Alþýðublaðið - 30.01.1965, Page 16
m&m$)
FH vann
Úr vélasal Hampiðjunnar í Reykjavík.
■ÉlliliiniÉlIlÉmil,
KAUPIR SKALHOLT
BÓKASAFN KÁRA?
Reykjavík, 29 janúar^-— GO.
i HAÍMPIÐJAN í Reykjavík og fleiri
VMetagerðir, eiga nú í miklum erfið
t leikum vegna liömlulauss innflutn-
vjngs á tilbúnum vörum úr gervi-
éefnum, frá Portúgal. Samkvæmt
vviðtali við Hannes Pálsson, for-
; stjóra Hampiðjunnar í Reykjavík,
fvíendur verksmiðjan uppi verk-
c«fnalaus með yfir 70 manns á Iaun
vvm og er ekki fyrirsjáanlegt ann-
fað en verksmiðjan verði að hætta
, feíarfsemi sinni, ef ekki rætist úr
tfeið bráðasta. Til samanburðar má
fgeta þess, að í janúar í fyrra voru
(165 manns á launaskrá hjá fyrir-
.fisekámn
Forsaga þessa máls er í stuttu
> raáli sú, að í fyrra hóf togarinn
j Wvalfell veiðar með portúgalskri
\vörpu úr gerviefni og gaf það svo
Vlgóða raun, að nú munu allir tog-
árarntr hafa lagt gömlu hamp-
WÖrpurnar á hilluna og tekið upp
t bina nýju. Þessar vörpur eru flutt
,ar inn tilbúnar, eða í stykkjum
: og eru engir verndartollar á þess-
ari vöru. Þetta mun hafa gerzt
ineð svo skjótum hætti, að Hamp-
,iðjan, sem til þessa hefur séð tog-
■ urunum fyrir öllum veiðarfærum,
; hafði ekki tóm til að aðlaga sig
hinum nýju aðstæðum, afla ,.sér
véla til framleiðslu á gami o, s.
frv. Situr hún nú uppi verkefna-
■’ laus og með talsverðan óseldan
ilager.
Hannes Pálsson sagði, að gjald-
Framh. á bls. 4
VVestmannaeyjum, 29. jan. ES-GO.
ÁGÆT síldveiði var í nótt á
iSömu slóðum og áður. Til Vest-
vmannaeyja komu 18 bátar með
145150 tunnur. Þeir voru þessir:
Hannes Hafstein 800 Margrét
(tðOO, Jón Finnsson 1000 Krist-
(l»jörg 1000 Gulltoppur 550 Engey
ViQO Stapafell 700 Runólfur 700
fE’riðrik Sigurðsson 650 Bergur
(4400 Huginn II. 800 Reynir 900
< Guðbjörg 1000 Kópur 1000 Halki-
*>n 8000 Guðrún Þorkelsdóttir 550
,'Súlan 500 og Elliði 1100. Síldin
er ágæt til vinnslu í frystihúsum.
Veður var ágætt og er enn.
(Bátarnir eríi allir úti og búizt er
Wið góðri veiði enn í nótt.
Línubátar róa allir í dag. í gær
ífengu þeir 6-8 tonn í róðri.
Sáttcrfundur
Reykjavík, 29. janúar. — EG.
SÁTTAFUNDUR í deUu útgerðar-
. uuJina og bátasjómanna hófst kl.
-21 í kvöld og stóð hann enn, er
(Maðið fór í prentun. Ekkl hafði
ifeá neitt miðað í samkomulagsátt.
WllliiflllilllHiiHliillliiiliiiJiliillíiill
i íogari bað 1
| um aðstoöj
Þórshöfn, Færeyjum,
29. jan.. — HJÓH.
I ER TOGARINN Bjarni Ólafs |
j§ son var staddur um 35 mílur §
1 suður af Akrabergi við Suð- jj
jj urey í Færeyjum fékk hann p
j§ eitthvað í skrúfuna og bað {j
P um aðstoð.
j| Fór báturinn Tungufoss ||
H togaranum til aðstoðar og p
H dregur hann til Þórshafnar. ||
J Eru skipin væntanleg hingað §j
m í fyrramálið.
BÓKASAFN Kára Borgf jörð, —
stærsta bókasafn í eigu einstakl-
ings á íslandi, var auglýst til sölu
fyrir nokkru eins og kunnugt er.
Enn hefur ekki frétzt um að nein
tilboð hafi borizt, en í gær barst
Alþýðublaðinu fréttatilkynning
frá biskupinum yfir íslandi, herra
Sigurbirni Einarssyni, þar sem
hann leggur til, að hafin verði
söfnun, svo að kirkjunni verði
unnt að kaupa safnið og koma
því fyrir í Skálholti. Fréttatil-
kynning biskups fer hér á eftir:
Hvað verður um bókasafn
Kára Helgasonar?
í GÆRKVÖLDI voru háðir tveir
leikir í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik. FH sigraði Fram
með 20 mörkum gegn 18 í afar
spennandi og tvísýnum Ieik. í hálf
Ieik var jafntefli, 10:10. Haukar
og KR gerðu jafntefli, 18:18. —
Áhorfendur voru eins margir og
húsrúm leyfði og urðu margir frá
að hverfa. Nánar um leikinn á
íþróttasíðu á morgun.
ELDUR AÐ
KLEPPI
Reykjavík, 29. jan. — ÓTJ. •
ELDUR kom upp í sjúkrahúsinu
að Kleppi um kl. 11,30 I morgun.
Var slökkviliðið kvatt á vettvang,
en þegar það kom, höfðu nokkrir
rafvirkjar sem þar voru að störf-
um, ráðið niðurlögum eldsins sem
kviknaði í rafmagnstöflu,
Tjón varð lítið sem ekkert.
Ýmsir hafa spurt svo að und-
anfömu og er full ástæða til.
Mörgum er ljóst, að það út af
fyrir sig, að láta þetta safn sundr-
ast væri menningarleg slysni eða
öllu heldur handvömm í stórum
stíl. Fleirl geta e. t. v. gert sér
Framhald á 4. s£ðu
„SAFNIÐ VÆRI VEL
KOMIÐ ISKÁLHOLTI
Reykjavík, 29. jan. — OÓ.
í TILEFNI áskorunar bisk-
ups til almennings um að
skjóta saman til kaupa á
bókasafni Kára Borgfjörð og
gefa það Skálholti, snéri Al-
þýðublaðið sér til Kára og
spurðist fyrir um safnið og
væntanlega sölu þess. Sem
kunnugt er keypti Kári bóka-
safn Þorsteins Þorsteinssonar
sýslumanns árið 1962. Sagði
Kári, að safnið væri til sölu
og hefði hann fengið margar
fyrirspurnir um það erlendis
frá, aðallega frá menntastofn-
unum, en enn væri ekkert
endanlega ráðið um sölu þess.
— Eg hef ekki heyrt um
þessa uppástungu biskups fyrr
en núna, en ég vildi ógjarna
að safnið færi úr landi og
mundi selja það íslenzkum að-
ilum á öðru verði en útlend-
Framhald á 4. síðu.
KÁRI BORGFJÖRÐ
heldúr hér á Guðbrandsbiblíu,
einum mesta dýrgripnum í
bókasafninu.
mVtMMHtMMHHMMWVHMMHHMMVHMHHHtMMHMMVTi
<Góð veiði