Alþýðublaðið - 08.01.1965, Side 5
ver-
anna
Verkföll lama stærstu ver-
stöBvar í byrjun vertíðar
VIÐ upphaf línuvertíðar nú uni'
áramótin eru stærstu verstöffv-
ar landsins óvirkar vegna verk-
falla. Á þaff við um Akranes,
tReykjaviiq, Hafnarfjörff, Kefla-t
vík og Grindavík. Sandgerffing-
ar eru ekki í verkfalli vegna
þeirra mistaka Landsímans, að
wwtwwwwttwwtwww
I SMÁMimm |
★ FRÉTTIR hafa borizt um
»ujög góðar ísfisksöiur íslenzkra
togara í Bretlandi. Þannig seldi
Maí 104 tonn fyrir 12,530 stpd.
effa 1,3 milljónir ísl. króna. —
Meffalverff á kílógramm er því
Um kr. 13,30.
En undanfariff hafa fleiri en
ísl. togararnir fengiff toppverff
fyrir fiskinn I brezkum mark-
a'ði. Bretarnir sjálfir hafa selt
óvenjulega vel. Þannig fengu 8
hæstu togararnir á GrimSbyar-
markaði i vikunni fyrir jól frá
8,043 pundum upp í 11512
pund. Allir þessir togarar voru
eign sama útgerffarfélagsins: —
Associated. 1
+
★ NÝLEGA varff þaff slys um
borff í brezka togaranum Artic
Adventurer, aff ketilsprenging
varff um borff, rétt eftir aff skip-
ið lagffi úr höfn. Kyndarinn bcið
bana þegar í staff, en yfirvél-
stjórinn og II. vélstjóri meidd-
ust svo mikiff, aff þeir létust
skömmu síðar. Skipiff var dregið
tll hafnar í Englandi og viff
rannsókn kom í Ijós, aff annað
eldholiff hafffi ofhitnaff og það
valdiff sprengingunnl. Mildi var
aff ekki fór verr. 1
★ TOGARINN ROSS Fight-
Rovers frá Grimsby, skildi ný-
lega sex háseta eftir í norskum
smábæ og sigldi á fullum dampi
til heimahafnar til aff ná í mark-
afflnn. Togarinn fór inn til aff
ná i olíu til heimferffarinnar,
en skipverjar settust á káffihús.
Þaffan var svo ekki Iiægt að
hnika þcim, þó skipiff flautaði
Og fulltrúi útgerffarinnar talaði
viff þá í eigin persónu.
★ TOGARINN ROSE Fight-
er, einn fárra siffutogara, sem
Bretar eiga og getur heilfryst
aflann um borff (saraanber Narfi)
kom af Nýfundnalandsmiðrun 20.
des. sl. meff 252 tonn af heii-
frystum fiski, innaníförnum og
bausuðum, eftir um 7 vikna
veiffiferff. Aflinn er metinn á um
|0 þús. sterlingspund (1,2 millj.
fsl. króna) og hásetahlutur er
Í63 sterlingspund, effa rétt um
20 þús. krónur. •
senda umboffsskeyti verkalýffsfé-
lagsins til ríkisútvarpsins, en
ekki til Síómannasambandsins.
Annarsstaffar er vertíff hafin. Til
þessa hafa gæftir veriff mjög stirff
ar, víffasthvar ekki farnir nema
1-2 róffrar (miffaff viff 5. jan.)
í Vestmannaeyjum réru á Ný-
ársdagskvöld nokkrir bátar með
línu. Þeir fengu +6 tonn. í gær
var svo einn bátur á sjó, Kap
II. (áður Halkion). Veður var
vont, en aflinn varð um 7 tonn.
Fyrripartinn í sumar var ágætur
afli í humartroll, en fyrir hann
tók, þegar slýið tók að setjast í
veiðarfæri bátanna. Bátar, sem
réru með venjulegt fiskitroll fisk-
uðu sæmilega.
3 bátar verða á línu á Patreks-
firði í vetur, Sæborg, Dofri og
Seley, en hún hefur nýlega verið
seld frá Eskifirði til Patreks-
fjarðar. Seley og Dofri réru fyrst
þann 3. jan. og fengu 4-5 tonn.
Sæborg verður tilbúin alveg
næstu daga. í marzbyrjun skipta
þeir svo yfir á net og þá bætist
fjórði báturinn í hópinn. Helga
Guðmundsdóttir, sem nú er á
síldveiðum. Skipstjóri á Helgu er
Finnbogi Guðmundsson, en hann
var með Loft Baldvinsson megin-
hluta vertíðarinnar í fyrravctuf,
þegar báturinn fékk fast að 1500
tonnum og setti þar méð íslands
met í vertíðarfiskiríi. Togari
þeirra Patreksfirðinga, Gylfi BA
16, liggur bundinn í heimahöfn
og ekki útlit fyrir að hann verði
hreyfður í bráð.
Á Tálknafirði er vertíð rétt að
byrja. Þaðan verða gerðir út þrír
stórir bátar, Sæfari, Sæúlfur og
Guðmundur frá Sveinseyri. Þeir
réru allir frá heimahöfn í fyrra
og fiskuðu vel.
