Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 10
Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum f sókn- inni á jólafund félagsins f Sjó- mannaskólarnum þriðjudaginn S. janúar kl. 8.e. h. M. a., sem fram TIL HAKVflNGJU MEÐ DAGINN Ja, betta jólagjafaflóð nú á dögum. Ég skil vel litlu stúlkuna, sem sagði, þegar henni var gefin brúða, sem var stærri en hún sjálf: Er ég handa henni, eða hún handa mér.? 19. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Hall dórssyni unfrú Erla Aradótir og Pétur Jónsson, Drápuhlíð 15. an í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Erna Einars dóttir og Ragnar Snæfells, Safa- mýri 71. „Nú árið er liðið i aldanna skaut" og allir með magapest. Þó bít ég á jaxlinn og brosti í þraut og býð ykkur farsæla „rest". Kankvís. ósóttir vinningar í bazarhapp- Kvenfélag Laugarnessóknar. drætti kvenfélagsins: Nr. 804 tafl- Fundur verður haldinn í kvehfél- (Studio Guðmundar). (Studio Guðmundar). fer, vérður upplestur Páís Kolka, læknis, við sameiginlega kaffi- drykkju f borðsal skólans. SÝNINGAR á Vanja frænda hjá Leikfélagi Reykjavíkur hafa legið niðri nú yf.ir hátíðarnar, en leikur- inn var sýndur í haust 15 sinnum við góða aðsókn. Sextánda sýnlhg verður í kvöld, sunnudagskvöld, og lelkur þá Guðrún Ásmunds- dóttir í fyrsta skipti hlutverk Hel- enu Andriönu í forföllum Helgu Bachman. Bítlar Framhald af 1. síðu Hljómsveitin Hljómar lék í einu samkomuhúsi í borginni á nýárs- dagskvöld, var því borið við að hljómsveitin héldi sjálf danslelk- inn og væri því ekki um verkfalls- brot að ræða. en stjórn HÍF var á öðru máli og hætti hljómsveitin leik sínum kl. 23.00, og eftir það var dansað eftir grammófóntónlist. FÍH hefur gefið undanþágu í sambandi við jólatrésskemmtanir, að því leyti að leyft verður að spila undir hjá jólasveinunum. Mæðrastyrktarnefnd Hafnar- fjarðar hefur opna skrifstofu alla miðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. f Alþýðuhúsinu. Tekið verður á mótl fatnaði og öðrum gjöfum til jóla. Sunnudagur 3. janúar 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 fflessa í safnaðarheimill Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Grganleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Súnaristurnar £ Björgvin. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður flytur ftádegiserindi. 14.00 TvliOdegistónleikar. 15.30 KaffKíminn. 16.15 Hvað hafið þér lesið um jólin? Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri biður sjö manns að svara spurningunni: Auði Auðuns alþingismann, Guðlaug Rósinkranz þjóðlelk- hússtjóra, séra Gunnar Árnason, Helga Elías- son fræðslumálastjóra, dr. Jón Gíslason skóla stjóra, Pétur Benediktsson bankastjóra og Þórodd Guðmundsson skáld. 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Frægur söngvari syngur: Willi Domgraf- Fassbánder. 19.05 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Sænsk skemmtitón- list. 20.30 Kaupstaðir keppa. fimmta skipti: Húsavík og Siglufjörður. Guðni Þórðarson og Birgir íslelfur Gunnars son stjórna keppninni. Kynnir: Gunnar Eyjólfsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. 22.25 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans- kennara). 23.30 Dagskrárlok. borð, nr. 2059 gærustóll. Vinning- anna má vitja til Guðrúnar S. Jóns dóttur, Hjallavegi 35, sími 32195. agi Laugarnessóknar mánudaginn 4. janúar kl. 8,30 e.h. spilaS vérð ur bingó. Stjórnin. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Laugardaginn 26. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ung- frú Hrafnhildur Baldvinsdóttir og Örn Björnsson. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 153. (Ljós myndastofa Þóris). Laugardaginn 26. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Einarssyni ungfrú Laufey Magniisdóttir og Ólafur Sæmunds son: 'íHeimili þeirra verður að Grettisgötu '6, Reykjavík (Ljós- myndastofa Þóris). Hægviðri, léttskýjað. í gær var hægviðri og bjartviðri um iand alit nieð 7 til 13 stiga frosti. í Reykjavík var logn, bjartviðri og 11 stiga frosi. í þynkunni á nýársdag var ég að velta því fyrir mér, hvar hárið á mannl endaði, ef bítlaárin verða mörg... 10 3. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.