Skólablaðið - 01.08.1920, Side 14

Skólablaðið - 01.08.1920, Side 14
ii4 SKÓLABLAÐIÐ FRÆÐSLUHJERAÐ GEITHELLAHREPPS í Suður-Múlasýslu vantar kennara næsta vetur. Umsókn- ir sjeu sendar sem fyrst Guðjóni Brynjólfssyni að Star- mýri. KENNARA vantar í Skógarstrandarfræðsluhjerað. Umsóknir sendist sem fyrst. Sími á Breiðabólstað. Fræðslunefndin. KENNARA YANTAR við farskóla Yindhælishrepps í Húnavatnssýslu til 6 mán- aða næsta vetur. Umsóknir, stílaðar til stjórnarráðsins, sendist umsjónarmanni fræðslumálanna i Reykjavík. KENNARA VANTAR i fræðsluhjerað Villingaholtshrepps í Ámessýslu. Umsókn- ir sjeu komnar til fræðslunefndar fyrir 1. október. Einar Gíslason, Urriðafossi. FRÆÐSLUHJERAÐ ÁSAHREPPS í Rangárvallasýslu vantar kennara næsta vetur í fjóra mánuði. Umsóknir sendist fræðslunefnd sem fyrst. FARKENNARA vantar í fræðsluhjerað Leirár- og Melahrepps og Skil- manna. Umsóknir sendist fræðslunefnd sem fyrst. KENNARA vantar í fræðsluhjerað Hvalfjarðarstrandarhrepps. Um- sóknir sendist sem fyrst til fræðslunefndar. SKÓLABLAÐIÐ kemur út einu sinni í mánuði, 12 arkir á ári. Kostar fjórar krónur, og greiðist fyrirfram í janúar hvert ár. — Eigandi og ritstjóri: Helgi Hjörvar kennari, Tjarnargötu 18. Sími 8o8. Utanáskrift: SKÓLÁBLAÐIÐ, Reykjavík (Pósthólf 84>■ Reykjavík — FjelagsprentsmiBjan

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.