Engir stórir bátar hafa byrjað
róðra frá Ólafsvík. Smábátar
skjótast út með línu, þegar gefur,
en afli er tregur. Stóru bátarnir
eru flestir enn á síldveiðum.
Frá Flateyri róa 3 stórir bátar
í vetur, Hilmir, Rán og Hinrik
Guðmundsson. Rán er leigubátur
•fró Hnífsdal. Auk þess er enn
smærri bátur, Bragi. Bátarnir réru
á laugardaginn og fengu nálægt
8 tonnum. Síðan hefur ekki gef-
ið á sjó.
MORRICE SKIPST3ÓRI
Lúðustofninn við ísland
og víðar fer minnkandi
RITSTJORi
QébeLWffn)'
MUTUR?
LÚÐUVEIÐAR Skota viff ísland |
liafa sífellt veriff aff dragast sam-
an, síffan þær náffu hámarki áriff
1951. Veiffarnar gáfu mjög góff-
an arff fyrst eftir stríffiff, enda
hafði stofninn þá fengiff aff vera
í friffi I 6 ár, en síffustu 12-13
árin hefur gengiff á hanu jafnt
og þétt. Þegar mest var gengu
42 línuveiffarar frá Aberdeen til
veiffa viff ísland, Færeyjar og
Grænland, en í ár eru þeir aff-
eins 5. 1
Þaulreyndur skipstjóri frá Ab-
erdeen, George Morrice veltir
þessari staðreynd fyrir sér í grein
í brezku fiskveiðitímariti. Hann
spyr: Hváð er orðið af allri lúð-
unni? Hvað getum við gert í
framtiðinni?
Hann segir: Miðin frá Vest-
mannaeyjum norður í Víkurál,
miðin við Au.-Grænland frá Dan-
höfða að Hvarfi liafa legið undir
stöðugu ólagl línuveiðara frá Ab-
erdeen, Færeyjum og Noregi
ustu 20 árin og hin síðar
hafa íslenzkir og þýzkir toj
togað á þessum slóðum á allt
ur í 240 faðrna dýpi, þar sen
ur voru helztar áhyggjur af i
um og ís, en nú er helzti hi
verkurinn stórir úthafstogarí
Nýju fiskveiðimörkin við '
eyjar, munu án efa hrekja t<
ana á Færeyjabanka og Bill B
banka, þar sem til þessa hafa
ið beztu fiskimið línuveiðar
til þessa. Við getum aðeins v
að 12 mílna friðunin við Fær<
og ísland og einnig hér við he
landið (Skotland) muni hafa
áhrif, að ungviðið komizt upi
strendurnar og hafi þannig bæt-
andi áhrif á veiðarnar á djúpmið-
um, þannig, að allir geti notið
góðs af.
Þó víkur Morrice skipstjóri að
endurnýjun Færeyinga, Norð-
manna og íslendinga á fiskiskipa-
flotanum, hvernig ný og stór skip
með góðum frystiútbúnaði skapi
þeim möguleika til stöðugra veiða
allt árið um kring og allan sólar-
hringinn og segir að lokum:
Hér í Aberdeen fiskum við enn
á sama hátt og afar okkar og það
er að fara fyrir okkur eins og
reknetaveiðimönnunum. Við erum
að missa frumkvæðið í hendur
þjóða, sem eru ekki hræddar við
að hverfa frá forneskjulegum
vinnubrögðum.
★ ALAN MARR, forstjórí
eins stærsta togarafélags Brétö,
hefur boriff til baka þá fregR,
aff hann hafi mútaff norskum ýf->
irvöldum til þess, aff sleppa tog-í
urum fyrirtækisins íneff minni-
báttar sektir, án þess aff mál
þeirra komi til dómstóla, þegar
þeir eru teknir aff ólögiegun*
veiffum í norskri landhelgi. Marr
hcldur því hins vegar fram, ,að
norska landhelgisgæzlan sé ekh)
starfi sínu vaxin. Myndin er!aJ
Alan Marr.
*WWMMWWWWWWMWiWWMMWWWIWWWWVt»WWW%WMWMW»WWWW{
NÝJASTA SKIP BRETA ’
J. MARR & SONS útgerffar-
félagið í.IIull er nú aff bæta viff
sig nýjum skuttogara, sem i
skirninni hlaut nafniff Northella.
Þetta verður stærsti og full-
komnasti togari Breta til þessa.
Hann er nokkru stærri en Jun-
ella, sem er sömu tegundar og
eígn sama útgerffarfélags. North
ella er frystiskip, meff útbúnaffi
til aff heilfrysta allan aflann.
Skipstjóri ‘ verffur Charies Dre-
ver, flaggkafteinn útgerffarinn-
ar. Hann var áðúr meff Junelia
og þar áffur meff gömlu North-
ellu, þar sem hann vann „silfm•
þorskinn” fyrir áriff 1961, en
hann er veittur þeim skipstjóra,
sem kemur meff mest aflaverff-J
mæti aff landi á Ilumber-hafnir.
NortheUa er nú í jómfrúferff
sinni og hefur gert víffreist. Afli
hefur veriff tregur og útlit fyrbr
aff túrinn verffi langur.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. janúar 1965 5