Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.01.1965, Qupperneq 4
 800 AFMÆLISSÝNING ARA KAUPSTEFNAN 28.FEBRr9.MARZ 1965 LEIPZIG í þágu frjálsra heimsviðskipta og tækhiframfara 9000 sýningaraðriar frá 70 þjóðlöndum sýna fullkomnustu fram- leiðslu á sviði tækni- og neyzluvarnings. Greinilegt yfirlit nýtízku heimsframleiðslu og nýtizku framleiðslu- hátta. Ráðstefnur vísindamanna. Umræðufundir og mót tæknisérfræðinga. Úrvalsdagskrá Íistahátíðar. Uppiýsingar og kaupstefnuskírteini veitir Kaupstefnan — Reykja- vík, Lækjargötu 6 og Pósthússtræti 13 eða á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. Þýðingarmesta miðstöð viðskipta austurs og vesturs. Hannes á hornínu Pramhaid af 2. síðu Um og skapið var ekki upp á •narga fiska. Mér var sagt, að aldrei seldist eins mikið af brenni vjni og þessa daga kulda myrk- urs og vonbrigða. EN AFTUR KVIKNUÐU ljósin Og enn streymdi heita vatnið um æðarnar. Heimiiin urðu björt og **íý °g skapið mýktist. Og við Iiéldum áfram á framfarabraut og hraðinn óx — og hann heldur ófram að vaxa svo að mann sundl ar við. Og enn erum við jafn- óyiðbúin, ekki aðeins í hinu verk *ega heldur og andlega. Og allt ttptta sést glögglega þegar við skyggnumst um bekki í þjóðlífinu VIÐ HRUKKUM ENN einu sinni við um áramótin síðustu. Gamia ísland steyptist yfir byggð og ból qg án þess að gera hoð á .undan sér, Og við stóðum undrandi og óviðbúin eins og áður: Ljós slökkn uðu, hitaveitaa silaðist um æðarn or og kom að litlu gagni í mörg Um hverfum, jafnvel síminn sagði Stopp. Þúsund bifreiðir voru í hnút á leiðinn milli Rekjavíkur og Hafnarfjarðar og þar ríkti óþolin toæði, reiði^ tillitsleysi, frekja og fjtjórnleysi svo að jafnvel björg- unarmenn komust ekki að. EN I BIFREIÐUM Sat vanbúið fóik, silkibuxnagopar, nylonsokk ar, götóttir hælaháir skór, blánefj aðir, grenja’ndi krakkar bölvandi bílstjórar í einkabílum og leigu- bílum, sem kenndu öllum öðrum en sjálfum sér um vandræðin. Þeir ýttu á bensíngjöfina í sífellu og reyndu að ryðjast áfram þar lil þeir sátu fastir og bensínið þraut. Það lenti allt í vitleysu. . Enn einu sinn vorum við ekki við búnir, við höfðum steingleymt því hvar við eigum heima. Við erum á sífelldum þanspretti alla daga og fram á nætur. ÞETTA GENGUR eins og rauð ur þráður gegnum allar okkar at- hafnir í verklegu og andlegu til- ' liti. Hannes á horninu LÓAN Tek aff mér hvers konar þýSingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON, llggiltur dómtúlkur og skjal» þýBantli. Skipholti ál — Sími 32933. Framhald af 1. sfðu Þorbjörn Sigurgeirsson sagði þá hafa farið til að gera ýmsar mælingar vísincjalegs eðlis. Þeir hefðu m. a. gert hitamælingar, tekið gassýnis horn, mælt leiðni í bráðna berginu og rafmagnið í gufu- mekkinum, sem myndast þar sem hraunið rennur í sjó fram. Einnig voru gerðar þyngd- armælingar. Vísindamenn- irnir klifu og upp á gígbarm inn, og skyggndust eins og þeir gátu ofan í kraumandi gíginn. Þorbjörn kvað skorp una vera svo þykka þar að ekki væri hætta á að menn stigu niður úr. Hinsvegar mættu þeir gæta sin að fá ekki á sig hraunslettur úr gígnum, því að þar ólgar allt og kraum- ar. Aðspurður kvað Þor- björn Surtsey ennþá vera næststærsta í eyjaklasanum, en eiga töluvert eftir til að ná Heimaey. Hann sagði, og að þeir hefðu ekki orðið var ir við neitt óvenjulegt eða nýstárlegt. Björn sagði, að iendingin liefði gengið ágætlega. Það kæmi m. a. til, að Lóan hefði sérlega breið hjól, og þyrfti stutta flugbraut. Lóan er önnur vélin sem lendir í Surtsey, en hin var lítil eins hreyfilsvél fró Birni, sem hafði stutta viðdvöl. Einangrunargíer Framleitt einungis úr úrvalsgleri. - 5 ára ábyrgö. