Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 10
i66 SKÓLABLAÐIÐ Iei8. FormaSur hennar er Sigurður magister GuSmundsson, en aSrir í nefndinni eru: frú Laufey Vilhjálmsdóttir, Gunnlaugur Claessen læknir, Þorvaldur Krabbe verkfræSingur og Þor- varSur ÞorvarSsson prentsmiöjustjóri. ÞaS hefir þegar staS- iS nokkurt veSur um þessa nýju nefnd, því eitt af hennar iyrstu verkum var þaS, aS lýsa yfir því viS bæjarstjórn, aS liún mundi láta nota skólahúsiS til skólahalds og fyrir skól- ann eingöngu. En hingaS til hefir skólinn veriS í viSlögum eíns konar allragagn og fótaþurka bæjarins, enda þótti sum- nm þessi nýbakaSa nefnd fara nokkuS geyst á staS meS þrifn- aSinn. En þar á ofan hefir þó nefndin komiS því fram í bæj- arstjórn, aS veittar voru 50 þús. kr. til baStækja í skólanum. Þá ljet og skólanefndin fram fara í haust alment próf á lestrarkunnáttu barna 8—10 ára. Og loks hefir hún nú fengiS til tvo menn, þá Steingrim Arason og Ólaf prófast Ólafs- son frá HjarSarholti, til aS rannsaka kunnáttu, og þroska allra barna í skólanum. Þessum rannsókrium er enn skamt komiS, en viS þær er beitt nýjustu, vísindalegum prófaSferSum, ame- riskum. Vonandi á SkólablaSiS eftir aS segja nánar frá rarin- sóknum þessum og árangri þeirra. Úr brjefi. Af AustfjörSum er blaSinu skrifaS um fyrri mánaSamót: „Skólinn hjer hefir nú staSiS yfir í einn mánuS. Kennarar aS eins tveir, en bömin 52, er þaS nokkuS margt í tvær deildir þar eS börnin eru á nijög misjöfnu þroskastigi. VirSist mjer óhjákvæmilegt aS tvískifta hvorri deild og hafa annarsdags- skóla. MeS því móti mætti nokkurn vegirin flokka saman þau börn, sem saman eiga. Samkvæmt tillögu minni sækir skóla- nefnd hjer um leyfi til fræSslumálastjórnarinnar um slíka breyt- ingu...... Nágrannakennarar mínir hafa haft annarsdags- skóla undanfariS og gefist þeir betur. Geri jeg mjer því von um, aS þetta beri góSari árangur, ef þaS nær fram aS ganga. ViS skólaársbyrjun vóg jeg og mældi öll börnin, og ætla aS

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.