Alþýðublaðið - 30.01.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.01.1965, Blaðsíða 10
v Bjóðum yður dbyrgðar og kaskó- c tryggingu d bifreið yðar. ' HESMISTRYGGING HENTAR YÐUR HRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? UNDARGATA 9 SlMI 21260 T~'— í ö • Endalok toftskipanna Framhald úr opnu. ■•'stóð loftskipig allt í einu í björti ^jáli. Eftir um það bil mínúti jvar skipið brunnið til ösku. | Á þessum tíma áttu Bandaríkj; imenn nokkur loftskip, en ni Jiafði almenningur fengið megr ústu ótrú á þeim og skipun: þessum var komið fyrir sem safr gripum. En Eckner var ekki enr a því að gefast upp. Hann vai Þjóðverji og dugnaður hans of /þtorka var óbilandi. Hann byr. |áði á nýjan leik og tókst að afls jþess að geta fyllt belg hins nýj; skips með helíum. En heimsstyrj OHDALLADACÁ ftfiíA LAUGAJtDAOÁ OG.8UNNUDAGA) FRÁKL. 6 TU. 22. Cúm&ái&vífitáau htt r*:t öldin síðari batt enda á allar framkvæmdir. Árið 1947 fór Echner enn til Bandaríkjanna og var nú skip- aður ráðgjafi hjá Good — Year félaginu og 1951 var hann kjör inn varaforseti í brezku loftskipa félagi, sem stofnað var í Edin- borg. 1952 snéru nokkrir þýzkir aðdáendur sér tiil hans og báðu hann að gangast fyrir stofnun á nýju félagi t'il þess að smíða loft skip; En Eckner lýsti þá yfir að tími loftskipanna væri liðinn. Hann dó 14. ágúst 1953 og má segja, að síðan hafi engum manni dottið í hug að smíða loftskip. Morð og heimsmál Framhald úr opnu. bandaríska sendiráðinu. Yfir völd í Burundi flýttu sér að full vissa Bandaríkjamenn um, að engum dytti í hug að þeir væru viðriðnir morðið. Síðustu fréttir frá Burundi herma, að Joseph Bamina, for- maður Uprona-flokksins, hafi verið skipaður forsætisráðherra. Engin breyting hefur verið gerð á stjórninni og stefna hennar verður óbreytt. Bamina er Hutu- maður og talinn hófsamur. Búizt er, við, að hann muni leggja á- herzlu á, að Burundi taki aftur upp hlutlausa stefnu og hætti við vinahót við kommúnistaríki en , einbeiti sér í þess stað að efna- hagglegum framförum. (Aktuelt.) í 10 30- Janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rannsóknir Framhald af 5. síðu verkefna. Fram til 30. júní 1964 var búið að leggja fram 233,3 millj. doll. til þessara fram kvæmda, og af þeirri upphæð höfðu móttökulöndin greitt 149 millj., en sjóðurinn 84,3 millj. fyrir milligöngu Sameinuðu þjóð anna og níu sérstofnanir þeirra. í skýrstlunni kemur fram, að 56.000 manns hafi fengið eða eru af fá aukna skólun og tækni þjálfun í 124 stofnunum, sem Framkvæmdasjóðurinn styður. Yfir 1500 alþjóðlegir sérfræð- ingar starfa að verkefnum sjóðs ins ásamt 17.000 manns frá mót- tökulöndunum. Af sérfræðingun um eru 13 frá Danmörku, 10 frá Finnlandi, 2 frá íslandi, 25 frá Noregi og 31 frá Svíþjóð. + MANNEKLA. í skýrslunni er lögð áherzla á hinn tilfinnanlega skort sér- fræðinga, sem starfað geti fyrir sjóðinn. Níu verlfefni hafa orð- ið fyrir alvariegum skakkaföll um af þessari ástæðu. Einkan- íega hefur reynzt torvelt að út- vega sérfræðinga í greinum eins og fiskveiðum, skógrækt, vatna jarðfræði óg landbúnaði. í ein um tuttugu löndum hefur verið leitað til stórra verktaka, en það . hefur ekki bætt úr skák, þar sem Brátt mun Framhald af 7. síðu ur m.a. til. könnunar á þeim klakstöðvum sem engisprett- urnar nota, rannsókna á árang ursríkum baráttuaðferðum, þjáilí unar starfsliðs, funda sérfræð- inga, bygginga rannsóknastöðva og aukningar á sérstöku viðvör- unarkerfi. þessi fyrirtæki verða að útvega sér sérf.ræðinga á sömu stöðum og stofnanir Sameinuðu þjóð- anna. + AUKIN INNKAUP Á NOKÐURLÖNDUM. Til hinna ýmsu verkefna sjóðs ins hafa verið keypt áhöld og •annar útbúnaður í 75 löndum fyrir upphæð sem nemur 37 millj. doli. í skýrslunni segir að á liðnu árí hafi innkaup á Norðurlöndum aukizt ve.rulega Fram til 30. júní 1964 námu inn kaup sjóðsins í Danmörku 290. 000 doll., í Finnlandi 500.800 doll. í Noregi 236,700 doM. í Sví- þjóð 857.000 doll. T rúlof unarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. ' Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog sf. Sími 41920. Tek a3 mér hvers konar þýðingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON, llggiltur dómtúlkur og skjat* þýðandi. Skipholtl S’ - Sfmi 32933. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BllASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöldsími: 33687. 2ia herb. íbúð til sölu Höfum verið beðnir að selja nýja 2ja herb. íbúð í Ból- staðahlíð. íbúðin er á jarð- hæð, fullgerð, með vönduð- um innréttingum. Teppa- lögð. Tvöfalt gler, hitaveita. Húsið fullgert að utan. — Stutt í bæinn. Laus 14. maí. Höfum til sölu 3—4 herb. íbúð við Hring- braut á bezta stað. íbúðin er á 2. hæð og er í góðu standi. Herbergi í risi. — Þvottavélar í sameign. 4 herb., ný íbúðarhæð í Fells- múla með þvottaliúsi. Selst fullgerð. 5 herb. vönduð íbúð við Álfta mýri. Sérþvottahús á hæð- inni, vandaðar innréttingar. 5 herb. falieg íbúð í Heim- unum. Til sölii í smí^im 2 herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk og málningu í Háa- leitishverfi. Allt sér. 2 herb. fekheld íbúð á Sel- tjarnarnesi. 5—7 herb. íbúðir, tilb. undir tréverk. í miklu úrvali, á- hitaveítúsvæðinu. ’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.