Skólablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 6
134 SKÓLABLAÐIÐ til framfæris barna, rjett eins og matinn og annað, sem börn- in þurfa til aö ná fullum þroska“. Þeir eru margir, sem kalla það í rauninni aS menn sjeu á sveitinni með börn sín, ef nokk- ur eyrir fer úr hreppssjóSi til fræSslu Jæirra. UndanfariS hefir alt verið afsakaS meS styrjöldinni. Og enn hríSversnar. ÞaS verSur sannarlega ekki hlaupiS aS því, aS bæta úr húsnæSisvandræSum skólanna á næstunni. En eigi þetta aS ganga svo, ár frá ári, aS læknar skoSi og skoSi húsa- kynnin, og gefi vottorS um, aS þau sjeu „viSunandi“, án þess aS þau batni nokkuS yfirleitt, þá er bjer ný hætta á ferSinni. Því aS meS þessu er lækniseftirlitiS meS húsakynnunum aS verSa aS málamynda-káki og til bölvunar. ESa á aS nota þaS eins og nokkurs konar skálkaskjól? Á þaS aS verSa eins og opinber löggildingarstimpill á óhæfilegt fyrirkomulag? ÞaS eru ekki líkur á öSru en aS farkenslan, í einhverju sniSi, muni loSa lengi viS hjá okkur, og reynast ef til vill drýgst fyrir yngri börnin, Jxítt komiS verSi upp heimavistarskólum fyrir hin eldri. En á ]>ví er ótvíræS nauSsyn. En farkenslan getur fyrir J)ví veriS nauSsynlegur liSur milli skólafræSslunn- ar og heimafræSslunnar og ómissandi hjálp fyrir heimilin. Og fyrst um sinn verSur víSast hvar aS una viS farkensluna eina. En húsakynnin erti eins og álagahamur á Jiessari þjóS. ís- lendingar kunna ekki aS byggja yfir höfuSiS á sjer, og alt of mikill hluti þjóSarinnar býr í húsakynnum, sem trauSla eru mönnum bjóSandi og ekki siSaSri þjóS. Moldarbæirnir eru grenjum líkastir margir, þó bestu sveitabústaSirnir sem viS eigum enn sjeu raunar moldarbæir. Því þegar gera átti siSa- bót, og koma upp timburhúsum, urSu þau flest viSrini og vindhjallar. En öll þessi ógæfa er meira af kunnáttuleysi en getuleysi, eins og áSur er sagt. ByggingamáliS er ef til vill okkar mesta nauSsynjamál, eins og stendur. HeilbrigSismál og fræSslumál, uppeldi og ytri menning þjóSarinnar, alt lend- ir þetta i öngþveiti og vitleysu, ef þjóSin á ekki sæmilega mannabústaSi.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.