Alþýðublaðið - 30.01.1965, Qupperneq 13
m F ^ ^ InnJ n\
rpr ffQ ranim IK
m 1110
BIFREIflH
TRYGGING
Þegar löglöldln eru allsstaOar þau
sflmu, þá er það þjönuslan sem
eklptlr mestu máll.
ALMENNAR TRYGGINGAR bjófla
yöur góöa þ]ónustu.
KOMIÐ EÐA HRINGIO
SÍMI 17700
ALMENNAR
TRYGGINGARR
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
Á TINDINN
Bandalag íslenzkra skáta tók
fyrir nokkrum árum upp þá
venju a6 nefna hvert starfsár
skátanna ákveðnu nafni^ sem
gýndi þá þann þátt, sem aðalá
herzla væri lögð á hvert ár. Þann
ig hefur undan farin þrjú ár ver
ið lögð áherzla á hinar mismun
andi aldurgreinar skátastarfsins
I>að ár sem nú stendur yfir hef
ur hlotið nafnið, Upp á tindinn.
Með þessu slagorði er ekkf fyrst
bg fremst átt við tind í hinni
eiginlegu merkingu orðsins, held
ur er á yfirstandandi ári lögð á
lierzia á ýpais atriði, sem í fljótu
bragði virðast litilfjörleg og hvers
dagsleg, en eru þó nauðsynleg
til að starf skátanna nái tilgangi
sínum, að ala upp góða og nýta
þjóðfélag.sþegna. Verkefnin sem
þarna koma fyrir, eitt í hverjum
mánuði eru jafnvel þess eðl-
is, að þau takmarkast síður en
|Svo við skátastarfið, en komþ
fremur ínn á ýmsa ósiði og ó
venjurr sem allt of algengar erd
í okkar þjóðfélagi.
Hér meðfylgjandi er sýnishorn
af renningi með verkefnum skát
anna í máli og myndum, en þess
konar renning hefur verið dreift
til allra skáta á landinu. Verk
efnin eru að sjálf-ögðu mismun
andi fyrir hin ýmsu aldursskeið,
en meðfylgjandi mynd sýnir verk
efni skátanna, sem eru á alldrinum
11 til 14 ára.
Þegár upp úr áramótum hvert
ár, fer fjöldi skáta á landinu að
hugsa til hreyfings. Á hverju ári
berast Bandalagi íslenzkra skáta
tiokkuð mörg tilboð að helmsækja
skáta í nágrannalöndum og taka
þátt i minni og stærri mótum
þeirra.
\ ' '
K.F.U.M.
t þeim tilgangi hafa íslenzkir
skátar ferðast víða erlendis( heim
sótt lönd eins og Mexíko, Banda
ríkin, Frakkland, Sviss, Grikk-
land en aflgengastar er þó ferðir
til Norðurlandánna og Englands.
í ár er íslenzkum skátum boðið
að heimsækja eftirtalin lönd: Svi-
þjóð, Danmörk, Noxeg, Finnland,
Sviss Belgíu og England.
Síðastliðið ár fór m.a. 132 manna
hópur á slóðir forfeðra okkar
og ferðaðist víða um Nóreg. í ár
er gert ráð fyrir að stærsti straum
urinn liggi til Svíþj. en í ágúst
'hálda sænskix skétar landemót
sitt og gera ráð fyrir allt að
12.000 manna þátttöku. Eftir lands
OKT,
SEPT.
en.nu er afl þvf kon»i«
afi ýta' af stafi <
starfi nýtf-árs. f
og fagr.R um leifi |
vörfiunnl. aem uppi
i tlndinum buifi,
/
oc /lokkabókin
•kyrir henni frá
•VO og flltu öfiru,
•em unnlfi var aff
A MORGUN:
Kl. 10,30 f. b.
Sunnudagaskólinn Amtmanns-
stíg. Drenajadeildirnar Langa-
gerði og Kirkjuteigi. Barnasam-
koma í fundarsalnum Auðbrekku
50, Kópavogi.
