Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 13
í FYRRA kom hingað til lands óperusöng- konan Lone Koppel og söng við mikinn fögnuð áheyrenda,. Nú hefur hún verið ráðin til óper- unnar í Kiel. Af því tilefni átti dpnsk blaðakona við hana eftirfarandi viðtal. ÞAÐ berast manni til eyma ljúfir tónar um leiS og opnuð pr hurðin á íbúð Lone Koppel. En að vísu er það ekki óperu- söngkonan sjálf,<sem hefur hafið upp raust sína, heldur er það 1 árs gömul dóttir hennar —. og er ekki anhað hægt að segja, én hún gefi góð fyrirheit um fram- SMURT BRAUÐ Slmi 16012 Snittur. Opiff frá kl. 9—23.30. Brauðstofan Vesiurgótu 25. Tek a8 mér Hvers Ronar þýSingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASON, IBggiltur dómtúlKur og skjala- þýSandi. Skipholti - Síml 32933. tíðina, að 3. aettleggur Koppel fjölskyldunnar ætli ekki að gefa hinum neitt eftir, að því er tón- listargáfur snertir. Faðir þessarar ágætu fjöl- skyldu er tónskáldið og prófess orinn Hermann D. Koppelf en hann á tvær dætur, Lone og svo Therese, sem er píanóleikari. Auk þess á hann einn son, And- ers, en hann leikur á klarinettu og fæst við listmálun. Bróðir Hermanns er Julius Koppel, sem er konunglegur konsert- meistari, en kona hans leikur í hljómsveit Konunglega leikhúss ins. — Hvernig fara menn af fjöl skyldu yðar að finna, á hvaða sviði tónlistar hæfileikarnir liggja? — Mér var alis ekki ætlað að veijða söngkona, ef það er það, sem þér eigið við, enda þótt það liafi verið bent á það, að systir mín yrði að verða píanó- leikari. Og þótt reyna ætti mig á kohservatoríunni, þá hvarflaði aldrei að mér, að ég ætti eftir að standa á sviði og syngja. — En haf ði faðir yðar það ekki í hyggju. — Alls ekki, faðir minn hefur aldrei bílandað .sér. í mín mál Aftur á móti var hann alltaf reiðubúin.n til þess að leika und ir hjá in.ér ’— og það var þá sem ég fann, að ég gat vel hugsað mér að syngja. — Mun Koppel f-jölskyldan halda jafn fast saman og ,1964? — Áreiðanlega ekki, við mun um koma fram sitt í hvoru lagi þótt fjöhkylduböndin séu enn jafn sterk og áður. — Og nú kallar hinn stóri heimur á yður? — Ég .losna aldrei úr tengsl um Við fjölskylduna, maður verð ur jú að viðurkenna, að ekki er hægt sinna- -eingöngu fram- anum — ég er gift og missti mikið, ef ég hefði ekki fjölskyld una til að leita til. — Frami yðar hér hefur orðið til þess.^að þér hafið fengið samning við Kíélaróperettuna? — Já, en ég hef aðeins ráð- izt þangað í tvö ár og ég vonast til að geta sungið áfram hjá Kongþglega leikhúsinu. Og í iðeins 3 stykki frum æfingar fjórar \ • ' •"fe; " ’ vikur fyrir hvert, og alls munu verða um 50 sýningar, svo að tíminn til að sinna heimilinu. ég þykist. sjá, að nógur verði — En hvað hefur Kíelaró- peman upp á að bjóða, sem aðrar óperur hafa ekki? — Það er nú til dæmis.stjórn andinn Peter Ronnefeld og leik stjcþfinn Friedrieh Petzold og hafa þeir unnið svo vel, að Kiel aróp.eran er í, mestum metum. nú í Þýzkalandi af óperum. Og í Ki'el fæ ég þáu hlutverk,sem.ég held mest upp. á: Donna .Anna í Dón Juan, greifynjan í Oapp- ricco og María f Wozzeck. — Gerðu ekki margar ópcr ur ýður tilboð um að koma og syngja? — Jú, eftir frumsýningupa á Ariadne streymdu tilboðin til mín, frá Wfen, Miinchen, Zur- ich, Dusseldorf og Bayreuth. En »111?,'v K*. ' ári hef ég aðéins fengið tvö hlut verk og söngvari verður stöð- ekki staðið sífellt fyrir framan grautarpotta. ég er vön að gera það sem ég hef áhuga á og því tók ég til- boðinu frá Kíel. — Það er ekki margir, sem geta valið og hafnað þegar þeir eru á yðar aldri? — Það er nú einmitt það dásamlegasta — og þess vegna leyfi ég mér að vera svona vand lát með tilboð. —En hVað var svo erfiðasta verkefnið, sem þér