Alþýðublaðið - 30.01.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 30.01.1965, Side 1
Richard Taylor fyrir rctti á Akureyri, NÝIR LÁNAFLOKKAR STOFNLÁNADEILDAR: Unnt að lána 40 milliónir á ári BANKAMÁLARÁÐKERRA heftir. næstu daga. ReglugerSin byggist 'nýlega undirritað reglugerð um á samningl, sein gerður hefúr ver- hýja lánaflok-ka Stofnlánadeildar ið um starfsemi hinna nýju lána- sjávarútvegsins og verður hún birt j flokka milli Seðlabanka islands, HEIMSENDIR NÝ FRAMHALDSSAGA hefst í Alþýðublaðinn í dag. Hefur hún hlotlð nafnið Heimscndir í íslenzkri þýðingu, en heltlr á ensku dr. Strange- love, — eða hvernig ég iærði aS hætta aS hafa áhyggjur og elska sprengjuna. Gerð hefur verið kvlkmynd eftir sögunni, sem vakið hefur gífurlega athygli erlendis. Eru lesendur Maðsins hvattir til aS fylgjast með sögunni frá byrjun. Landsbanka. íslands og Útvegs- banka íslands. i samningnum er gert ráð fyrir því, að fjármagn þpð frá þessum. bönktun, sem nú er. bundið í útlánum Stofnlánadeild- arinnar, verði að verulegu leyti iátlð ganga til nýrra lána I þess- um lánaflokkum, eftir þvi sem það losnar. Af þvi heildarfjármagni, sem um er ræða, munu þessir bankar leggja fram 100 millj. kr. sem framlagsfé, en 235 millj. sem lán til 25 ára. Með þessum hætti verður- unnt að lána úr hinum nýju lánaflokkum Stofnlánadeildar Framhald á 13. sfðu. Akureyri, 29. janúar. — GS-EG. VAR3DSKIPH) ÓDINN kom hingað í morgun með brezka togarann Peter Scott, sem tekinn var að meintum ólöglegum veiðum innan fisk- veiðimarkanna við Grímsey. Skipstjóri á tog- aranum er Richard Taylor, gamall viðskipta- vinur Landhelgisgæzlunnar, sem meðal annars hefur afpiánað landhelgisdóm á Litla-Hrauni, og er þetta í fjórða sinn, sem íslenzka Land- helgisgæzlan færir hann til hafnar fyrir meint- ar veiðar innan fiskveiðimarkanna. Réttarhöld í máli skipstjórans hófust í dag og var þeim haldið áfram fram eftir kvöldi. Fyrir réttinum neitaði Taylor að hafa verið að veiðum innan fiskveiðimarkanna. Réttarhöldin yfir Ricnard Taylor skipstjóra hófust klukkan 16,45. Dómari er Sigurður M. Helgason, fulltrúi bæjarfógeta, en meðdóm- endur eru Þorsteinn Stefánsson hafnarvörður og Bjarni Jóhannes- son, skipstjóri. Varðskipið Óðinn kom að togar- anum Peter Scott H-103 frá Hull um klukkan 21 í gærkvöldi, er hann var að veiðum vestan við Grímey. Mældist togarinn fyrst vera 2,9 sjómílur innan fiskveiði- markanna. Togaranum var gefið stöðvunarmerki með ljósum, en hann sinnti því ekki, en skömmu eftir klukkan 22 gaf togarinn ljós- merki á þá lund, að hann hefði skillð merkingu ljósmerkja varð- tMMMMMtMMMMMMMMtM) !! BJARTSÝNN !! | Á MÁLALOK !! ; | FRÉTTARITARI Alþýðublaðs ! > JI ins á Akureyri ræddi við J J !! Richard Taylor, skipstjóra, !; ; J skamma stund í dag. J J I; Taylor er 34 ára gamall og !; ; J býður af sér góðan þokka. j J JI Hann kvaðst vera mjög bjart J! !; sýnn á málalyktir í þessu ! j J! máli. ; J !! — Ég var eiginlega á lelð !; J J Framhald á 4. síðu ; J’ MMMMMWMWHMMtMMtM skipsmanna, en sinnti ekki stöðv- unarmerkjum frekar en áður. Klukkan 22,57 var gúmbátur sett ur á flot frá varðskipinu og fóru í hann 1. og 3. stýrimaður, ásamt þrem hásetum. Fóru þelr yfir- að togaranum. Taylor skipstjóri neit- Framh. á 4. síðu. Karl Karls- son látinn KARL KARLSSON fyrrum sjómaður og vatnsmaður vi9 Reykjavíkurhöfn lézt í Reykjfta vík aðfaranótt föstudagsins. Karl varð 73 ára síðastliðin* fimmtudag. Hann stundaði sjó- mennsku um langt árabil, en gerð- Framhald á 4. síðu. RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveð- ið að leyfa frjálsan innflutning á allmörgum vörutegundum, sem til þessa hafa verið háðar leyfum. Frá og með 30. janúar verða eftir- taldar v.örur á frílista: Ávaxta- sulta, gnmmígólfdúkur, linoleum, þakpappi, flóki, prjónaður ytri fatnaður úr baðmull, hlutar tll mannvirkja úr járni og stáli, katl- ar og miðstöðvarofnar, málm- smíða og trésmíöavélar og hlutar ■ til þeirra, leikföng, blýantar, og : nokkrir smærri Uðir. i Þá hefur verið ákveðið að frá og með 1. júlí verði frjáls inn- flutningur á eftirtöldum vörum: Prent og skrifpappír og pappírs- vörum, baðmullarvefnaði, borð- búnaði úr letr, postulini og gleri, nöglnm og ritvélum. Þróun viðskipta og gjaldejnris- mála þjóðarinnar gerir þessa aukn- ingu frílistans mögulega. Dr. Gylfi Þ. Gislason viðskipta- málaráðherra skýrði frá þessari aukningu fríiistans í fréttaauka ríökisútvarpsins í gærkvöldi og mælti þá á þessa leið: , Viðskiptamálaráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð, sem felur það í sér, að heimilaður verður frjáls innflutningur á mun fleiri vörutegundum en fram að þessu. Svo sem kunnugt er var 1. júní 1960 heimilaður frjáls inn- flutningur á mjög mörgum vöru- tegundum, sem innflutningur á hafði verið háður innflutningsleyf- um fram að þeim tíma. Var þetta veigamikill þáttur í þeirri stefnu í efnahagsmálum, sem núverandi ríkisstjórn beitti sér fyrir, þegar hún kom til valda. Því var þá jafn framt lýst yfir, að ríkisstjórnin myndi halda áfram að fjölga þeim vörutegundum, sem frjáls innflutn ingur yrði leyfður á. Þó hlyti þetta að sjálfsögðu að vera háð því, atl þróunin í gjaldeyrismálum gerði það kleift að halda áfram að auka viðskiptafrelsið. Það var og er skoðun ríkisstjórnarinnar, að sem frjálsastur innflutningur á vörum til landsins og sem mest s&m- 73. síba

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.