Alþýðublaðið - 26.02.1965, Side 1
45. árg. — Fostudagur 26. febrúar 1965 — 47. tbl.
Barnavinna vi5 höfn-
ina bönnuð?
baksíðan
+ *
% %
MESTI HAFISI HALFA OLD
Reykjavík, 25. febrúar. — JV.
HAFÍSINN fyTÍr Nor'Surlandi hefur enn færzt nær landi og er nú
landfastur viff Straumues, Hælavíkurbjarg og Horn. Mest hefur
ísinn færzt við Rifstauga, 24 sjómílur, 20 sjómflur út af Húnaflóa
og 10 út af Grímrey Sauðanesi. Þetta er langrnesti hafís hér við
Uud síffan 1923. jafuvei 1902, aff sögn Jóns Eyþórssonar, veffurfræff-
iugs, formanns Jéklarannsóknarfélags íslands.
- Blaðamenn fóru í dag í ískönn-
mtarflug með fíugvél Landhelgis-
S«zlunnar, Sif. Flogið var vestur
•teð landinu og komið að ísnum
út ,af Grænuhlíð við mynni ísa-
Æjarðardjúps. l>ar er stór en gis-
in ísbreiðá, sem skip komast um
í björtu, einnig eru mjóar ísrastir
við Straumnes og Kögur. Um þær
má einnig sigla í björtu.
Þegar austar dregur fjarlægist
ísinn landið, einkum er stórt vik
inn í isbreiðuna norður af Húna-
flóa. Út af Skagafirði þverbeygir
ísinn, og er 4 sjómílur út af Siglu-
nesi, liggur þar á kafla austur með
landinu, en fjarlægist þá aftur.
Norður af Grímsey er mikil
samhangandi ísbreiða, eins langt
og augað eygir. Þaðan liggur svo
ísjaðarinn austur með landinu.
Norður af Hraunhafnartanga og
Sléttu liggur ístota til suðurs og
er aðeins 12 sjómílur frá landi við
Hraunhafnartanga. ísinn liggur svo
í boga um 60 km. norð-austur af
Langanesj, beygir þar til suðurs.
Syðsta tungan er nú beint út af
Gunnótfsvíkurfjalli og er þar um
150 km. frá landi.
Jón Eyþórsson, sem var með i
ískönnunarflugi Sif í dag, skýrði
blaðinu frá eftirfarandi: Isinn hef-
ur yfirleitt færzt austur á bóginn
frá því í gær. ístungan austur af
Framh. á 13. síðu.
MWVMWWMMMHWWWWWWMMMMtWWtWWWiWMWW
Þá var gengf
út í Viðey!
FREGNIRNAR um hinn mikla að skip urðu naumast höggvin
hafís, sem er nú fyrir öllu Norð út úr höfninni. MikHl eldiviðar
skortur varð þá í Reykjavík og
víðar um land og varð verðið
á honum gífurlegt. — Mestar
ari en nú í seinni tíð. Efst í Voru frosthörkurnar síðustu dag
um í þessum miklu harðindum.
árum, þegar ísinn var algeng-
huganum verður frostaveturinn
mikli 1918. Þá rak hafís að
landi um Vestfjörðu, Norður-
ana i janúar, en í febníarbyrj-
un dró heldur úr þeim. Enn
voru þó hafísþök fyrir Vestfjörð
land allt og Austfjörðu til Gerp um, Norður- og Norðaustur-
is. Frost var þá 20—36 stig dag landi. Hvítabirnir gengu þá
eftir dag. Þá var allur Kolla- víða á land. Þrír voru drepnir
fjörðurinn ein íshella og gengt við Núpskötlu á Sléttu, hinn
ti'l Engeyjar og Viðeyjar. Svo fjórði á Skagaströnd, fimmti í
mikil ísalög voru við Breiða- Fljótum, sjötti á Langanesi og
fjörð, að póstflutningi var ekið sjöundi i Mjóafirði eystra. Sagt
í land úr Flatey. Á Reykjavík- var að fugl hefði fallið í hrönn-
urhöfn var ísinn svo þykkur, urlandi leiða hugann að fynf
Kortiff sýmjr Uvernig hafísinn lá í gær. Myndin er af ísröndinni. — (Mynd: JV).