Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 1
Þeir tókn fyrir eyrun af hávaðaniun, þegar klukkan sló tólf. Flugeldar skutust í Ioft upp hver á fætur öðrurn og víða kváðn við hvellir og sprengingar. (Mynd: J.V.) 45. árg. — Simmidagur 3. Janúar 1965. — 1. tbl. Víða dansað eftir pJötumúsik Reykjavík, 2. jajx- - OÓ ÞRÁTT fyrir verkfall hljóSfæra- leikara var dansað í flestum sam- komuhósum í Reykjavík í gær- kvöldi. Var dansað eftir tónlist af graœmófónplötum eða segulbönd- um. Tónlistarflutningur sem þessi mun vera ólöglegur, stendur t. d. á hverrl plötu sem gefin er út að óleyfilegt sé að spila hana á opin- berum stöðum, enda kemur engin greiðBla fyrir sllkan tónlistarflutn- ing. Hins vegar nfun ekki ljóst hvemig framfylgja beri banni þessu. Framhald á 10. stðu ÓLAFUR TlIOlé, fyrrver- andi forsætisráðherra, andaðist í söúkrahúsi i Reykjavík snemmsa að morgni gamlárs dags. Hann var á 73. aldursári og hafði nm skeið átt við van- heilsn að stríða, en þó bar frá faU hans brátt að. Óiafur Thors var einn mesti stjómmálaskörungur íslands á Þessari öld og hafði verið for- sætlsráðherra oftar og Iengur en nokkur annar. Hann var mflc ili baráttu maður fyrir sinn flokk, Sjálfstæðisflokkinn en vann á síffari árum mikiff traust og viðurkenningu annarra flokka, fckki sízt fyrir þá víð sýni og vizku, sem hann sýndi við að laða ólík þjóðfélagsöH til samstarfs. Fregnin um andlát Ólafs bargt þegar um alla höfnðborg ina og voru fánar dregnir í hálfa stöng. Þótti mönnnm mikiff skarð höggvið í forustu sveit þjóðarinnar þennan gaml- ársdag. Forsætisráðuneytið tUkynnti í gær, að útför Ólafs Thors mnndi gerð á vegum ríktsins og færi fram næstkomandi þriðjudag kl. 13.30 frá Dóm- kirkjunni. í nýársræðu sinni minntist Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirs son, hins látna með þessnm orð um: ,,Það eiga margir ástvina að sakna, og gær barst fregn in um andlát Ólafs Thors, mik- ilhæfs stjórnmálamanns, góðs ðrengs og ágæts félaga. Ég votta frú Ingibjörgu og fjöi- skyidu hans dýpstu sámúð." Bjarni Benediktsson forsæt- Framhald á 11. síðu. Reykjavík, 2. janúar EG. ALÞINGI setti árið 1961 lög um launajafnrétti karla og kvenna. Sbyldi þáð bil sem verið hefur á launum þeirra jafnað í sex áföng um, og var sá fyrsti 1. janúar 1962, en sá síðasti verður 1. janú- ar 1967. í samræmi við þessi lög hækk- ar nú almennt tímakaup á samn- ingssvæði Verkakvennafélagsins Framsóknar í Reykjavík og Fram tíðarinnar í Hafnarfirffi um eina krónu ó klukkustund. í dagvinnu og verður frá 1. janúar 31.81 (al- menn vinna) og 47.72 (eftirvinna) og 60.71 (nætur og helgidaga- vinna). Sömuleiðis hækkar vinna við daglega ræstingu um 77 aura pr. klukkustund og er þá frá 1. janúar 32,26 (dagvinna) 48.39 (eft irvinna) og 61.57 (nætur- og helgi dagavlnna). Einnig hækkar tíma- vinna hjá 14 og 15 ára stúlkum 1 almennri vinnu um sömu hlutJöil og ofan greinar. Kaup 14 ára stúlkna verður því 23.86 pr. fel. (dagvinna), 35,79 (eftirvinna) og 45.53 (nætur- og helgidagavtrma). Kaup 15 ára stúlkna verður 27.04 (dagvinna), 40.56 (eftirvinna) og 51.60 (nætur- og helgidagavihna). YFIR MURINN BERLÍN, 2. janúar (NTB-DPA). — Rúmlega 102 þúsund Vestar- Berlínarbúar heimsóttu ættingja austaa Berlínar-múrsins nm ára- mótin. Sfðan heimsóknir vom ieyfðar 19. desember liafa 683 þús nnd Vestur-Berlínarbúar farið' til Austur-Berlínar. Sáttafundur a þriðjudag Reykjavík, 2. jan. EG. SÍÐASTI sáttafundur í deilunni um kaup og kjör á bátaflotanum var haldinn daginn fyrir gamlárs dag og stóð til kl. þrjú um nóttina SamkomuHag náðist ekki, en sam kvæmt upplýsingum Jóns Sigurðs j isonar formanns Sjómannafélags 1 Reykjavíkur hefur nýr sáttafund ur með deiluaðilum og sáttasemj ara verið boðaður næstkomandi þriðjudagskvöld. Verkfallið hófst á miðnætti á gamlárskvöld og nær það til bóta sjómanna í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík og Grindavík. Á Vestfjörðum eru sjómenn með Framhald á 11. síðu. DREGIÐ hefnr verið í ! Happdrætti Alþýðublaðsins. < (Seinni dráttur á árinu 1964). ! Vinninga hlutu eftírtalin J númer: ! 1. Nr: 29400 Rambler ! bifreið, J 2. Nr: 16723 Landrovcr j > bifreið, !! 3. Nr‘ 28810 Húsgögn. !! 4. Nr: 6936 Húsgögn. !! Vinninganna sé vitjað á !; skrifstofu Happdrættisins, J! að Hverfisgötu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.