Skólablaðið - 01.06.1913, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.06.1913, Blaðsíða 8
88 SKOLABLAÐIÐ órækastur vottur þess styttingin eða orðskrípið »Kíló«, sem er samnefnt rútnmálsstærð (kornmáli) á Balkanskaga, en er nú farið að ganga leyfislaust um »Landhagsskýrslur« voiar, ekki betur en »kílóið« sómir sér í íslenskri tungu. Líklegn verður þ?ð torskilið fleirum en mér, sem hef að vísu aldrei veríð neinn reikningsmaður, að betur gangi að Iáta börn átta sig á gildi út- lendra töluorða úr tveimur tungum, en nokkurra alíslenskra orða ef kennarinn leggur eins mikla rækt við þau, eins og Kl. J. virðist hafa gjört við hin útlendu. Það er engu iíkara, en að sumum finnist að »alþjóðlegu« heitin sé eitthvert dásamiegt, »kostulegt« töfraþing, sem geti gjört fáfróða menn að reiknings- meisturum og breytt viðskiftalífi voru til mikilla bóta, ef tekist gæti að troða þeim í hvert barn á landinu. En þótt almenn- ingur geti kannast við, að tugaskiftingin sé til mikils léttis í öll- um viðskiftum, þá þurfa ekki útlend heiti ávalt að fylgja henni, eins og dæmi hafa nú verið sýnd til, enda er clíklegt, að ensku- mælandi þjóðir hefði ekki fyrir löngu tekið upp frakkneska »metrakerfíð« með öllum þess gögnum og gæðum, ef þar væri slíkur kjörgripur, sem sumir láta í veðri vaka. Stjórnin finst mér þurfi ekki að skifta sér af þessu máli frekara en orð;ð er, beldur lofa reynslunni að skera úr hver heiti almenningi þykja viðfeldnust en geta ma þe.s, að úiiendu heitin hafa hingað til staðið og standa enn miklu betur að vígi með fylgi mikils þorra lærðra (danskmentaðra) manna, einkum reikningsbóka höfundanna, og ekki síst marga meðal hinna hálfútlendu verslunarstéttar. Stafafelli »7, 1913. Jón /ónsson. Kristilegt uppeldi barna. Eftir O. H. IV. En ef trúna vantar? »En við kærum okkur ekkert um að vera að tala við börnixi um guðlega hluti.«

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.