Skólablaðið - 01.08.1920, Side 13

Skólablaðið - 01.08.1920, Side 13
SKÓLABLAÐIÐ ii3 Stjórnin refsar? Stjórnin hefir synjaö Gunnlaugi Kristmundssyni kennara i HafnarfirSi stöðu þeirrar, sem hann hefir gegnt þar í mörg ár og sótti enn um og fjekk eindregin meömæli skólanefnd- ar til. Þetta hefir vakiS allmikla athygii þeirra, sem til vita. Gunn- laugur er einn þeirra kennara, sem á um sárt aS binda út af meSferö stjórnarinnar á launaákvæSum kennaralaganna, en hann er e i n i kennarinn, sem skotiS hefir máli sínu til dóm- stólanna. Er stjórnin aS aSskilja hafrana frá sauSunum? — Mikil gleSi má henni þá vera, hve sauSirnir eru miklu fleiri. KENNARA vantar í Kirkjubæjarfræðsluhjerað í V.-Skaftafellssýslu. Kenslutími 6 mánuðir og byrjar með vetri. Kent er í 2 skólahúsum. Æskilegt er að kennarinn geti kent söng. Lann samkv. lögum. Umsóknir sjeu lcomnar fyrir 1. okt. Hunkubökkum á Síðu, 31. júlí 1920. Elías Bjarnason. FARKENNARA vantar í Gnúpverjahreppi. Laun samkv. lögum. Umsókn- ir sjeu sendar undirrituðum formanni fræðslunefndar fyr- ir 25. sept. Ólafur V. Briem, prestur, Stóranúpi. FARKENNARA vantar í fræðsluhjerað Reyðarfjarðarhrepps næsta haust Umsækjendur snúi sér til undirritaðs. Hólmum, 20. júlí 1920. Stefán Björnsson. SNÆFJALLAHREPP í ísafjarðarsýslu vantar kennara. Fræðslunefndin.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.