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Simi 23200. 4 19. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLADIO AKTUELT Framhald á 4. síðu snúast óvenjulega skelegglega gegn Poul Möller í þessu máli. Bent er á þá einkennilegu stað- reynd, að þessi formaður ílialds- manna hafi 1952 opinskátt fallizt á yfirlýsingu þáverandi samsteypu stjórnar vinstrimanna og íhalds- manna, sem gefin var í þingsetn- ingarræðu og var þess efnis, að lagt mundi fram frumvarp um af- hendingu handrit úr dönskum söfn um til íslands. Vitað er af ummælum Erik Erik sens, að hann stendur ótvírætt við afstöðu sína frá þeim tíma og telur sér skylt að st.yðja hið danska fram tak. „Fynd Tidende" spyrja, hvort Poul Möller telji, að íhalds flokknum verði gagn að bók hans. Ef til Vill mættu menn leyfa sér að spyrja áreitnislaust, hvort hinn íhaldssami leiðtogi telji, að bandalagi Vinstriflokksins og íhaldsflokksins verði gagn af þeirri sömu bók? Við finnum til svo mikillar skyidu gagnvart hinni norrænu hugsjón, að við aldrei þessu vant munum harma það, ef íhaldshluti stjórnarandstöðunnar ætlar raunverulega að ganga sínar eigin götur í þessu msli“. SAMIÐ Framhald. af 16. siðu. Bíldudal, Þingeyri, Flateyri, Suð- ureyri, Bolungayík, Hnífsdal, Isa- firði, Súðavík og Hólmavík. Hinir nýju samningar fela í sér um 16% hækkun á hlutartrygg- ingu sem nú verður tíu þúsund krónur á mánuði. Almennir kaup- iiðir hækka um 5% og er það ákvæði afturvirkt og gildir einnig um síðustu haustvertíð. Þá hækk- aði orlof einnig í samræmi við nýju oriofslögin, og útgerðarmenn munu hér eftir greiða í sjúkrasjóði félaganna 1% af hlutartryggingu. Ákvæði um. skiptaprósentu eru óbreytt, en í hinum nýju samning um er ákvæði á þá lund, að ef skiptaprósenta hækkar hjá þeim fé lögum, sem nú eru í vinnudeilu, þá hækki hún á sömu lund á Vest- fjörðum og eins ef verður um meiri hækkun á kaupgjaldsliðum syðra þá breytist þau ákvæði í Vest fjarðasamningunm til samræmis. Varðskipið Þór flutti fulltrúa fé- laganna til ísafjarðar og skilaði þeim iielm aftur að fundi lokn- Um. Hvalfjörður Frh. af 1. síðu. mark, ef kjarnorkustyrjöld bryt« ist út. Aðmírállinn benti á í upphafi svars síns, að erfitt væri að segja hvað ske mundi í kjarnorkustyrj öld, þar eð það vissi raunar eng- inn. En eftir því að dæma, sem rússneskir herforingjar og vís- indamenn hefðu ritað og látið um mælt, mundi ísland vissulega verða að teljast ólíklegt og mjög minniháttar skotmark ef til slíkr ar styrjaldar kæmil Mundi því að likindum verða fyrr ráðist á fjölda marga staði aðra en ísland þótt svo hér væri herstöð. Weymouth aðmíráll sagði a8 lokum, 'að ekki væri að vænta neinna moiriháttar breytinga á störfum eða stjórn varnarliðsins við yfirmannaskiptin. Hér væru eins og áður rúmlega 3000 varnar liðsmenn og stæði ekki fyrir dyr um að fjölga eða fækka í' lliðinu hér. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við ElliSavog sf. Sími 41920. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-109 I SPILAKVÖLD I HAFMARF6RÐI SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélagslns í Hafnarfirði hefjast að nýju næstkomandi fimmtudagskvöld 21. janúar kl. 8,30 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Spiluð verður félagsvist. Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur ávarp. Guðmundur Þórarinsson sýnir litskuggamynd- ir. Sameiginleg kaffidrykkja. — Vegna mikillar þátttöku er fólk beðið að mæta stundvíslega. FÉLAGSFUNDUR í FUJ í KVÖLD kl. 9 flytur Þorsteinn Pétursson erindi á vegum Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík um vinnulöggjöfina. Félagar eru hvattir til þess að mæta stundvíslega.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.