KI. 1,30 e. h.
Drengjadeildirnar Amtmanns-
stíg og Holtavegi.
Kl. 8,30 e. h.
Almehn samkoma í húsi félags
ins við Amtmannsstíg. — Síra
Magnús Guðmundsson, fyrrver-
andi prófastur, talar. — Allir
velkomnir.
K'-Cst
s: mar
A l'il.
mótið er boðin dvöl á sænskum
heimilum.
Ferðir á erlend skátamót hafa
alltaf verið mjög vinsælar og þeir
eru ófáir íslendingamir, sem fyrst
hafa komið til annarra landa í
skátahópi. Það má því búazt við
fjölmennri ferð til Svíþjóðar í
ágúst n.k.
Fréttatilkynning frá B.Í.S.
Innflutningsfrelsi
Urmf cfð lána
Framh. af bls. 1.
innar um 40 millj. kr. á ári, en
sú upphæð mun eftir nokkur ár
hækka í um 50 millj. kr. árlega.
Auk þessa fasta fjármagns mun
verða athugað um frekari lánsfjár
öflun til starfsemi deildarinnar
bæði frá þeim bönkum, sem aðil-
ar eru að þessum samningi, svo og
öðrum aðilum.
Stjórn og starfsemi þessara lána
flokka Stofnlánadeildarinnar verð
ur háttað sem hér segir: Ákvarðan
ir um lánveitingar verða í hönd-
um sérstakrar stjórnarnefndar,
sem skipuð verður fulltrúum banka
stjórna Seðlabankans, Landsbank-
ans og Útvegsbankans. Gert er ráð
fyrir, að umsóknir um lán verði
lagðar fyrir viðskiptabanka viðkom
andi fyrirtækis, annað hvort Lands
bankann eða Útvegsbankann, sem
munu athuga fjárhag umsækjenda
og leggia umsóknirnar síðan fyrir
fyrrgreinda stjórnarnefnd. Að öðru
leyti er umsjón og starfsemi lána-
flokkanna í höndum Stofnlána-
deildar sjávarútvegsins, sem er
deild í Seðlabankanum.
Tilgangur hinna nýju lánaflokka
Stofnlánadeildarinnar er að stuðla
að aukinni framleiðslu og fram-
leiðni i fiskiðnaði og skyldri starf-
semi. Er með þessari nýju lána-
starfsemi reynt að bæta úr brýnni
þörf fyrir aukin lán til fiskiðnað-
ar og fiskvinnslu. Er það einnig
ætlun þeirra þriggja banka, sem
að lánaflokkunum standa, að vinna
að betri undirbúningi og samræm-
ingu útlána til fiskiðnaðarins í
heild, og munu þeir um það leita
samvinnu við aðra aðila, er stunda
lánastarfsemi á sama sviði, svo
sem Framkvæmdabanka íslands,
Atvinnuleysistryggingasjóð og Fisk
veiðasjóð íslands. Nánar mun
verða sagt frá starfsemi Stofnlána-
deildarinnar, þegar hin nýja stjórn
arnefnd hefur tekið til starfa og
mörkuð hefur verið útlánastefna
deildarinnar, og tilkynnt um fyrir-
komulag lánsumsókna og fleira.
Framh. af bls. 1.
keppni í innflutningsverzluninni
tryggi neytendum mest og hag-
stæðast vöruúrval og lægsta fá-
anlegt verð.
