli helstu landa á hnettinum. Og í öðru iagi er margt sem tekið er með landafræði svo þungt, að það skilst varla rfy en börn eru þroskuð orðin. Tökum til dæmis lýsing stjórnar- hátta, um starf þingsins, stjórnarráðslns, um kosningarrétt óg því uml. er flestum ungum börnum nær óskiljanlegt og gleynnSt þeim fljótt. En alt slíkt taka þeir menn nákvæmlega, sem láta sér nægja með landafræði ættjarðarinnar. En eínmitt á þeim árum, sem börnin neita að skilja og muna um þingþref og stjórnarskrár eru þau aldrei fullsödd á æfintýrum frá fjarlægum löndum. Skólamenn nútímans slá því óspart’á þann streng. Þeir skifta landafræðiskenslunni í tvent; Fyrst sögulega landa- fræði fyrir yngri börn, landafræði sem lýsir eðli og ástæðnm landanna og þá athöfnum og samböndum mannanna. í fvrri deildinni ern börnunum sagðar ferðasös'ur blandað-

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.