Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 1
SKÓLABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: HELGI HJÖRVAR XII. ÁR. DESEMBER 1920. 12. BLAÐ. Samtök. Með lögum frá 1919 um skipun barnakennara og laun hefir oss kennurum veriö skipaöur slíkur sess í þjóöfjelaginu, aö oss ber að viröa hann og meta. Meö þeim eru, í fyrsta lagi, bætt hin ljelegu launakjör er vjer höföurn við aö búa, svo telja má að þau sjeu nú oröin viöunanleg. En: hitt er þó ekki minna unr vert, aö starfiö er oröiö alltrygt fyrir þá sem þaö ætla aö gera aö lífsstarfi sínu. Þa'ö er fyrst meö þessum lögum, að hægt er aö telja nýja stjett manna viöurkenda i landinu: barna- kennarastjettina. í móti slíkum rjettindum veröum vjer að taka með fullum skilningi á ábyrgð þeirri, er þau leggja oss á herðar. Auðvitað má ekki búast við afkastamiklu heildar- starfi til framsóknar á sviði uppeldismálanna hjá oss, fyrst um sinn. Til þess erum vjer of ungir og strjálir, og höfum flest af skornum skamti, er til þess þarf. En þó þykir mjer sjálfsagt, að vjer verðum að reyna að hefjast handa. Kenn- araskóli vor ræður sjálfsagt mestu um það, hvernig stjett þessi verður skipuð í framtíðinni, og þó að jeg þekki hann, eigi gjör, þá vantreysti jeg honum eigi. En vitanlega verður þing og stjórn að reyna að hlúa að honum og efla á alla lund, því undir uppeldi kennaranna er það að mestu komiö, hve happasæl not verða að öllu því fje, sem til barnafræðslunnar gengur nú og síðar. Nú tel jeg víst, að vjer íslensku kennararnir sjeum ekkert ver af guði geröir en starfsbræður vorir, t. d. á Noröurlöndum, og' því verðum vjer að hafa þann metnað, að skipa oss á bekk með þeim, og reyna af fremsta megni að standa þeim jafn-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.