Sovétvinurinn - 01.09.1934, Blaðsíða 2

Sovétvinurinn - 01.09.1934, Blaðsíða 2
[Sovétvinurinnl »Sovcívi n ii s*l ii 11«, hlað Sovétvinafélags Islands, kemur út ann- an hvern mánuð. Áskriftagjald er 2 krónur. Verð þessa blaðs 40 aurar. AFGREIÐSLA: Skrifstofa Sovétvina- félags Islands, Lækjargötu 6. — Reyk javík. - Pósthólf 392. Ábyrgðarmaður: KRISTINN E. ANDRÉSSON PRENTSMIÐJAN DÖGUN — REYKJAVÍK Efni þessa blaðs er m. a.: Sovétríkin og Þjóðahandalagið, Björn Franzson. Iíússland úr lofti, Halldór Kiljan Laxness. Sjómenn og hafnarverkamenn í Sovét- ríkjnnum, Hd. St. Rithöfundaþingið í Moskva, Gísli Ás- mundsson. Stalin-skurðurinn, Á. B. HALLDÓR IÍILJAN LAXÁESS TALAR Á »SILFURPLÖTU« Hijóðritun fyrir almenn- ing! Rödd yðar á »Silfur- plötu« fyrir aðeins 3.25! Hljóðritunarstöðin er í Bankastræti 7, — 1. hæð (yfir Hljóðfærahúsinu) og er opin frá 3—7 alla virka daga (einnig opið eftir samkomulagi á öllum öðrum tírnum). Pantið tíma hjá Atla Olafssyni í síma 3015, 3656 eða 2756. Ráðstefna sovétvina. Sovétvinafélagið hefir ákveðið að halda í Reykjavík ráðstefnu fyrir allt land dagana 15.—20. nóvember. Kosnir skulu fulltrúar frá öllum deildum, einn fyrir hverja 25 meðlimi. Nýjar deildir hafa einnig rétt til að senda fuiltrúa. Á ráðstefnunni verða teknar á- kvarðanir um starf félagsins á næstunni, gerðar hverskonar ráðstaf- anir því til eflingar, kosin miðstjórn o. s. frv. — í sambandi við ráðstefnuna verður haldin sýning og fluttir opinberir fyrirlestrar. Nýjar gerðir viðtækja! I\ ý 11 vei*ð! Biðjið næsta útsölu- mann Viðtæ kja- verzlnnarinnar um hina nýju verðskrá vora, sem kemur út um miðjan þennan mánuö. Yiðtækj averzlim ríkisins, Lækjargötu 10 B. Sími 3823. Polifoto Laugaveg 3 j er v i 11111* 1 allr a Einkaréttur: Kaldal 2

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.