fenguð í Konunglega leikhúsinu? — Ef tii vUl hefur það verið Cavalleria Rusticana og Tann-. haiiser, en það sem er af þessu au vcict aU Vlilílct hverju — það má ekki líða of langt bil á milli hlutverka — þá verður hann óstyrkur og óánægð ur með sitt hlutskipti — lista- maður þarf jú sífellt að reyna eitthvað nýtt — og þess vegna hlakka ég til Kíelfararinnar. — Hvað segir maður yðar um förina? — Hann er til allrar hamingju, mjög ánægður með heppni mína og hann er mín stoð.og stytta — það hefur aldrei örláð á afbrýð issemi hjá honum og hann hefur alltaf skilið, að söngkona getur — Eru óperusöngkonur ekki sífellt hræddar um að kvefast? — Auðvitað gerir hún allt til þess að forðast ofkælingu — og ef maður kvefast er víst, >að ein eða jafnvel tvær sýningar falla niður. — Hvað segið þér svo að lokum um allar þær konur sem eru að leita sér frægðar og frama? — Um það get ég ekkert sagt — ef ég væri ekki söngkona þá mundi ég alls ekki skilja slíka hugsun — en það hefur alltaf verið fjarri mér að hugsa um slíka hluti. SUNNUDAGINN 31. janúar s. 1. var landlækni, Sigurði Sjgurðs- syni, afhent. minningargjöf til Landsspítala íslands að upphæð rúml. 623 þús. krónur. Tildrög eru þau er hér segir: Hinn 29. apríl 1956 lézt hér í Reykjavík Bjarni Þorlák,\son tré- smiður, Grettisgötu 35, ókvænt- ur og barnlaus. Hann kvað svo á í erfðaskrá, er hann gerði að við- stöddum fulltrúa borgarfógetans í Reykjavík, 3. apríl 1956, að af eftirlátnum eignum sínum skyldi stofna sjóð, er bæri pafn foíeldra hans, hjónanna Ingibjargar Bjarnadóttur og Þorláks Jónsson ar hreppstjóra, Þórukpti, Álpta nesi, og móðursystur hans, Sig- ríðar Bjarnadóttur húsfreyju, Hliði, Álptanesi. Fé sjóðsins skyl.di, að öðru lilutverki hans loknu, varið til „kaupa á herbergi eða herbergj- um í líknarstofnun, svo sem spítala eða elliheimili, og skal herbergið bera nafn mitt og þeirra venzlamanna. cr í 1. gr. til Landspítalans getur”, segir orðrétt í erfða- skránni. Á sjóðnum hvíldi sú kvöð, sam kvæmt 2. lið erfðaskrárinnar, að nákomin frændkona gefandans, sem verið hafði ráðskpna hans í 36 ár, skyldi njóta framfærslu- eyris úr sjóðnum, meðan hún lifði. Nú hefur svo skipazt, að af sjóðnum er leyst þessi kvöð, og er fé hans því nú laust til af- hendingar. Samkvæmt erfðaskrá Bjarna Þorlákssonar skyldu þeir Gissur Berg&tednsson hæstaréttardómari og Jónas Guðmundsson fyrrver-. andi ráðuneytisstjóri vera stjórn endur minningarsjóðsins. Þeir hafa nú ákveðið að verja sjóðn- um til greiðslu kostnaðar við f jögurra-manna sjúkrastofu í ný- byggingu Landsspítala íslands, sem nú er nær fullgerð, og hefur landlæknir og þeir aðrir, sem þar um fjglía fýrir hönd Lands- spítalans, fallizt á að veita fénu viðtöku, en það er afhent kvaða- láust að öðru en því að fest verði upp í sjúkrastofunni haglega gerð silfurtafla, sem á er svo- hljóðandi áletrun: „Sjúkrastofa þessi er gefin til minningar um hjónin Þorlák Jónsson hreppstjóra, Þórukoti, Álptanesi f. 29. júní 1840; d. 22. 7. 1877, og Ingibjörgu Bjarna- dóttur f. 10. 12. 1841; d. 17. 9. 1928, svo og Sigrígi Bjarnadótt- ur húsfreyju, Hliði, Álptanesi, f. 24. 11. 1833; d. 15. 6. 1910. Gefandi: Bjarni Þorláksson trésmiður, Grettisgötu 35. Reykjavík f. 31. 1. 1873; d. 29. 4. 1956”. Töflúna og áletrunina hefur gert Björn M. Halldórsson let- nrgrafari í Reykjavík. Éignir minningarsjóðsins éru nú kr. 623.278.68 og er sú fjár- hæð öll afhent sem gjöf til Lands spítalans. Gjöfina afhentu umráðameniz sjóðsins hr. Sigurði Sigurðssyni landlækni, í skrifstofu hans f Árnarhvoli, 31. jghúar s. 1., að» Ffamhald á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. febrúar 1965 -• U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.