Skólablaðið - 01.09.1914, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.09.1914, Blaðsíða 15
SKOLABLAÐIÐ 143 20. Noröur-Múlasýsla: Skeggjaslaðahr. 80, Seyðisfjarðar- hrepps fræðsluhérað 125, Vopnafjarðarhr. frh. 175, Jökuldalshr. 200, Jökulsárhlíðarhr. 125, Hröarslunga 100, Fellshr. 120, Fljóts- dalshr, 150, Hjahastaðahr. 130, Loðrnundarfj. 45 (alls 1250 kr.) 21. Suður-Múlasýsla: Skriðdalshr. 70, Vallahr. 100, Eiða- hreppur 140, Reyðarfjarðarhr. 375, Geithellahr. 110, Beruneshr. 120, Fáskrúðsfjarðarhr. 400, Norðfjarðarhr. 60, Helgustaðahr. 60, Stöðvarhr. 60 (alls 1495 kr.) Samtals kr. 20000,00. Hugsanabókin. Hefurðu nokkurntíma reynt að skrifa upp allar góðar hugmyndir og hugsanir sem þú rekur þig á í bókum eða sem þér mæta við vinnu þína eða í samræðum við aðra. þessar ágætu hugmyndir birtast öllum, en þær gleymast fljótt nema þær séu einhversstaðar skráðar. Ágætar hugsanir leiftra snöggvast í huga manns við og við frá tímaritum, bókum og heimsóknum annara kennara; og margar þeirra eru ofmikils virði til að glatast. það er mikil hjálp í því, að skrifa upp, og eiga til viðfangsefni dagsins jafnóðum og þau koma fyrir. þetta hugsanaregistur vekur ýmsar spurningar: Hvern- ig á eg að vekja meiri áhuga á lestri, sögu og landafræði ? Hvernig á ég að fara með nenianda sem svona er gerður? Við munum reka okkur á, að mörgum slíkum spurningum er ósvarað, en má þó öllum svara. Litla hugsanabókin mun brátt reynast góð hjálp til þess. (N. J. of E.) Drykkjaivatn í barnaskólum. Á mörgum heimilum er nú farið að gæta meira hreinlætis um drykkjarvatn en áður gerðist. Þess er síst vanþörf. En í barnaskólunum gleymist þetta of oft. Skólabörn drekka oft vatn,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.