Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.01.1965, Blaðsíða 12
f UPPHAFI áramótarœðu sinnar á gamlárskvöld minntist dr. Bjarni -Benediktsson, forsætisráðherra, Dó'ru Þórhallsdóttur forsetafrúar eg Ólafs Thors fyrrverandi for- eætisráðherra, sem látizt hafði þá morguninn, Um hann fórust forkætisráðherra meðal annars svo orð: „Ég á honum ósegjanlega •níkið að þakka fyrír öll okkar kynni. Erfitt er að segja, hvað mér kjiJrinn foringi og menn lutu leið- hafi fundizt mest til um í fari hans. sögn hans með Ijúfu geði”. Ef til vill var það bjartsýni hans Forsætisráðherra fór nokkrum og sá eiginleiki að ætla öðrum orðum um árferði á liðnu ári, sem gott, þangað til hann reyndi ann-hefði yfirleitt verið þjóðinni hag- að. Ólafi kom aldrei til hugar að stætt, þar eð atvinna hefði verið láta hendur fallast, þótt mótinæg, sjávarafli góður og vinnu- blési. Ilann var allra manna fyrst-friöur hefði lialdizt að mestu. ur að átta sig og úrræðagóðurBenti hann á þá sérstöðu, sem flestum fremur. Hann var sjálf- Frh. á bls. 11. Lvkamsárás í Grindavík Friðsöm og rólegáramót -en víðo illviðrasamf Tvö Ijóðskáld hljófa sfyrk Reykjavík, 2. jan, Á GAMLÁRSDAG vpru að vc«ju veitt verðlaun úr Rithöf- ^ndasjóði RíWlsútvarpsins. Að fJéinsu sinni Iiiutu ljóðskáldin jHannes Pétursson og Þorstéinn Viddimarsson 25 000 kr. hvor. Kristján Eldjám, þjóðminja- vörður, sem er formaður sjóðsins, efhenti v.erðlaunin við athöfn I f>jóðminjasafninu. Hana gat þess 4 ræðu sinni, að nú hefði alls 17 ritliöfundar hlotið styrk úr sjóðn um. Þetta er níunda árið, sem út hlutað er, og oftast liefur verð- laununum verið skipt milli tveggja höfunda eins og nú. Tvisv ar hefur þó aðeins einn höfundur hlotið þau og einu sinni þrír, í stofnskrá sjóðsins segir, að styrkurinn sé ætlaður til utanfar- ar, en jafnframt er þess vænzt að styrkþegar láti dagskrá Ríkisút- varpsins njóta góðs af veiting- unni, þótt ekki sé það beint skH- yrði. í stjórn sjóðsins eiga sæti tve^r fulltrúíar útvarpsins, fUU- trúi frá báðum ritiiöfundafélögun um og loks formaður skipaður af menntamálaráðuneytinu. Á myndinni sjást talið frá vinstri: Vilhjálmur Þ. Gíslason, Þorsteinn Valdimarsson, Jón Þór- arlnsson, Hannes Pétursson, Guð- mundur Hagalín og Þórarinn Þór arinsson. Reykjavík, 2. jan. - GO SAMKVÆMT upplýsingum Bjarka Eliassonar varðstjóra hjá lögregl- unni, var allt tíðindalaust að kalla í Reykjavik um áramótin. Talsverð ölvun var í borginni, en þó ekki meiri en venjulegt er á þessari há- tíð. 65 menn-gistu fangageymslur lögreglunnar um hátíðina, og er það nokkuð eðlileg tala. Engin alvarleg slys yrðu á fólki, en nokkuð var um smámeiðsli. Strákar voru með ólæti í Austur- stræti á gamlárskvöld og sprengdu mikið af kínverjum. Nokkrir voru teknir úr umferð og kínverjar gerðir upptækir, enda réttlaus vara. Mest var um fólk kringum brennurnar, en þær voru 65 tals- ins. Stærstu brennurnar voru við Miklubraut inn við Kringlumýrar- veg og við Ægissíðu. Þar voru hundruð manna samankominn að horfa á, en stöðugur straumur var af bílum framhjá brennusvæðun- um. Fólk dreyfðist þannig mikið um bæinn og er það í samræmi við reynslu lögreglunnar af brenn- unum. t heild má því segja að ára- mótin hafi liðið með friðiog epekt hjá Reykvikingum. Við höfðum samband við nokkra af fréttariturum blaðsins úti á landi og fara umsagnir þeirra uai áramótin hér á eftir: Framh. á bls. 9 Þjónadeilan leyst ósaniið við FÍH Reykjvík, 2. jan. OÓ. Samningar tókust á gamlársdag í deilu Fólags framreiðslumanna og fólags veitinga- og gistihúseig enda. Gilda samningarnir til 1. apríl n.k. Þjónustugjald verður áfram 15%, nema bætt verður við tveim dögum á ári þar sem þjón ustugjald verður 30%, eru það gamlársdagur og 17 júní, og 3 daga verður þjónustugjald 20% eru það annar í páskum, annar I Framh. á bls. 9 1964 varð þióðinni tJr áramótaræðu forsætisráðherra Grindavík, 2. jan. ‘fKXUKKAN að ganga 7 í gærmorg- un var ráðizt á mann hér í Grinda vík, þar sem hann lá’í rúmi sínu, og 'honum veittir miklir áverkar, feéeði á andliti, brjósti og hand- ífeggjum. Maður þessi er Einar <%Ök Einarsson, skólastjóri, og var 4'áðizt á hann að heimili lians Síaðarhóli. Bróðir Einars, sem svaf í næsta "Jteébergi, heyrði hévaðonn, og á staðinn og var hann þá um- ^vifalaust sleginn líka, Læknir var sóttur og gerði 4$hui að meiðslum Eínarg, Er tal- 46. að Einar þurfi að Iiggja um 3 irikur. Alþýðubiaðið kost- ar aðeins kr. 80,00 á mánuði. — Gerist áskrifendur. Sonnudagur 3. janúar 1965 Tveir félagar árásarmannsins biðu fyrir utan húsið, meðan ó- dæðið var framið. Árásarmaður- inn lét þess getið, er hann kom til þeirra aftur, að líklega væri hann nú búinn að drepa Einar Engin lögregla er í Grindavík og var hún því ekki sótt, en árás- armaðurinn mun vera þekktur í plássinu. Áramótabrennurnar eru nú orðinn fastur liður í fagnaði manna á gamlárskvöld, og einkar vinsælar meðal borgarbúa. Myndin hér til hægri er af stærstu brenuunni, sein var við Kringuinýri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.