Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 8
$
14. febtMa.r,1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Eggert G. Þorsteinsson hefur
flutt svohljóðandi þingsályktunar
tillögu:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkis-tjórnina að láta fram fara
ýtarlega rannsókn á því, með
hvaða hætti bezt verði stuðlað
að auknum nýjungum í veiði og
vinnslu sjávarafurða.
Við rannsókn þessa verði lögð
sérstök áherzla á þá athugun,
með hvaða hætti bezt verði séð
fyrir framhaldi á tilraunum inn
lendra aðila í smíði véla og tækja
til veiði og vinnslu sjávarafurða.“
Með þdess'ari tilllögu Eggerts
fyílgir svohljóðandi greinargerð:
Á undanfömum árum hafa ýms
ir þeirra aðila, sem í forsvari
eru fyrir vinnslu sjáverafurða,
haft í frammi háar tölur um það
tjón, er hlytist af vinnuaflsskorti
við vinnslu sjávarafurða í landi
bæði síildar, flatfisks og hvers
konar bolfisks. Þes ar tölur hafa
verið svo háar, að það hálfa væri
nóg, og þarf þó ekki um að efast,
að þessir aðilar skýri rétt frá( enda
munu fáir betur til þekkja.
Hvert það tæki og vélaafl, sem
leysir mannaflið af hólmi, hlýtur
því á skömmum tíma að greiða
niður stofnkostnað sinn, að ekki
sé minnt á þann þjóðfélagslega
hagnað, sem Kýtur að vera æski
legasta niðurstaðan af tilkomu
tækninnar.
Augljósasta og ferskasta dæm
ið í þessum efnum munu þó vera
ejldveiðajrn'T sl. sumar. Srildar
daltendur fullyrtu, að einungis
lítill hluti þess magnsf sem sajt-
að var, h»fði komizt á markað,
ef síldírf’okkunnrvéllanna h(efði
ekki notið við. Ríldaraflinn var
m.ö.o. ,svo h’andaður smárri óg
söltunarhæfri sOd. að ekki var
neinn möeut°iki á með handafl1
inu einu s->man að flokka síldina
sundur. Samkvæmt yfirlýsingiun
fi'-kifræðinea mun síldin enn vera.
blönduð næstu árin. Bein afleiít
inn.
íslenzkt grjót hefur ekki ver
ið vel fallið til þess að gera úr
legsteina eða reisa úr því hús,
það veðrast mjög og steinarnir
springa í frostum; það er þvi
ekkert undarlegt þótt fátt eitt
sé til af íslenzkum legsteinum.
Oft hefur líka frostið og síðar
mosinn tekið af fornfræðingum
vorum ómak rannsóknar.
Merkilegir hafa þótt nokkrir
íslenzkir legsteinar í kirkjugarð
inum í Reykholti. Þeir eru flestir
gerðir af smiðum úr sömu ætt
og er það kyn komið af síra
Snorra Björnssyni á Húsafelli
Þór Magnússon fornfræðingur
lýsir þessum steinum í Árbók
Fornleifafélagsins 1963 og seg
ir hann að þeir séu vel gerðir
og vitni um næman smekk og
listfengi þeirra, er hjuggu. En
þeir legsteinar voru gerðir úr
rauðum sandsteini. En það er
Knútur semur lög í tómstundnm en Haraldur teiknar Ása-þór og fleiri kappa. (Mynd. XV.).
Legsteinasmíði er gömul iðn(
fyrr á öldum þótti atvinna þessi
hin versta og hér á landi mun
lítið hafa verið um það, að
höggnir væru iegsteinar, enda
þótt það hafi þekkzt. Stórhöfð-
ingjar allir, a.m.k. þeir sem ein
hvers máttu sín, létu gera þá
erlendis . Siíkir steinar voru út
flúraðir mjög, og skreyttir ann
arlegum veTumf gjarnan var
líka hauskúpa neðst á steinin-
um. Marga slíka má til dæmis
sjá múraða inn í kjallaravegg
inn í Skálholtskirkju. Oft voru
áletranirnar á latínu eða öðru
fínu sproki og hljóða flestar á
sama veg: góður er hver geng-
ekki ætlunin hér að rekja sögu sem starfa á einu slíku verk-
legsteinagerðar á íslandi heldur stæði hér í borg.
aðeins heimsækja þrjá listamenn Inn á Grettisgötu skammt frá
Frakkastígnum má oft sjá á
gangstéttinni grjót komið ofan
úr fjöllum; stærðar grágrýtis-
björg liggja þar fyrir framan
dyr eins og mottur við venjuleg
íbúðarhús. Stundum skjóta suð
rænir steinar sér þar á milli,
og vel sómir granít og marmari
sér innan um þetta íslenzka
ísaldarberg. En það glittir meira
á hina rómversku dýrð. Samt
er íslenzka grjótið viðameira og
kröftugra, hrjúft eins og land-
inn sjálfur og telja margir, að
betur sæmi íslenzkum höfðingj
um bauta'teinar úr grágrýti en
úr marmara eða granít.
Á þessum stað á Grettisgöt-
unni er til húsa Legsteinaverk-
stæði Magnúsar G. Guðnasonar
Hér vinna þrír höfðingsmenn,
sem eru þó kunnarj fyrir annað:
Kniítur Magnússon, Haraldur
Guðbergsson og Jón frá Pálm-
holti.
Og Knútur er ekki lengi að
taka við sér; hann tekur í hönd
blaðamannrins með samúðar-
arsvip, en brátt færist bros yfir
andlitið, þegar hann heyrir,
hvert erindið er. Og Jón frá
Pálmholti setur upp heljarmikla
pappahúfu, hann ætlar að fara
að blása.
— Það blása fleiri en Louis
Armttrong, segir Knútur.
En Jón blæs sandi. Þeir Knút
og Haraldur teikna letutr og
skraut á legsteinana. Þessa stund
ina er Haraldur að teikna gam
alt skjaldarmerki, sem gömul og
merk þýzk ætt hafði helgað sér
Fyrir ofan hann er munstur, hag
lega gerð kópía af Valþófsstaða
hurðinni eftir Sigurjón Ólafsson
en á aðra hönd honum stendur
Ásaþór og er allvígmannlegur,
enda þótt hann sé hamarslaus.
— Áss es stolinn hamrif segir
Haraidur, enda er hann að
leggja niður laupana í Lesbók
Morgunblaðsins.
— Hvert fer hann þá?
— Ekki veit ég það, segir Har
aldur. — Ég er orðinn leiður á
honum, enda er þetta einhver
erfiða ta týpa, sém ég hef reynt
að teikna. Ég er þegar búinn að
teikna aðra og merkilega per-
sónu, en ég viil ekkert um hana
segja.
Og Haraldur heldur áfram að
teikna skjaidarmerkið. — Inn
af teiknistofunni, er blásturs-
stofan. Þar er Jón frá Pálmholti
yfirmaður. Jón hefur eins og
kunnugt er gefið út tvær Ijóða
bækur, Ókomnir dagar og Hend
ur borgarinnar eru kaldar. En
þessi er atvinna Jóns, hann
stjórnar heljarmiklum blásara
þeytir sandinum á legsteinana.
Þegar allur sandur er útblásinn
verður Jón að fara inn í klefann
og moka sandinum í blásarann
af tur. ;
AÐSTOÐV
VEIDI OG
I