Alþýðublaðið - 30.01.1965, Page 11
* 'Ui
WÉírÆ
k, 1 ■■ • r- 1 '
mm
* ' % i •*#
; ;i-
i" • • ■ :■
.
mmkMaiiim
■
■
NÁMSKEIÐ í FIMLEIKUM t
DRENGJA HJÁ ÁRMANNI
Ðrengjaflokkur Glímufélagsins
Ármanns í fimleikum hefur vak-
ið verðskuldaSa athygli á sér und
anfarið fyrir skemmtilegar og
góðar fimleikasýningar. Má í því
ambandi sérstaklega minnast á
þátt þessa drengjaflokks í hin-
um stóni íþróttasýningum, sem
haldnar voru í Háskólabíói sl.
vetur í tiiefni 75 ára afmælis Ár
manns.
Nú geta nokkrir drengir komist
í þennan flokk, þar sem allmarg
ir úr honum hafa færst upp í
flokk fullorðinna. Drengjaflokkur
inn er ætlaður piltum 14 ára og
yngri. Eru ungir strákar því hér
með hvattir til að nota sér þetta
tækifæri til að hefja fimleikaæf-
ingar. Æfingarnar eru í leikfimi
fcí(l LaugajuuersÉéJanjs á mánu-
dögum og miðvikudögum kl. 7.30
^ til 3,15 s, d, Kennari flokksins er
\ nú sem fyrr Skúli MagnússoM
íþróttakennari.
/
• t
knattleik í kvöld
Meistaraflokki karla skipt í
tvær deildir í fyrsta sinn
Þetta er lið ÍB, sem hlotlð
hefur íslandsmeistaratign í
körfuknattleik karla undan-
farin ár. íslandsmótiff hefst
í kvöld að Hálogalandi, — og
spurningin er, tekst ÍB að
sigra einu sinni enn?
MWMtMMUtlMMMWmmM
Á fjórða hundrað keppendur
taka þátt í Meistaramóti íslands
í körfuknattleik, sem hefst að
Hálogalandi kl. 20,15 í kvold. í
kvöld leika ÍR og ÍS í 1. flokki go
KR og Ármann í 1. deild, en
annað kvöld leika ÍKF-KFR í 3.
flokki karla, KR-Ármann í 2.
flokki karla og ÍS-KFR í 1. deild.
Nú verður í fyrsta sinn leikið
í tveimur deildum í meistara-
flokki karla, en fimm lið í hvorri
' deild. í 1. deild eru ÍR, KR, Ár-
ínann, íþróttafélag stúdenta (ÍS)
og KFR. ,í 2. deild leika Borgar-
nes, Stykkishólmur, Selfoss,
Menntaskólinn á Laugarvatni og
ÍKF. Sigurvegarinn í 2. deild
leikur í 1. deild næsta ár og
•MtMMMMmMttttttttMMtl
Eyleifyr íer ufan
á þriipdaginn
Eyleifur Hafsteinsson
hinn ungi og efnilegi knatt
spyrnumaður Akurnesinga
fer til Glasgow á þriðju-
daginn, en hann mun síðan
æfa með Glasgow Kangers
næstu vikurnar. Framtíð
hans á knattspyrnusviðinu
er öll óráðin ennþá, það
hefur aðeins verið samið um
æfingar ytra, ekkert annað.
MMMHtMMMMMMtttMMWM
neðsta liðið í 1. deild fellur niður
í 2. deild. Tvöföld umferð verð-
ur leikin í I. deild, en einföld í
2. deild.
í meistaraflokki kvenna leika
aðeins tvö lið, ÍR og Stykkis-
hólmur (Snæfell), en íslandsmeist
ararnir úr Borgarnesi taka ekki
þátt.
Alls taka 32 flokkar þátt í mót-
inu, en því lýkur um miðjan apr-
íl. Þátttaka í mótinu nú er ó-
vénjulega góð og má búast við
mjög skemmtilegri keppni.
Sveinamót íslands háHt
á Laugarvafni
Sveinameistaramót íslands ‘
frjálsum íþróttum innanhúss fei
fram að Laugarvatni 7. febrúai
næstk. kl. 14. — Keppt verður
eftirtöldum greinum: hástökk:
með atrennu og langstökki, þri
stökki og hástökki án atrennu. —
Þátttaka tilkynnist Þóri Þorgeir&
syni, Laugarvatni í síðasta lagi 5
febrúar.
Norræna skíðagangan
um helgina
Sunnudaginn 31. jan. verða
göngubrautir opnar:
í Jósefsdal,
Við IR. skálann,
Við KR skálann í Skálafelli,
Við ÍK skálann í Skálafelli,
Við skíðaskálann í Hveradölum.
Reykvíkingar, mætið vel, og Ijúkið
við 5 km. skíðagönguna.
s t STUTÍU'"*
Milan hefur tryggt sér góða fo*
ystu á Ítalíu, hefur 31 stig eftir l®
leiki, en Inter er næst með -28
stig. ;
★
Cassius Clay verður sjónvarpa*
þulur í keppni Pattersons o#
Chuvalo á þriðjudagsnótt. Hann
spáir Kanadamanninum sigri áðu»
en fimm lotur eru búnar.
ÞÓ að þrír mánuðir séu þar til J
knattspyrnumót hefjist hér þá er
allt í fullu fjöri erlendis, bæði
landsleikir og deildakeppni. Við
skýriun reglulega frá þvi, sem
gerist í ensku knattspyrnunni, en
nú langar okkur til að birta frétt-
ir frá deildakeppni í nokkrum
löndum.
í Frakklandi er Bordeaux efst
eftir 22 umferðir með 25 stig, í
öðru sæti er Valenciennes með 24
stig, Lyon er með 23 stig og Nan-
tes 22.
Liége er langefst í Belgíu með
26 stig eftir 17 umferðir, næst
kemur Beerchot með 21 stig.
Tólf lið leika í I. deild í Luxem-
burg og þar er TJnion Luxember
efst með 22 stig, en næst eru
Jennese Esch og Stade Dudeling-
en með 21. Spora, sem hér hefur
keppt er í 6. til 7. sæti með 15
stig.
Real Madrid er efst á Spáni með
29 stig eftir 19 leiki, Atletico Mad-
rid hefur einu stigi minna og
Saragoza 26. Werder Bremen og
FC eru efst í V-Þýzkalandi með
25 stig eftir 19 leiki, FC Niirn-
berg hefur 23 stig og Hamburger
SV 22.
★ Innanhússmót í New York,
sem nefnt er „Millrose Games”
fór fram í gærkvöldi. Nel Hein,
USA, stökk 4,87 m. á stöng, en
Tomasek, Tékkóslóvakíu, 4,72 m.
Richard Ross, USA, stökk 208 m.
Kjell Ake Nilsson, Svíþjóð, varð
fjórði með 2,03 m. 1
Tottenham sigraði Torquay í bik
arkeppninni 5-1, en áður höfðu fé-
lögin gert jafntefli, Robin Stubbs
bezti leikmaður Torquay er nú
mjög eftirsóttur, en hann segist
ekki fara úr félaginu. Ýmsir spá
því þó, að svo fari mjög bráð-
lega. *
SIGRAR JONNY NILSSON?
Myndin er af sænska skautahlauparanum Jonny Nilsson, sem ná9
hefur góðiun árangri að undanförnu, eins og við skýrðum frá ný^
lega. í dag hefst Evrópumótið í Gautaborg, og Svíar eru mjög bjart*
sýnir á árangur Nilssons, þeir segja að hann sé í mjög góðri æfingWs
ALÞYÐUBLAÐF0 — 30. janúar 1965