Skólablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ
159
skólakennurum samíylgd, enda eru þeir oss náskyldastir. Fund-
ur þessi, sem halda þyrfti í júnímánuði, hefSi það ahalverk-
efrii a8 koma skipulegum fjelagsskap meSal kennara á lagg-
irnar, og ræha um mark hans og miS.
Og fundurinn gæti, auk þessa, haft mikilvæga þýðingu í
för meS sjer. Hann gæti orðiS til andlegrar heilsubótar á ýmsa
lund, meS samstarfi og viSkynningu, för-til Þingvalla o. fl.
þ. h„ og þá eigi síSur til andlegrar e f 1 i n g a r. Jeg efast
eigi um, aS margir af vorum góSkunnu ágætismönnum á þessu
sviSi, svo sem sr. Magnús Helgason skólastjóri, Jón Þórarins-
son fræSslumálastjóri, Jónas Jónsson skólastjóri, Ásgeir Ás-
geirsson kennari, Stgr. Arason og prófessoramir SigurSur
Nordal og GuSm. Finnbogason o. e. t. v. fleiri, mundu miSla
oss af sálarauSi sínum og þekkingu, gefa oss sinri fyrirlest-
urinn hver! Úr þessu gæti orSiS, meira aS segja, eitt meiri-
háttar námsskeiS; sleppa hinu lögleyfSa námsskeiSi
næsta' vor og vei'ja fje því, sem til þess ætti aS ganga, í ferSa-
styrk handa þeim sem lengst væru aS.’Treysti jeg nú sjera
Magnúsi og fræSslumálastjóranum til aS athuga þetta og ljá
oss þar sitt mikilsverSa liS.
Þetta er nú í fáum orSum uppástunga min. ViljiS þiS sam-
þykkja hana? ESa koma aSrar betri, því ekki dettur mjer í
hug, aS þetta sje sú beSta sem fram gæti komiS. En um hitt
vona jeg aS viS getum orSiS sammála, kæru starfssyskini, aS
eitthvaS þarf aS gera til heilla og heiSurs kennarastjettinni
ungu, og blessunar því málefni sem hún á aS annast, og aS
þaS er ekki vansalaust fyrir hiS unga ríki, aS geta ekki,; vegna
skipulagsleysis og áhugaleysis kennarastjettarinnar, sent full-
trúa á norræna kennarafundi, sem önnur ríki á NorSurlöndum.
Treysti jeg svo SkólablaSinu til aS koma málefni þessu
áleiSis til framkvæmda og bregSast vel viS, og kennurum til
aS fylkja sjer fast saman.
Flateyri, í nóv. 1920. Snorri Sigfússon.
Aths, Þessu máli er þegar lengra komiS en greinar-