Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.02.1965, Blaðsíða 14
í»a» borgar sig alltaf a» ;. vinna. Sérstaklega þeg'ar , maður getur láta aðra gera T l>að fyrir sig. .... U. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. sr. Ólafur Skúlason. TIL HAMINGJU MESSUR Hveragerðisprestakall. — Barna eamkoma í Barnaskóla Hveragerð- is kl. 10:30. - Séra H. G. Sigurðss. Dómkirkjjan. Messa kl. 11 fjj. er. Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. sr. Óskar J. Þorláksson. Barna- samkoma kl. 11 f. h. að Frikirkju- vegi 11. sr. Óskar J. Þorláksson, Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 11 f. h. sr. Þorsteinn Bjömsson. Neskirkja. Barnamessa kl. 10. f. h. Messa kl. 2 e. h. Spurninga- böm og foreldrar þeirra eru vin- samlega beðin að mæta í mess- tunni, Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Barnasanikoma kl. 10. f. h. Messa kl. 11. f. h. sr. Jakob Jónsson. Engin síðdegis- tnessa. Laugardaginn 6. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jón Þorvarðarsyni, ungfrú Elín Eltonsdóttir og Þórður Valtýsson, Tjarnargötu 30, Reykjavík. (Ljós- mynd Vigfús Sigurgeirsson). Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli, barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Messa kl. 2 e. h. sr. Felix Ólafsson. Ásprestakall. Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 10. árdegis, al- menn guðsþjónusta kl. 11 f, h. sama stað. sr. Grímur Grímsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. sr. Garðar Svavarsson. LanghoItsprestakall. Bamaguðs þjónusta kl. 10.30 f. h. sr. Árelíus Níelsson. Messa kl. 2 e. h. sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5 e.h. Sr. Árelíus Níelsson. ■ Hafnarfjarðarkirkja. Mssa kl. 2 e. h. sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall. Barnasam- koma 1 hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10.30 f. h. sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 e. h. sr. Jón Þorvarðsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e-h. Sr. Emil Björnsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. sr. Gunnar Árnason. Kvenfélag Óháða safnaðarins, — félagsfundur mánudaginn 15. febr. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Stjórnin. Noröurlandaráö. Velkomnir hingaff, vinir og frændur, aff vorum ströndum. Þótt nú rfki vetur, með nepjukulda, á Norffurlöndum, hlýja skal ykkur handtak og kveðjur og hollar bænir. í anda vér horfum á Als-ey og Dofra, Ábæ og Vænir. Kankvís. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ ★ Slysavarðstofan í Heilsuvemd arstöðinni. Opin allan sólarhring inn. Sími: 21230. *• Næturvörður er i Lyf jabúðinni Iðunni vikuna 6.—13. febrúar. ★ Neyðarlæknir, sími 11510 frá 9-12 og 1-5 alla virka daga og laugardaga frá 9-12. Sunnudagur 14. febrúar 8,30 Létt morgunlög. 9.45 Morguntónleikar: Norræn tónlist. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Rrestur: Séra Þorsteinn Björnsson, Örganleikari: Sigurður ísólfsson. Hádegisútvarp. Erindaflokkur um fjölskyldu- og hjúskapar- mál. Annað erindi Hannesar Jónssonar félagsfr.: Ástin, makavalið og trúlofunin. Miðdegistónleikar: Norræn tónlist. Kaffitíminn. Endurtekið efni: a. Sigurður Þ. Guðmundsson læknir talar um offitu (Áður útv. í „Röddum lækna”. 