Skólablaðið - 01.09.1914, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.09.1914, Blaðsíða 5
SKOLABLAÐIÐ 133 um í fræðsluhéraðinu, 2 mánuði í hverjum stað, sem víða mun eiga sér stað. Ég skal játa, að hún sé ekki gullfa'leg sú hugsun, að til geti verið fræðslunefnd, er bæði léti aðstandendur barna greiða dálítið skól.igjald (er svo sem svaraði fæði kennara) og líka teldi sveitarsjóð borga það. Fn þeir, er setiðhafa í sýslunefnd ogkunnug ir eru sveitareikningunum, munu kannast við, að í sumum þeirra kennir oft »ýmsra grasa«. — Og þegar maður athugar það, að í fræðslunefnd og hreppsnefnd sitja oft sömu menn og að hrepps- nefndaroddvitinn er stundum líka fræðslunefndaroddvhi, — þi er næsta líklegt að halda að slíkum mönnum mundu ekki mislagðar hendur, —hugsi um að hiynna að hag sveitarsjóðsins. Annars væri máske spursmál, hvort ekki mundi gjörlegt að lögheimila eitthvert sérstakt skólagjald á aðstandendum barna, þó ekki væri meira en svo sem svaraði fæði kennara; mundu þá máske sumir barnaeigendur síður láta sér á sama standa utn framfarir barna sinna og hvernig skólahaldið gengt og ftemur styðja að því, að fé það er þeir þannig væru skyldaðir til að greiða, kær.i að sem besturn notum. — Því miður eru til þeir aðstandendur barna, — er þó oft kvað rmnnst, eða því nær ekkert gre ða til sveilar — sem leggja sig þversuin fyrir fram- kvæmdir annara, skó.unuin til gagns og þnfa. X Ath. Samkvæmt ákvæði nú gildandi fjárlaga er styrkur ti! barnakenslu úr landsjóði einungis greiddur til móts við þá upp- hæð, sem greidd er úr hreppsjóði eða skólasjóði. Fræðslulögin gera ráð fyrir, að allur kostnaður til barnafræðslunnar sé greiddur úr hreppsjóði, fæði kennara eigi síður en annað. Fæði kennara, þjónusta, húsnæði, Ijós og luti í hans þarfir reynist ofl alt aO helmingi kostnaðarins. Sé það ad lagt til af aðstandendum barnanna — sem engin heim ld er iil að heimta af þeim —, þá verður landsjóðsstyrkurinn alt að því helmingi inmni en hann hefði annars venð, ef allur kostna-ur hefði verið greiddur úr sveitarsjóði, ein> og lög gera ráð fyrir. r Ritstj.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.