Skólablaðið - 01.01.1914, Blaðsíða 14

Skólablaðið - 01.01.1914, Blaðsíða 14
14 SKOLABLAÐIÐ Kostnaðurinn hefur orðið sem hér segir: Til kaupstaðaskólanna...........................kr. 58 674.50 — skóla utan kaupstaða..........................— 59 202.71 — farskóia.................................... — 49 236.41 — eftirlits með heimilisfræðslu.................— 3 416.41 Samtals. Kr. 170 530.19 Kennaralaun voru kr. 101 744.68; það er um 290 kr. árslaun handa hverjum kennara að meðaltali Kennsluáhöld hafa verið keypt á þessu ári fyrir rétt 35 00 kr. Til húsaleigu, Ijóss og hita hafa farið um 30000 kr. og í vexti og afborgauir af húsaskuldum um 20000 kr. Hinn kostnaður- inn hefur gengið til ýmrsa annara gjalda, þar á meðal 17 500 kr. til fæðis, húsnæðis og þjónustu farkennara og eftirlitsmanna með heimafræðslu. Nokkuð er skýrslunum enn áfátt, einkum að því er snertir reikningsfærsluna, og kemur það af þvf að sumar fræðslunefndir og skólanefndir hafa vanrækt að skrifa reikninga á þau eyðublöð, sem þeim hafa verið send. Skólahús hafa verið reist að nýju eða endurreist fyrir um 50 000 kr. og veittur styrkur til þeirra úr landssjóði 16 431,00 (samtals 9 hús). Bækor. 1. J. Nicolaisen: Regneundervis- ningen. 2. O. J. Hoversholm. Flade- og Rumberegning. J. W. Cappelens Forlag, — Kria. Eg ætla með fám orðum að vekja athygli lesenda Skbl, á þessum bókum. — Þær eru báðar Ijósar og skipulega samdar og vel úr garði gerðar frá hendi höf. og útgef. — Að því er bók hr. Nicolaisens snertir, skal eg láta niér nægja að minna á, að á hana var bent í Skbl. í svari við fyrirspurnir sem hentuga hjálparbnk handa reikningskennurum, F.g hefi lært mikið af

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.