Skólablaðið - 01.08.1920, Síða 2

Skólablaðið - 01.08.1920, Síða 2
102 SKÓLABLaÐIÐ og sigldi um haustiS til háskólans í Kaupmannahöfn; þar tók hann meistarapróf í norrænu 1885. Kom hann hingaS til lands aS prófinu loknu, og varö tímakennari viS latínuskól- ann um haustiS, en fastur kennari viö skólann varS hann ekki fyr en 10 árum síSar; 1913 var hann settur yfirkennari og nokkru síSar fastskipaSur. 1902—1914 bjó hann í latínuskól- anum og hafSi þau ár umsjón meS húsum skólans og munum og reikningshald hans. Hvíldi flest þau ár mikiS af stjórn skólans á honum; bera ýmsar umbætur skólans menjar hans, og mundi þó betur hafa veriS, ef fje hefSi eigi veriS af skornum skamti. Var starf þetta bæSi vandasamt og taf- samt, og mikill ábætir á kenslustörfin; en viS þaS gafst Pálma einkargóSur kostur á aS kynnast nemendum, og sýna stjórnlægni sína. Mörg síSari árin kendi Pálmi einvörSungu íslensku í skól- anum; er þaS þreytandi verk og tímafrekt sökum hinnar miklu vinnu viS stílana. Um nokkur ár, meSan hann var tímakennari, var hann aSstoSarbókavörSur viS landsbókasafniS, og umsjónarmaSur forngripasafnsins. Hann var alllengi í niS- urjöfnunarnefnd Reykjavíkur og um tíma formaSur hennar; eyddi þaS starf miklum tíma fyrir honum, eins og hverjum öSrum, er þaS vill meS alúS stunda. Hann var í stjórn Forn- leyfafjelagsins og aS síSustu formaSur þess, og um fullan aldarfjórSung var hann í stjórn hins íslenska kennarafjelags. Hann ræktaSi upp úr mýri vestan viS Reykjavíkurbæ all- Stóran túnblett, sem nefndur er Meistaravöllur; á blettinum reisti hann hús, en bjó þar þó aldrei sjálfur. MeSan hann hafSi þarna mesta umgengni og eftirlit sjálfur, hvarflaSi hug- ur kunnugra aS umgengninni aS Tjörnum á uppvaxtarárum hans. SíSustu árin tók hann þátt í botnvörpungaútgerS, og hepnaSist vel, eins og annaS. Þrátt fyrir þessi margbreyttu störf, rækti Pálmi kenslustarfiS vel og ljet þaS jafnan sitja i fyrirrúmi fyrir öSru. En síst er aS furSa, þótt honum ynn- ist ekki mikill tími til ritstarfa, enda er þaS álitamál, hve happadrjúgt þaS er, aS kennari, sem miklum kenslustörfum

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.