Skólablaðið - 01.08.1920, Side 6
SKÓLABLAÐIÐ
joó
börnum eru nú öll börn á milli þriggja og átta ára alin upp
eftir Montessori-aSferSinni og sumum eldri telpunum hefir
veriS kent aö kenna þeim yngri.
í Ameríku eru Montessori-skólarnir einnig óSum aS útbreið-
ast, og eru nú orönir þar um 4000. í Bogota í Suöur-Ameríku
hafa auömenn komið á fót tilraunaskóla í þessum stíl og í
Argentínu er verið aö stofna 500 Montessori-skóla. Frá Brasi-
líu var M. M. nýbúin að fá pöntun um skólaáhöld handa 100
börnum. í Buenos Ayres er einn slíkur skóli. Sá skóli hefir
í öllu fylgt fyrirmælum M. M., enda kvaö hann vera líkari
stóru heimili en skóla.
Annars segir M. M. aö fariö sje nú aö reyna skólafyrirkomu-
lag sitt víösvegar um allan hnöttinn, sumstaöar á ólíklegustu
stö'öum. Frá Shanghai á Indlandi hefir veriö beöið um enska
kennara, sem þessum aöferöum fylgdu, og amerískir Mon-
tessori-kenriarar hafa fariö til Honululu. Bók sú, sem M. M.
hefir skrifaö á itölsku: „Montessori-aöferöin“, hefir veriö þýdd
á þessi tungumál: ensku, frönsku, hollensku, þýsku, spönsku,
catalónsku, rúmönsku, pólsku, rússnesku, kínversku, dönsku,
japönsku og checkisku. Nú er veriö aö þýöa hana 'á finsku,
sænsku, serbisku og hindusku. Einn indverski rajahinn hefir
fengiö Montessori-kennara frá Ameríku handa sonum sínum.
í Kina og Japan eru þegar margir Montessori-skólar, sömu-
leiöis á Ceylon, þangaö hefir M. M. veriö beöin aö koma í
fyrirlestraferð. í Palestínu er byrjað á tilraunum meö Mon-
teSsori-skóla. Hvergi hefir þó þessum kenslumáílum verið tekiö
með eins eldlegum áhuga og í Ástralíu og Nýja-Sjálandi; þar
hafa sjálfar yfirstjórnir kenslumálanna gengist fyrir fram-
gangi málsins.
Á ítalíu eru nú til Montessori-skólar x Rómaborg, Mílano
og Neapel. I Mílano fylgja nú oröið allir barnagaröar Mon-
tessori- en ekki Fröbels-aðferöinni, sem öllum slíkum görðum
befir verið stjórnaö eftir til þessa. Á Englandi útbreiöast nú
Montessori-skólarnir óðum, í Lundúnum eru nú 400 rikisskólar