Skólablaðið - 01.11.1916, Blaðsíða 1
SKOLABLAÐIÐ
----Ssss®---
TÍUNDI ÁRGANGUR
1916. Reykjavík, 1. nóvember. ix. blað.
Kennurunum nóg boðið.
Meira kveður að því nú í haust að kennara vanti til skól-
anna en nokkru sinni áður, og er ekki annað sýnna en að opin-
ber barnafræðsla falli niður í nokkrum hreppum í vetur.
Ekki kemur þessi kennarahörgull til af því að sérmentaöir
menn séu ekki til eins margir og áSur og jafnvel fleiri, heldur
er orsökin sú, aS kaupgjald þeirra er enn jafn auvirSilega lágt
og áSur, þrátt fyrir þaS aS varla nokkurt verk fæst nú unniS
í landinu, annaS en barnakensla, sem ekki sé borgaS helmingi
meira fyrir nú en áSur. Bændur hafa i sumar ekki gengiS frá
aS ráSa kaupakonur fyrir helmingi hærra kaup en áSur og
kaupamenn fyrir tvisvar sinnum hærra kaup. En þegar kenslu-
konan setur upp 8 kr. í staS 7 um vikuna, eSa 7 kr. í staS 6y
þá gengur fræSslunefndin frá, treystir ekki hreppnum til aS
rísa undir þeirri dýrtíSarbyrSi, eSa telur ekki barnafræSsluna
svo mikils virSi aS kostandi sé til hennar 12—24 kr. meir á
ári á þessum neySarárum fyrir landbændur en hún hefur feng-
ist ódýrust áSur; vill þá heldur vinna til aS barnafræSslan
falli niður og ónýtir meS því lög og samþyktir, sem hún hefur
sjálf meS samþyktaratkvæSi hreppsbúa samiS og sett fyrir
barnafræSslu hreppsins.
í öllum fræSslusamþyktum stendur ákvæSi um þaS, aS
fræSslunefnd skuli sjá um framkvæmd samþyktarinnar.
FræSslunefndin er kosin til aS sjá um aö ekkert ákvæSi fræSslu-
samþyktarinnar sé brotið. En svo brýtur hún þau öll af þvi