Alþýðublaðið - 08.01.1965, Page 11

Alþýðublaðið - 08.01.1965, Page 11
Fréttabréf frá körfuboltaliðinu að sjálfsögðu, en „breiddin” er mikil hjá ÍR í körfuknattleikn- um nú, svo að það er einnig mikils virði hvernig liðið nær saman, það getur að einhverju leyti bætt upp fjarveru Þor- steins. Aðgöngumiðasala er hafin, en miðar eru seldir í Bókaverzl- un Lárusar Blöndal, Vestur veri og í Sólheimabúðinni. t Hafnarfirði eru rniðar seldir í Verzl. Hjólið. Ferðir verða til Keflavíkur- flugvallar á sunnudag kl. 14.30 frá BSÍ. FYRRI Ieikur íslandsmeistara ÍR í körfuknattleik og frönsku meistaranna frá Lyon fer fram í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvellinum næstkomandi sunnudag kl. 16. Eins og kunn- ugt er sigraði ÍR írsku meistar- ana frá Belfast í fyrstu umferð og þeir frönsku unnu Englend- inga. Franskir körfuknattleiks- inenn eru með þeim beztu í Evrópu og þetta lið er án alls vafa það langsterkasta, sem hingað liefur komið. ÍR-ingar verða að leika án fyrirliða síns Þorsteins Hallgrímssonar, sem er í keppnisför íslenzka lands- liðsins í USA. Það veikir liðið PlilS 1118111 Á myndinni eru lið ÍR og Collegians í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. TVEIR SNJALLIR RÚSSAR eiga marga af fremstu skautahlaupurum heimsins. Nú fyrir nokkru tóku nokkrir rússneskir skautahlauparar þátt í skauta móti í Gjövik og náðu mjög góðum árangri. Eduard Matu sevitsj, Sovét hlaut saman- lagt 179.193 stig, en heims- met Svíans Jonny Nilsson er 178.447 stig. Rússinn hljóp 500 m. á 41.0 sek., 1500 m. á 2.07.3 mín. 5000 m. á 7:50.5 og 1.000 m. á 16.14.2 mín. Á myndinni er Matusevitsj t. v. og landi hans Ant Antson, en hann er fyrrverandi Evrópu meistari. Heimsmeistara- keppni í skautahlaupi hefst í Osló 4. marz n. k. Borizt hefur bréf frá Boga Þor- steinssyni, fararstjóra íslenzka landsliðsins í körfuknattleik^ sem nú er á ferðalagi um Bandaríkin. Segir Bogi þar frá fyrstu móttök um og skýrir frá gangi fyrsta leiksins. Liðið kom til New York síð- degis þann 28. des. Strax fyrsta kvöldið var þeim boðið að vera við , staddir, er sjónvarpsþætti Ed Sulli I van var sjónvarpað. Þetta var ' áramótaþáttur, og vel til hans vandað. Landsliðið islenzka var kynnt fyrir áhorfendum og Ed Sullivan bauð það velkomið til Bandaríkjanna. Var þetta góð kynning, því áætlað er að um 30 milljónir horfi á þennan þátt. Eins og áður hefur verið skýrt frá tapaði landsliðið fyrsta leik sínum fyrir Hofstra University 82:58. Bogi kveður liðið hafa ver ið taugaóstyrkt í fyrri hálfleik og þreytulegt, en það hafi náð sér mjög á strik í síðari hálflik og voru ummæli eftir leikinn þau, að íslenzka liðið hafi átt gullfallega>- kafla í síðari hálfleik. Þorsteinl Hallgrímssyni Var mjög hælt, og hann talinn mundu prýða hvaða lið isem væri. Kristinn og Gutt? ormur þóttu og góðir leikmenn. Liðið þótti í heild hafa óvenju* góðan stökkkraft. Á gamlársdag var landsliðinu boðið að skoða Hvíta Húsið í WaS hington, en bréfið er ritað áðuT en sú heimsókn fór fram. Bogi getur þess í bréfinu, að Savaimah-tríóið hafi gefið liðina 20 eintök af þjóðlaga hljómplötui sinni, og óskar hann eftir að þökli i um sé komið á framfæri til Tro* els Berndsens og þeirra félaga, því platan sé mjög góð landkynning, og. mun hann færa háskólununí sem við er keppt, eina hljóm- plötu hverjum að gjöf. Að lokum getur Bogi þess, a3 allir séu við hestaheilsu, og biðja þeir fyrir kveðjur heim. NorBmenn sigursælir í stökki ★ Þýzk-austurríska skíðastökk- vikan fór fram í Garmisch-Parten kirchen og Innsbruck um áramót- in. Allir beztu stökkvarar heims- ins tóku þátt í henni og sigurvegari varð Torgeir Brandtzæg, Noregi, og hafði nokkra yfirburði. Lögð er saman heildarstigatala fjögurra stökkkeppna og Brandtzæg hlaut alls 769,5 stig. Ungur Norðmaður, Björn Wirkola varð annar, þriðji varð Moteljek, Tékkóslóvakíu, sem i áttí Iengsta stökk keppninnar í Innsbríick 104,5 m. Fjórði varð Przybyla, Póllandi. Engan frá Nor- OL 1968 FER FRAM í OKT. Framkvæmdanefnd Olympíu leikanna í Mexicó 1968 liefur ákveðið, að leikarnir fari fram dagana 14. til 27. októ- ber. Nefndin hefur lýst því yfir, að hún reikni með a. m. k. 4 milljónum áhorfenda frá Bandaríkjunum einum. egi varð sjöundi. Alls voru kepp endur 62 talsins. ★ Skautaíþróttin á miklu fylgi að fagna í Noregi, eins og kunnugt er. Norðmenn hafa nú í vetur eignast- nýja stjörnu, heitir sá Roar Grön- vold og setti nýtt norskt met í 1000 m. skautahlaupi um helgina, fékk tímann 1:25,4 mín. Gamla metið, 1:25,7 mín. átti Magne Thomassen. ★ Gaston Roelants, Belgíu sigr- aði í nýárshlaupinu í Sao Paulo að þessu sinni. Norðmaðurinn Thor Helland varð þriðji og beztur Norðurlandabúa. Torgeir Brandtzæg stekkur 104,5 m. í Innsbruck. MOHAMMED Gammoudi, Túnis, sem varð annar í 10 km. hlaupi í Tokyo sigraði í 8 km. götuhlaupi í Túnis nýlega á 23.41.2 mín. Ann- ar varð Englendingurinn Batty á 23. 48.6. ★ JAZY sigraði í víðavangshlaupi I um áramótin og varð langt á und- an næsta manni. Ron Clarke sigraði í 2ja mílna hlaupi í Sidney á laugardag. Ilann ; liljóp á 8.40.0 mín. Heimsmetið á Bob Schul, 8.26.4 mm, v ALÞYÐUBLAÐIÐ — 8. janúar 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.