Alþýðublaðið - 30.01.1965, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1965, Síða 4
Tómas Tryggvason, prófessor Bauer, dr. Guömundur Sigvaldason. HOfOINGLEG GJOFIII SURT5EYJARRANNSÖKNA Íeykjavík, 29. janúar. — EG. DARÍKJAMAÐURINN Paul S. Bauer, prófessor viö American %Jniversity í Washington, afhenti Gylfa Þ. Gislasyni menntamála- tráðherra í dag ávísun aö upphæð 3000 dollara, sem verja skal til eflingar náttúrurannsókna í Surts- 'ey ok grennd og í Iandinu almennt. Prófessor Bauer hefur komið hing- aó til lands fjórum sinnum á rúmu Jf' # afi, fyrst viku eftir að Surtseyjar- grosið hófst, Hefur liann sýnt mik- tnn áhuga á íslandi og gefið fé tjl eflingar íslenzkum raunvísind- tam. Steingrímur Hermannsson fram- Hampiðjan \í f • Framhald. af 16. síðu. < , ^eyriseyðsla með þessum innflutn- ipgi. væri um tveimur og hálfu (Sinni meiri en hún þ.vrfti að vera, ef hráefnið væri flutt inn og vörp- •urnar unnar að öllu leyti hér tyeiroa. Hann kvað ástandKS orðið svo, að hér væri varla hægt að þverfóta fyrir sölumönnum á alls Ronar sviðum, enda væri hægur- jým,að drepa niður þann iðnað, <sæm. fyrir er I landinu, sé hann .<£kki, verndaður með tollum eða á anngn liátt. kvæmdastjóri Rannsóknarráðs rík- isins kynnti prófessor Bauer fyrir fréttamömium í dag. Gat hann þess þá meðal annars. að prófess- orinn hefði fyrir skömmu veitt tveim íslenzkum vísindamönnum styrki að upphæð samtals 4000 dollara. Styrkina hlutu þeir dr. Sigurður Þórarinsson og dr. Guð- mundur Sigvaldason, en auk þess hefði dr. Bauer veitt íslenzkum vís- indamönnum ýmiss konar aðra .mik ilvæga aðstoð og fyrirgreiðslu í sambandi við Surtseyjarrannsókn- ir. Styrkir þeir, sem fyrr getur, eru úr sjóði, sem prófessor Bauer hefur sjálfur stofnað og heitir Bauer Scientific Trust. Svokölluð Surtseyjarnefnd hef- ur veitt styrkjum þessum viðtöku, en hana skipa fulltrúar hinna ýmsu visindagreina, sem komið liafa við sögu rannsókna Surtseyjar. For- maður nefndarinnar er Steingrím- ur Hermannsson. Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig gjöf prófessors Bauers verður varið, en verkefni eru næg, að því er vísindamenn tjáðu frétta mönnum í dag. Prófessor Bauer lagði áherzlu á það, að ísíand væri einstakt land, og ákjósanlegast allra landa til hverskyns jarðfræðilegra rann- rannsókna. Hér byðust vísinda- mönnum einstök tækifæri og kvaðst hann vona að það fé, sem liann hefði gefið til vísindarann- sókna hér á landi, gæti orðið til þess að flýta fyrir því, að hér yrði komið á fót fastri rannsóknastofn- un í eldfjalla- og jarðfræðivísind- um. Ýmsir íslenzkir vísindamenn, menn, sem fengizt hafa við rann- sóknir í Surtsey, voru viðstaddir, er Bauer ræddi við fréttamenn í dag og luku þeir upp einum munni um að í Surtsey byðust einstök tækifæri til hverskyns vísinda- rannsókna á fjölmörgum sviðum og yrði að kappkosta að halda á- fram þcim rannsóknum, sem þeg- ar hefðu verið hafnar. Fyrir tilstilli prófessors Bauers hefur skapazt allnáið samstarf millí íslenzkra vísindamanna og Duke háskólans í Bandarikjunum .um rannsóknir á Surtsey. Sagði Steingrímur Hermannsson. að lík- indi væru.til að frá skólanum feng- ist talsverður fjárhagsstuðningur til náttúrurannsókna hér á landi, en frá því mun síðar skýrt nánar. Bókakaup Framhald af 16. síðu grein fyrir því, að það væri þjóða.rhneisa að láta það fara úr landi. Hvorugt þetta má gerast. Hvorugt þarf að gerast. Hvað á að verða um þetta mikla og góða bókasafn? Það hefur mér verið ljóst í mörg ár: — Þetta bókasafn á að fá varanlegan samastað í Skálholti. Gott bókasafn er lífsnauðsyn fyrir staðinn, ef hann á að verða menningarlegt höfuðból. Og þetta safn er svo vaxið, að hvergi væri þjóðinni meira gagn og sæmd að því en þar. Tilraunir til þess að koma þessu safni í eigu Skálholts hafa ekki borið árangur hingað til. Staðurinn á ekki fjárráð til slíks og vantar mikið á. En þjóðin get- ur bjargað þessu máli. Vill hún ekki gera það? Fyrir fáum árum var bóka- safri allverömætt til sölu í Skaga- firði. Gerð var tilraun til þess að fá það keypt til Hólastaðar. Það tókst ekki. Hvorugur þeirra staða, sem um aldimar voru í forustu um bókagerð og menningu hér á landi, eiga nýtilega bók að tal- izt geti. Er það eðlilegt og vanza- iaust? Vilja ekki góðir menn hlaupa undir bagga og skjóta saman fé handa Skálholtsstað til kaupa á bókasafni Kára Helgasonar? 