Alþýðublaðið - 08.01.1965, Page 16

Alþýðublaðið - 08.01.1965, Page 16
 MLf pmd löi b mm ið 45. árg. -- Föstudagur 8. janúar 1965 — 5. tbl. 128 rússnesk skip við ísland Agnet Kristjánsson við eina af samstæð'um rafreiknisins. LEGGUR 7142 FIMM STAFA TÖLUR SAMAN Á SEKÖNDU Reykjavík, 7. jan. - OÓ HINN nýi rafeindareiknir Há- skólans var settur upp í byrj- un desembermánaðar og hefur verið i notkun siðan. Þó hefnr hann ekki verið notaður til úr- vinnslu á vísindalegum verk- efnum nema að eilitlu leyTi enn sem komið er, heldur'Iief- ur verið þjálfað starfsfólk sem kemur til með að vinna við hann. Einnig liafa þeir menn sem koma til með að hafa not af reikninum kynnt sér hvem- ig hann starfar. Nú eru á námskeiði 20 starf- andi verkfræðingar frá ýmsum fyrirtækjum að kynna sér reikn inn og læra að búa verkefni í hendur þeirra sem við verkfær- ið vinna. Við rafeindareikninn starfa nú Helgi Sigvaldason, verk- fræðingur Oddur Benediktsson, stærðfræðingur og dr. Ragnar Ingimarsson, verkfræðingur, starfa þeir allir þarna hálfan daginn. Tvær stúlkur eru að æfa sig í að starfrækja vélina, eru það þær Agnet Kristjáns- son, hefur hún BS gráðu í stærðfræði og Hildigunnur Halldórsdóttir, er hún við nám í stærðfræði við BA deild Há- skólans. Frá IBM umboðinu Framh. á 13. síðu. ttmmWWMMWWmMWWWWWMMWVWWWHMWWWWiMWMWWWMWWM fslenzkt saltkjöt vinsælt og mikiö keypt í Noregi Reykjavík 7. jan. OÓ. Varðskipið Ægir varð í dag vart við stórt rússneskt móðurskip, sem var í togi dráttarbáts ntan við Vestmannaeyijar. Voru skip þessi óvenjulega vestarlega á ferð. Rússneskur síldarfloti hefur und þlnílljrið variff aff veiffum fyrir sunnan og suð-austan land. Telst Eandhelgisgæzlunni svo til að í Totanum séu 128 skip, 112 fiski ’kip og 16 móðurskip. Móðurskip in halda sig yfirleitt rétt utan við 12 mílna landhelgislínuna, en fiskiskipin elta isíldina út um allan sjó. Færir flotinn sig nokkuð öðru hvoru eftir síldarmagni á hverjum stað og veðri. Mörg rússnesk skip hafa veriff við íslandsstrendur í sumar en fjöldi þeirra liefur verið misjafn Nú virðist fjöldi þeirra vera meff mesta móti. BRUNI I SELÁSI Reykjavík 7. janúar, ÓTJ. ELDSVOÐI olli töluverðum skemmdum á Ásbúff við Selás í nótt. Hringt var til slökkviliðsins kl. 1,28 og tilkynnt, að Iogaði upp úr þaki benzínafgreiðsluskúrs, sem áfastur er verzluninni. Slökkvi- liðið hraðaði sér á vettvang, og tókst að ráða niðurlögum eldsins fljótlega, eftir að þak skúrsins hafði verið rofið. Benzínafgreiðslu- skúrinn skemmdist mikið af eldi, reyk og vatni, en búðin sjálf skemmdist minna. Ókunnugt er um eldsupptök. JReykjavík, 7. jan. EG. Undanfarin ár höfum við ís- •lendingar flutt út talsvert magn öf saltkjöti til Noregs og hefur Mikil síld, en lítið veitt Weskaupstað 7. jan. GÁ. Árið 1964 kvaddi okkur Norð- fsrðinga eins og fleiri landsmenn ■n»eð stórhríð. Af þeim sökum íéllu ®Uar áramótabrennur niðuf. í ?Weim var þó kveikt í gærkvöldi í y ‘taildu og stilltu veðri. Enn virðist vera nóg af síld- iani hér úti fyrir, en vegna verk- fallsins eru einungis fáir bátar að veiðum og er því útlit fyrir minni atvinnu af síldinni hér, en annars fiefði getað orðið. það þótt þar hinn mesti herra- mannsmatur. Arbeiderbladet í Osló skýrði frá því fyrir skömmu að þessi kjötinnflutningur hafi vakið gremju ýmissa aðila í Noregi ekki vegna þess þó að eitthvað sé að kjötinu heldur vegna þess að verð •þess er talsvert lægra en verð norska saltkjöts. Blaðið skýrir isvo frá, að á árinu 1985 verði flutt inn 500 smálestir af saltkjöti frá íslandi og verði verðmunur þess og norska salt- kjötsins í heildsölu 1.60 norskar krónur( eða um 9.60 ísl. krónur,- en í smásölu verði íslenzka sall- kjötið allt að tólf krónum íslenzk um ódýrara, en norskt saltkjöt. Talsmaður landssambands feit metiskaupmanna í Noregi segir í viðtali við blaðið, að íslenzka saltkjötið þyki alveg sérstaklega NÝÁRSFAGNAÐI þeim sem Alþýðuflokks- félag Reykjavíkur hefur áður auglýst, er aflýst vegna v^rkfalls hljóðfæraleikara. gott, og isé sala þess mest í vestur Noregi, og það hafi vakið mikla gleði í þeim landshlutumf þegar saltkjötsinnflutningur frá íslandi var leyfður á ný árið 1957, en þá hafði hann legið niðri síðan jl939. Segir hann síðan, að þessi inn- Framh. á 13. síðu. Spegillinn endurvakinn EINHVERN NÆSTU daga kemur Spegillinn, hiff gamla og vinsæla skopblaff okkar íslendinga um ára- bil, út aff nýju eftir fjögurra ára hlé. Frétzt hefur aff ritstjóri og eigandi blaðsins sé orðinn Jón Kr. Gunnarsson í Hafnarfir'ði. Oft hefur verið á það drepið, bæði hér í blaðinu og annars staðar, hvílíkur skaði það var, þeg- ar Spegillinn hætti að koma út. Skopblöð þrífast vel og njóta vin- sæida í nálega öllum menningar- Mynd Einars Jónssonar, Sam- vizkubit þjóðarinnar, var einkenni Spegilsins í mörg ár. löndum, og sízt er ofmælt þótt sagt sé, að Spegillinn hafi verið ómissandi í liversdagsleika fásinn- isins hér á landi. Páll Skúlason stofnaði Spegilinn árið 1926 og ritstýi’ði honum við góðan orðstír allt fram til ársins 1960. Aðalteiknarar blaðsins vorú þeir Tryggvi Magnússon og Hall- dór Pétursson. Hinn nýi Spegill mun verða f sama broti og svipaður að stærð og áðuE, var. Teiknari blaðsins er Bjarni Jónsson, en fjölmargir þekktir menn munu veita blaðinu liðsinni sitt og skrifa í það að stað aldri.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.