Skólablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 5
SKÓLABLAÐIÐ 133 irini í þá átt, aiS koma yfir á læknastjettina talsveröu af starfi sjálfrar fræöslumálastjórnarinnar. En í móti eru læknum heim- iluS þessi ein rjettindi, að „tjá landlækni, ef þeir verSa fyrir stöSugum mótþróa". Þess eru dæmi, vonandi nokkur, aS skift hefir veriS um kenslustaSi eSa kerislustofur eftir kröfu læknis. En ekki verSur þó betur sjeS, en aS lækniseftirlitiS hafi sumstaSar veriS fram- kvæmt af litilli röggsemi, aS minsta kosti aS því er húsakynn- in snertir.* Kennarar hafa flúiS fræSsluhjeruS og taliS sjer búiS heilsutjón af drepandi kulda í híbýlum, sem þeim voru ætluS til kenslunriar. HvaS mun þá um börnin? Kennari kem- ur aS vestan og hefir þessa sögu aS segja. Annar aS austan. Þar „fraus alt“ í kenslustofunni — og íbúS kennarans — þeg- ar börniri voru farin. MeSan þau voru inni, var lífvænlega hlýtt. — ÞaS getur nú auSvitaS ekki veriS skylda lækna, aS lita eftir þvi, aS lagt sje í ofna. En þaS er tekiS fram, aS kenslu- stofa má ekþi vera ofnlaus. Og fáist ekki ofninn meS góSu, þá er aS „tjá landlækni". ÞaS er svo mikiS álitamál, hvaS er „viSunaridi", eins og stendur i vottorSi lækna um húsakynnin. En læknastjettin hefSi áreiSanlega gert vel í því, aS halda meira fram þeirri skoSun, eSa þeim sannleika, aS húsakyrinin sjeu yfirleitt ekki viSunandi. Og þaS því fremur, aS vandræSin meS húsakynnin og skólahaldiS eru ekki öll af fátækt, og síSur en svo. Því að fyrir utan alment áhugaleysi á kerislumálum er þaS, aS oft ráSa í fjármálum hreppanna þeir menn, sem engin börn eiga sjálfir, eSa eru allir vegir færir meS fræSslu þeirra. Og þeir hugsa mjög oft eins og atvinnumálaráSherra okkar nú- veraridi SagSi á þingi 1919, er hann telur „fræSslukostnaS * Það er vert að geta þess hjer, að einn Vestfjarðalæknirinn mun sannur að sök, að hafa gefið stjórninni venjulegt vottorð um læknis- skoðun, sem hann hafði alclrei framkvæmt, eða með öðrum orðum: falsvottorð í embættisnafni. Þetta var kært af hlutaðeigandi kennara fyrir meira en ári. En ekki er kunnugt um neinn málarekstur út af þessu enn.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.