Síðan 1960 hefur þróunin í gjald
eyrismálum verið hagstæð, og hef-
ur frílistinn svo nefndi, þ.e.a.s.
skráin yfir þær vörur, sem frjáls
innflutningur er heimilaður á,
jafnan verið aukin nokkuð á
hverju ári. Með reglugerðinni,
sem gefin var út í dag, hefur hins
vegar verið stígið stærsta spor-
ið síðan 1960 til stækkunar á frí-
listanum. Vörur þær, sem nú
verður heimilaður frjáls innflutn-
ingur á, eru t. d. gólfdúkur, þak-
pappi og miðstöðvarofnar og katl
ar, járn- og trésmíðavélar, horð-
búnaður, pappír og pappirsvörur,
ritvélar, leikföng og ýmsar aðrar
vörutegundir. Innflutningur
þeirra vörutegunda, sem nú bætast
við frílistann, nam á árinu 1963
rúmum 150 millj. kr. eða rúmlega
þremur af hundraði heildarinn-
flutningsins. Þegar reglugerðin er
komin til fullra framkvæmda 1.
júlí næstkomandi, verður algjör-
lega frjáls innflutningur á vör-
um. sem nema 76% heildarinn-
flutningsins.
Þetta aukna viðskiptafrelsi tek-
ur að talsverðu leyti til vöruteg-
unda, sem undanfarin ár hafa ver-
ið fluttar inn frá Austur-Þýzka-
landi, Póllandi og Tékkóslóvakíu.
Það hefur verið stefna þessarar
rikisstjórnar, eins og þeirra ríkis-
stjórna, sem sátu á undan henni,
að vernda mikilvæga útflutnings-
markaði íslendinga í Austur-Ev-
rópu með því að beina þangað
innkaupum á ýmsum vörutegund-
um og leyfa ekki innflutning á
sömu vörum frá öðrum löndum.
Undanfarin ár hefur þróunin í
viðskiptunum við þessi þrjú lönd
hins vegar verið sú, að við höfum
keypt mun meira af þeim en þau
hafa keypt af okkur. Á sl. ári
versnaði gjaldeyrisstaðan við þessi
lönd t. d. um 75 millj. króna..
Þegar svo er komið vlrðist aug-
Ijóst, að unnt sé að draga úr
þeim höftum á viðskiptum, sem
ætlað hefur verið að vernda inn-
flutning frá þessum löndum, án
þess að stofna útflutningsmörkuð-
um okkar í þessum löndum I
nokkra hættu. í kjölfar hins nýja
frílista má því búast við því, að
framvegis verði hér á boðstólum
ýmsar vörur frá Vestur-Evrópu
og Ameríku, sem hingað tll hafa!'
eingöngu eða aðallega verið flutt-'
ar frá fyrrnefndum Austur-Ev-J
rópulöndum. Að sjálfsögðu er á-:
fram frjálst að flytja þær inn fráj
þessum löndum, og má gera ráðj
fyrir, að verulegur innflutningur
á þeim þaðan haldi áfram. Hins
vegar mun hinn nýi frílisti ekkl
hafa nein áhrif á viðskipti okkar
við Sovétríkin eða Rúmeníu.
Það, sem fyrst og fremst hefur
gert það kleift að auka nú frílist-
ann svo verulega sem raun ber
vitni, er sú staðreynd, að gjald-
eyrisstaða þjóðarinnar batnaði
verulega á sl. ári. GjaldeyrisforS-
inn jókst um rúmar 280 millj. kr.
og nam úm síðustu áramót tæpum
1600 millj. króna. Rildsstjórnin
vænfli’" þess, að í kjölfar hfns
aukna viðskiptafrelsis sigli fjöí-
breyttará vöruúrval, neytendum til
hagsbóta, aukin samkeppni í
verzluninni og í kjölfar hennar
smám saman nokkur lækkun ó
verðlagi.
vHELGflS(jM/ * *
SÚOflRVQG 20 /V GRAiSIT
-I
leqsieina^ oq
° plötu* °
Frú Nikólína Hildur Sigurðardóttir
andaðist 28. janúar og verður jarðsungin frá Dómkirkjunni
þriðjúdaginn 2. fébrúar kl. 1.30 e. h.
Fyrir hönd okkar barna hennar
t Bjarni Guðmundsson.
ALÞÝÐUBLAflJÐ - 30. janúar 1965 |3