5. þm.) b. Jón Sigurbjörnsson syngur við undirleik Ragnars Björnssonar (Áður útv. 15. jan.). c. Tryggvi Gíslason les sögu: „Angus og sel- prinsessan" (Áður útv. í „Sögum frá ýmsum löndum” 11. dés.). 12.15 81010 14.00 15.30 »6.30 Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur flytur um þessar mundir á sunnudögum erinda- flokk um fpölskyld- una og húskaparmál Annað erind flokks- ins er í dag. Síbasta sýning 25. sýning á Vanja frændi er í kvöld í Iðnó. Aðsókn hefur ver- ið mjög góð 'aff þessu merka leik riti. Þetta er síðasta sýning. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 - 8, Iaugar daga frá kl. 9.15 - 4. Helgidaga frá kl. 1-4. 17.30 18.20 18.30 20.00 20.15 "' JKI í þættinum íslenzk 1 tónlist kl. 20 verða - W I fluttar „Formannsvís jf -## 1 ur“ eftlr Sigurð Þórð 1 „„|„íP/p i arson við ijóð Jónas- I £ ar. Karlakór Reykja m víkur syngur. Bamatími' Skéggi Ásbjamarson stjórnar. Veðurfreg'nir.- "" "*> ' Fréttir. íslenzk tónlist. ................ Raunhæft norrænt samstarf. Magnús Gíslasoft’námsstjóri flytur erindi. 20.35 íslenzk tónlist: „Bjarkamál”. sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal'. ' . Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Igor Burkétoff'stj. 21.00 Kaupstaðirnir kepþa Fyrsta skipti i ‘annarri umferð: Hafnarfjörð- ur og Neskaupstaður. Birgir ísléifur Gunnarsson og Guðni Þórð- arson stjóma keppninni. Kynnié: Gunnar Eyj<jlfsson. 22.10 íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson talar. Danslög,- valin af Heiöari Ástvaldssyni dans- kennara. ; 23.30 Dagskrárlok. Húsmæffrafélag Reykjavíkur hefur í hyggju að halda bazar um miðjan næsta mánuð til ágóða fyr ir húsnæðissjóð, allar konur em beðnar að standa saman um að safna og gefa. Talið við eða komið munum til eftirtaldra kvenna: Ragnheiður Guðmundsdóttir Máfahlíð 13, sími 17399. Inga Andreasen Miklu braut 82, siml 15236. Svana Hjart- ardóttir, Langholtsvegi 80., simi 37640. Soffía Smith Tunguvegi 30, sími 35900. og Sigríður Bergmann Ránargötu 26, simi 14617. Orðsending tll mæðra, frá heilsu- vemdarstöð Reykjavikur. Mánu- daginn 15. febrúar verður barna- deildin í Langholtsskólanum lok- nð vegna viðgerðar ó hitakerfi. Hafskip. Laxá er' i Vestmanna- eyjum. Rangá er í Reykjavík. Selá fór fró Eskifirði 12. þ. m. til Hull. Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur í samkomuhúsinu á Garðaholti í dag kl. 4 e. h. Lagðir verða fram uppdrættir að búnaði Garða- kirkju og fundarmönnum sýnd kirkjan í fundarlok. Sóknamefnd. Nessöfnuður. Sr. Magnús Guð- mundsson fyrrverandi prófastur hefur biblíuskýringar í Neskirkju þriðjudaginn 16. febrúar kl. 8.30 e. h. bæði konur og karlar vel- komin. Bræðrafélagið. Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föstu *ri >- ir—19 oe 20—22. iflffiÉiinimiBiiiiMiðAimiMiiiHii m AUtof margar konnr sóa 1 ást sinni á karlmenn. En g *, þaff eni víst ekki svo 1 margir möguleikar í þcim. I efnurn.............. Birgitte BardoL =3 niiinnniiinniiiiniiiiiiiaMiiMmiiiiiinnniiMimimmmiimiinniiiniM Stillt og bjart veður. í gær var norðanhvass- viðri vestanlands og sunnan ,en hægviðri norðan lands og austan. í Reykjavik var norðan gola, 7 stiga frost, bjartviðri. Karlinn drekkur tll að gleyma — hattinum sín um og frakkanum. . . 24 14. febrúar 1965 w* -• ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.