Skólablaðið - 01.08.1920, Page 10

Skólablaðið - 01.08.1920, Page 10
IIO SKÓT.ABLAÐIÐ Kennendurna komna’ eg sje, og kenslu góða láta í'tje, nemenduma læra af lyst, og láta ekki færiS mist. Halldór Briem. Kennarastöður. StjórnarráSiS hefir nú ráSstafað allmörgum kennarastöS- um í landinu, en tekiS hefir þaS upp þá reglu, aS s e t j a alla kennara til eins árs fyrst. Mun þaS hafa þóst varbúiS aS veita til fullnustu hverja stöSu, og þótt einfaldast aS láta eitt yfir alla gapga, því fráleitt mun hugsaS til stór-breytinga aS ári, eSa einungis þar, sem sjerstök ástæSa þætti til vera. ÞaS hefir mælst misjafnlega fyrir, meSal kennara og ann- ara, hvernig þingiS svifti þá alla stöSu sinni, eSa gerSi þeim aS sækja á ný. Um þetta má margt segja, meS og móti, og skal ekki fjölyrt um þaS. Þá bryddir og á óánægju yfir þeirri ráSstöfun stjórnarinnar, aS setja nú í stöSurnar. En engin ástæSa virSist til aS gera veSur út úr því, ef stjórnin fer annars vel og samviskusamlega aS. Því meS þessu gerir hún ekki annaS en fullnægja anda kennaralaganna nýju, sem sje, aS gefa hverjum skóla sem best færi á aS velja sjer kennara. ÞaS er ekki heldur nema holt og gott fyrir kennarana sjálfa, þó aS þeir viti sig ekki þegar óhagganlega í horni sínu. Hinn 24. f. m. hefir stjórnin sett forstöSumenn skóla og kennara á þeim stöSum, er hjer segir: ísafjarðarkaupstaður: ForstöSumaSur: SigurSur Jónsson, cand. phil.; kennarar: Hans Einarsson, cand. phil., SigurSur Kristjánsson, Jóhann Einarsson. Seyðisf jarðarkaupstaður: ForstöSumaSur: SigurSur SigurSs- son; kennarar: Jón SigurSsson, Karl Finnbogason.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.