Alþýðublaðið - 08.01.1965, Qupperneq 10
Sala og endurnýjun stendur sem hæst
Vinningar ársins eru 16250
Stórkostleg fjölgun 5 o g 10 þús. kr. vinningur
Aðalvinningur kr 1.500.000.oo
Fjóröi hver miði vinnur aö meðaltali
Dregið í 1. flokki mánudaginn 11. janúar
}A iíðandi stund
Framhald af T. sfðli "
1 Bæði skrifstofur opinberra fyrir-
] tækja og einkafyrirtækja eru mun
' skemmtilegar búnar nú en fyrir
:|nokkrum árum og þar að auki
;! þrifalegar um þær gengið. Það er
] líka mikill munur, hve fyrirtæki
• ætla sér rýmri húsakost nú en
áður. Sem dæmi má nefna, að fyr-
ir svo sem 15-20 árum voru í Al-
þýðuhúsinu í Reykjavík eftirtal-
in fyrirtæki: Tryggingastofnunin,
Brunabótafélagið og Skattstofan
fyrir utan Alþýðusambandið, Al-
þýðublaðið, Alþýðuflokkinn, nokk-
ur verkalýðsfélög og bókaverzlun
KRON. En nú eru í sama húsnæði
aðeins Skattstofan, sem þar »ð
auki hefur mikið húsrými í öðru
HAPPDRÆTTI
SMUKSTðsm
Sasfúni 4 - Sími 16-2-27
BOUua «r smnrður fljó# Qg rtí
aUu tegmatr atmunaU*
J 10 8- j'anúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
húsi, Alþýðuflokkurinn og Alþýðu
blaðið, og nú eru aðeins tvö verka
lýðsfélög eftir. Þetta er bara nefnt
sem dæmi. Og þetta er ekki bara
bruðl með húsnæði. Þetta er líka
myndarskapur.
EXO
KASTLJÓS
Framh. úr opnu.
margir ólikir straumar svip sinn
á alþjóðastjórnmál og svo ólík
sjónarmið gera vart við sig, að
öll SÞ-tilraunin getur komizt í
hættu verði ekki gerð ákveðin til-
raun til að hafa stjórn á ástandirtu.
Allsherjarþingið kemur saman
18. janúar, og þá verður 21 ríki í
hópi þeirra landa, sem eiga á
hættu að glata atkvæðisrétti sín-
um vegna skulda til samtakanna.
Helzt þeirra eru Sovétríkin, Frakk
land, Belgía og kínverska þjóðern-
isstjórnin á FormósU.
Það kann að virðast mjög á-
hættusamt að knýja fram sam-
þykkt um skiptingu atkvæðisréttar
svona margra landa. Jafnframt er
mjög vafasamt hvort ákvörðun í
þessa átt verði samþykkt með
tveim þriðju atkvæða.
Ástandið einkennizt af skorti á
einingu mikils meirihluta aðildar-
ríkjanna um grundvallarstefnu.
Þegar þannig er ástatt er það
kannski ekkert undrunarefni, að
hlutverk SÞ verði fyrir alvarlegri
niðurlægingu vegna storkunar
Sukarnos. Torstein Sandþ.
Lifandi áhugastarf
Framhald af 7. síðu.
hversu mikill hluti þeirra er fylltu
kirkjuna á þessari minnisstæðu
jólavöku, var börn og unglingar.
Því þeirra er framtíðin.
Er þessari ágætu kvöldvöku
var lokið þótti mörgum kirkjugest
anna gott að geta keypt sér kaffi
í innri salnum, með úrvals tert
um og kaffibrauði, sem kvenfél-
agskonur gáfu af mikilli rausn
til ágóða fyrir kirkjubyggingar-
stjóðinn, eins tig oft áður.
Að ólöstuðum hinum mörgu á-
gætu skemmtiatriðum jólakvöld
vökunnar, hygg ég að minnisstæð
ust verði helgisýning Þorsteins
Eiríkssonar einkum meðaj barna
þeirra er ekki hafa séð hana áður.
Teppahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn
í heimahúsum, fljó'tt og vel.
Fullkomnar vélar.
Teppahraðhreinsunin
Simi 38072
* BSLLINN
Bent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3