Alþýðublaðið - 30.01.1965, Page 7
sannanir eru ekki fyrir hendi,
an líkurnar eru geysilegar. Qg
nú þegar þetta er ritað vinnur
fjöldi vísindamanna að því að
afla fullgiildra sannanna á kenn
ingum Lynens og Yudkins.
í Bretiandi, þar sem þessar
rannsóknir eru lengst á veg
komnar, hefur sú uggvænlega
staðreynd fundizt, að af þeim
kolvetmun, sem brezkir borgar-
ar neyta, er um helmingurinn
sykur, en um 40% sterkja. Og
samkvæmt rannsóknum Yud-
kins hafa þessi efni gagnvirk
áhrif á starísemi líffæranna.
Sykurefnin leysast fljótar upp
en sterkjan og það, hefur í för
með sér, að sykurmagn blóðsins
eykst, en slíkt veldur því, að
insúlinmagn líkamans verður of
mikið. Þetta gerist mörgum
sinnum á dag og eftir nokkur
ár getur þetta haft skaðvænleg
áhrif á magakirtil þann, sem
framleiðir insúlinið. Og þar
sem það er insúlinið, sem mest
gildi hefur, þegar meltingin á
fituefninum og kolvetnunum
FRÁ ÞEIRRI stund er prófessor efni og sýnir þar fram á, að fer fram, er það vel hugsanlegt,
Feodor Lynen fékk Nóbelsverð- hlutfallið milli hinna svoköll- að þessi truflun á starfsemi
laun í læknisfræði 1964. hefur uðu menningarsjúkdóma og kirtilsins hafi i för með sér
Kláravín, feiti
og mergur meö
athygli manna beinzt að þeim
rannsóknum, sem fram hafa far
ið á næringarefnunum. Fituefn-
in hafa hingað til yerið sögð
hættuleg mönnum, en Lynen
hefui' bent mönnum á, að fitu
efnin, sem flestir hafa forðazt
að neyta í óhófi, eru ekki líkt .
því eins vond heilsunni og syk-
urefnin. Það er ekki einungis
Lynen einn, sem heldur þessu
fram, heldur hafa aðrir, eins
og t. d. John Yudkin prófessor
við Lundúnaháskóla, stutt kenn
ingar Lynens. Yudkin hefur til
dæmis samið ritgerð um þessi
sykyirneyzlu almennings er í-
skyggilega hátt.
Þessar rannsóknir benda ótví
rætt í.þá átt, að of mikil sykur-
neyzla hafi skaðvæn, óhrif á
starfsemi hjartans. Prófessor
Yudkin telur ennfremur, að
mesta sykurneyzlan stafi af því
að menn noti sykur með kaffi
og te og hann hefur látið hafa
eftir sér, að helzt ættu menn
að nota engan sykur með þess-
um hressingardrykkjum.
Vitaskuld ber að hafa hug-
fast, að hér er aðeins um frum-
rannsóknir að ræða. Fullgildar
svkursýki og sjúkdóma skyldr-
ar tegundar.
Prófessor Yudkin segir einn-
ig, að rrtelting kolvetnanna fari
að mestu leyti fram í maganum
og þörmunum, áður en sýrurn-
ar fara að vinna sitt verk. Og
skaðar þetta stárfsemii melting-
arfæranna.
Ekki sakar að minriast á, að
sykurneyzla í óhófi skaðar tenn
urnar, og vitað er, að hún er
fitandi. Því er full ástæða til
að vara menn við óhóflegri syk
urneyzlu.