29. janúar 1965. 1 Sigurbjöm Einarsson. Taylor Framh. af bls. 1. aði að stöðva skipið og sagðist ekki hleypa neinum varðskipsmönnum um borð. Skaut þá annar af stýri- mönnum varðskipsins tveim skammbyssuskotum upp í loftið, en Taylor sinnti því ekkl heldur. Þegar hér var komið fór benzín- slanga í utanborðsvél gúmbátsins úr sambandi og urðu varðskips- menn frá að hverfa að sinni. — Klukkan 23,50 fóru tveir stýri- menn og þrír hásetar enn yfir að togaranum í gúmbáti og var þeim þá hleypt um borð. Þá gaf Taylor þá skýringu á framferði sínu, að hann hefði ekki getað stöðvað skip sitt, þar eð hann hefði veriCr að toga, og botn- lag væri þarna með þeim hætti, að hann hefði misst vörpuna, ef hann hefði stanzað. Ennfremur kvaðst hann hafa viljað vita af hverju sér hefði verið gefið stöðv- unarmerki. Taylor neitaði að hafa verið að veiðum innan landhelginnar. Sagði hann þilfar togarans hafa verið þurrt og þar hefði enginn fiskur verið. Taylor viðui-kenndi staðarákvörð un varðskipsmanna á togaranum, en taldi hins vegar að.staðarákvörð un sjálfs varðskipsins væri röng. ítéttarhöldin yfir Taylor stóðu fram eftir kvöldi í kvöld, og.var réttarsalurinn þéttskipaður for- vitnum áheyrendum. Áskriffasíminn er 14900 Útför Churchill Framhald af siðu 3. falli við liljóðfæraleik herhljóm- sveita. í vagni, er fer næst fall- byssuvagni þeim, er flytur líkið, munu frú Churchill og hennar nánustu fara. Big Ben, klukkan fræga, í Þinghússturninum 1 Lundúnum mun stanza kl. 9,45 (staðartími) á laugardagsmorgun, sem tákn um syrgjandi borg og sorg Stóra-Bretlands. Churchills jarðsettur Framhald af 3. siðu kistan síðan jarðsett. — Hundruð lögreglumanna munu verða á verði til þess að bægja öllum d- viðkomandi frá. Af verðinum fara þeir um kvöldmatartíma og geta þá þeir sem vilja gengið að gröfinni. Búizt er við að gröfin verði flóðlýst í nótt. SAFNIÐ Framhald. af 16. siðu. um. Sé ég ekki betur en það væri mjög vel komið í Skál- holti, en í safninu eru 25 bæk- ur prentaðar þar. Fágætustji bækurnar eru guðsorðabæk- ur, en þar er einnig að finna marga aðra fágæta flokka bóka. í rösk þrjú ár hef ég lagt mikla áherzlu á að fylla upp í sérflokka safnsins og. binda inn það sem óbundið var. Einnig hefur safnið ver- ið flokkað og eru nú f þvi fimmtán aðalflokkar og spjald skrá hefur einnig verlð gerð yfir allt safnið. Hefur Böðvar Kvaran algjörlega séð um alla þessa vinnu. Ekki hefur verið talið hve margar bækur eru í safninu. Ætti að hafa þær allar í hillum mundi varla duga minna en 70-80 fermetra salur. Bókasafnið er orðið mér nokkur baggi, því mikið þarf til að halda því við, fylla upp í og bæta við það. Mín löng- un er að safnið verði áfrara hér á landi og mundi áreiðan- lega koma að góðum notum i væntanlegri menntastofnun i Skálholti. Bjarfsýnn Framh. af bls. 1. til heimahafnar, sagði hann. Við vorum búnir að' fá gróðan afla, en svo frétti ég frá öðr- um brezkum togurum, að vel aflaðist við Grímsey og þess vegna kom ég við þar. Ég vissi meira að segja líka að það var íslenzkt varðskip á þessum slóðum, en auðvitað hafði ég ekkert að óttast áf þfeim sökum. Karl Karlsson F^amh. af bls. 1. ist vatnsmaður við höfnina, er hgnn liætti til sjós. Kari átti um árabil sæti í stjóm Sjómannafé- ipgs Reykjavíkur og starfaði mjög að mólefnum sjómanna. Hann átti Ip-ngi sæti í Sjómannadagsráði og v;ar fulltrúi félags síns á fjöl- ínörgum Alþýðusambandsþingum. h^rl starfaði einnig mikið að mál efnum Góðtemplarareglunnar á ísS.andi. sKarls Karlssonar verður minnzt nónar hér í blaðinu síðar. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Hverfisgötu II. Laugaveg efri og neðri. Högunum Laugarás Barónsstíg Seltjarnarnesi I. Framnesveg Skjólin Bauðarárholti Bergþórugötu AfgreiSsla Alþýðublaðsins Sími 14 900. A 30. janúar 1965 — ALÞÝ0UBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.