Brátt unnt a5 taka fyF
ir engisprettuplágur
mwwwwmMwvwwwMtwwvwwtwv imwwwwww*w***ww**w**ww*
EFTIR SYNDAFALLIÐ
IíEIKRIT Arthurs Millers hefur
vakið mikla athygli á Norður-
löndum, og er það nú leikið í
þrem borgum, Malmö, Kaup-
mannahöfn og Osló. Eitt af því,
sem mestar umræður vekur er,
hvernig beri að túlka Maggí. Al-
kunna er, að það hefur gengið
fjöllunum hærra, að Marlyn Mon
roe sé fyrirmynd Maggí og ýms-
ar aðrar persónur, sem í leikrit-
inu koma við sögu, séu fólk, sem
Arthur Miller hefur haft náin
kynni af; ósvífnir blaðamenn
hai'a sagt, að Quentin sé enginn
annar en Miller sjálfur. Og benda
þeir á, að persóna þessi sé ung-
ur og hugsjónafullur maður, nán-
ast aðdáandi Engels og Marx, en
■Arthur Miller hafi einmitt hrif-
ist af þeim í æsku og enda var
hann kallaður fyrir óamerísku
nefndina á sínum tíma; í persón-
unni Mickey þykjast þeir sjá vin
Millers,: hin frægá Iéikstjóra Eli
Kazan, en hann setti leikritið á
svið á frumsýningunni í Lincoln
Center. Eli Kazan mun líka einn-
ig atýrá kvikmyndun verksins og
munu þaf fara méð aðálhlutverk-
ln þau »Sophia Lorén og Paul
Ncwmarm. . ■:■■■. i'
Auk þess finnst;:.þe.ssum ..-spak- -■
vitru mönnum, að kona Quentins
líkist mjög fyrstu konu Millers,
rétt eins og þeim finnst þeir sjá í
Holgu, núverandi konu Millers.
Arthur Miller hefur að sjálf-
sögðu sagt þessar getgátur gripn
ar úr Jausu lofti og leikstjorar
þeir, sem sett hafa leikinn á svið,
taka vitaskuld lítið mark á þessu.
Aftur á móti er fróðlegt að kynna
sér, hvað hinar ýmsar leikkonur
hafa að segja um hlutverk Maggí
ar. Marianne Wesén, scm leikið
hefur þetta hlutverk í Malmö,
segir til að mynda: „Fyrst þegar
ég las verkið, kom mér Marlyn
Monroe strax í hug, en eftir því
sem leið á æfingar, varð mér það
ljóst, að ég gat enga fyrirmynd
haft fyrir mér, ég varð að skapa
persónuna sjálfa“.
Leikkonan segir einnig, að ef
hún líkist að einhverju leyti
Marlyn heitinni Monroe, sé það
sök Millers og leikstjórans, Lenn
arts Olson.
Lennart Olson er þó á öðru
máli. Hann segir: ,,Ef ég hefði
ekki lesið allar þessar samlík-
ingar á Maggí.. og Marlyn, hefði
aldrei livarflað að mér að þær
væru líkar. Leikritið er alveg
sjálfStæður;,::heim.ur' eing: og. öll
góð .veric. Samt finnst mér þ.pssi
samlíking á persónum verksins
og leiksins fyllilega þess virði,
að henni sé gaumur gefinn".
Svo mörg voru þau orð. Það
verður fróðlegt að sjá hvað ís-
lenzkir segja um verkið.
Marianne Wesén í hlutverki
Mag-gie.
EYÐILEGGINGAR af völd-
um engisprettufaraldra hafa ver
ið óvenjulegar á liðnu ári, og
á það einkum við um Norður-Af
ríku. Aðeins frá Indlandi, íran
og Pakistan hafa borizt tilkynn
ingar um tjón af völdum þeirrat
en það hefur verið tiltölulega
lítilvægt. Þessar upplýsingar er
að finna í nýútkomnu yfinliti
frá Matvæla- og dandbúnaðar-
stofnun SÞ. (FAO). Hin sérstaká
nefnd þessarar stofnunar, sem
stýrir baráttunni gegn engisprett
um, telur nú fullreynt, að orsak
jirnar til þpsea séu fyrit og
fremst nýjar baráttuaðferðir,
sem beitt hefur verið í stórum
stíl bæði ‘ á alþjóðlegum vett-
vangi og innan einstakra ríkja.
Nefndin bendir á, að nú sé fyr-
* #„
ir hendí einstæður möguleikij-íjil
að halda engisprettuplágunni í
skefjum um ókomna tíð.
Af þessum sökum hefur íor-
stjóri FAO lagt á það xí£a
áherzlu við stjórnarvöld hlutað-
eigandi landa, að haft verið vak
andi auga mð engisprettunum,
og að brugðið verðf við skjótt,
éf þær sýna tilhneigingu til íað
hópast- saman. j;
Eins og steridur beitir FÁO
sér fyrir banáttu g)tgn enfei-
sprettúplágunni með tilstýik
Framkvæmdasjóðs Sameini^ðu
þjóðanna, og er hér um að raéða
sex ára áætlun^ sem 37 lön(j i
Afríku og Asíu eiga aðild að, cg
leggja þau einnig fé af mörkumi
til baráttunnar. Áætlunin ték-
Framhald á 10. síðu.
AlÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. janúar 1965 |