Alþýðublaðið - 26.02.1965, Page 7
Frá verkalýðsfélögunum
eftir Þorstein Pétursson
Aðalfundur Sóknar:
AÐALFUNDUR Starfsstúlkna-
félags. Sóknar. var haldinn 17. þ.
m. Formaður félagsins Margrét
Auðunsdóttir flutti skýrslu stjórn
arinnar og rakti í stórum drátt-
um starf félagsins ó liðnu ári.
Hagur félagsins er mjög góður
og hrein peningaeign sjóða fé-
lagsins rúmlega 800 þúsund krón
ur, þar af 323 þúsund í Sjúkra-
sjóði, þótt úr sjónum hefðu verið
veittar rúmlega 200 þúsund krón
Ur á síðasta ári. Meðlimir Sókn-
ar eru nú um 900. Árgjaid yfir-
standandi árs var ákveðið kr
500.00.
Stjórn félagsins var öll endur
kosin og er hún þannig skipuð:
Mrb'grét: AuðunsdóStir, formað
ur, Viktoria Guðmundsdóttir vara
formaður, Sigríður Friðriksdótt
ir ritari, Margrét Guðmundsdótt
ir gjaldkeri -og Ása Björnsdóttir
meðstjórnandi: í varastjórn eru:
Ólafía Sumarliðadóttir, Kristín
Sigurðardóttir og Guðlaug Jóns- -
dóttir. Trúnaðarmannaráð skipa:
Kristín Björnsdóttir, Inga Thor
arensen, Lilja Jónsdóttir og Sól
veig Sigurgeirsdóttir, til vara:
Björg Jóhannsdóttir, Kristín Sig
urðardóttir, Halldóra Sigurðar-
dóttir. Endurskoðendur voru
kjörnar: Soffía Jónsdóttir, Þór-
Unn Guðmundsdóttir og til vara
Vilborg Björnsdóttir.
Á fundinum voru samþykktar
skorinorðar tillögur um stytt-
ingu vinnuyikunnar, hækkun
kaups, lengingu orlofs og að
skora á verkalýðsfélögin að búa
sig sem bezt undir þá baráttu sem
framundan er.
Aðalfimdur Eining'ar:
Aðalfundur verkalýðsfélagsins
Einingar á Akureyri var haidinn
31. jan. s.l. Fullgildir félags-
menn Einingar voru 649 í árs-
lok. Eignaaukning á árinu 1964
nam kr. 155.000.00. Sjúkrasjóð-
ur greiddi samanlagt kr. 140.000.
00 í bætur á sl. ári. Félagið rak
barnaheimili um tveggja mánaða
skeið á s.l. sumri, einnig sekkst
félagið fyrir félagsmálanámskeið
um á liðnu ári.
. Stjórn félagsrns. var sjálfkjör-
“’ en hana Björn Jónsson
formaður, Rósberg G. Snædal rit
an, Þórhaliur Einarsson varafor
'“S’ .Vllborg GuSJónsdóttir
BiÍrt^1 Þ-°S ni®ðsfjórnendur
Bjorgvin Einar^son, Auður Sig-
urpálsdóttir og| Adólf Davíðs-
son. I tfunaðaripannaráð voru
jornir: Arni Jónsson, Jónína
Jonsdottir, Björn Hermannsson
Gunnar Sigtry.ggsson, Freyja Ei-
ríksdottir, Geir ívarsson, Gústaf
Jonsson, Þórdís Brynjólfsdóttir
Ingólfur Arnason Grundargötu
J Magnúsdóttir, jó-
hann Hannesson og Margrét Vil
hjálmsdóttir.
Árgjald karla var ákveðið kr.
700,00 og kvenna kr. 450,00.
Iðja á Akureyri
hélt aðalfund sinn 7. þ.m. Stjórn,
Iðju fyrir yfirstandandi ár er
þannig skipuð: Jón Ingimarsson
formaður, Helgi Haraldsson vara
formaður, Guðmundur Hjaltason
ritari, Þorbjörg Brynjóífsdóttir
gjaldkeri og Hallgrímur Jónsson
meðstjórnandi.
f trúnaðarmannaráð voru kjöm
ir: Hjörleifur Hafliðason, Kjart
an Sumarliðason, Gestur Jó-
hannsson, Árni Ingólfsson, Frið-
þjófur.Guðlaugsson og Adam Ing
ólfsson.
Fullgildir félagsmenn Iðju eru
nú 666 og er Iðja, félag verk-
smiðjufólks á Akureyri fjöl-
mennasta verkalýðsfélag á Norð-
ur- og Austurlandi. Eignir Iðju
um síðustu áramót námp nálægt
2 milljónum króna og eignaaukn
ing á s.l. ári hálf milljón króna.
Járnsmiðir í Reykjavík
Félag járniðnaðarmanna held
ur aðalfund sinn á morgun kl.
4 e.h. í Samkomusal Landssmiðj
unnar við Sölvhólsgötu.
Pípulagningamenn
Sveinafélag pípulagninga-
manna hefur ákveðið að viðhafa
allsherjaratkvæðagreiðslu um
kjör stjórnar og trúnaðarmanna
ráðs félagsins fyrir árið 1965 og
rennur framboðsfrestur út kl.
.8 í kvöld.
Aðalfundur Dagsbrúnar
Aðalfundur Verkamannafélags
ins Dagsbrúnar verður haldinn
sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2 e.h. í
Iðnó. Reikningar félagsins liggja
frammi í skrifstofu félagsins.
Ráðskonur:
Hér áður fyrr voru varla til
ráðskonur nema á sveitabæjum
og einkaheimilum. Nú er þessi
stétt orðin allfjölmenn og fjölg
ar óðum. Við höfum auk hinna
venjulegu heimilisráðskvenna
ráðskonur í mötuneytum, veit-
ingahúsum, félagsheimilum, ráðs
konur við vegavinnu og allskonar
viðleguvinnu. í verstöðvunum
höfum við ráðskonur við báta þá
sem þar hafa viðlegu o.s.frv.
Ekki liggur alltaf ljóst fyrir
hvaða kaup eigi að greiða ráðs-
konum. Tvö verkalýðsfélög í
Reykjavík hafa samning um
kaup ráðskvenna í allskonar
mötuneytum og Félag starfsfólk
í veitingahúsum hefur samning
um kaup ráðskvenna og matráðs
kvenna í veitinga- og gistihúsum,
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja hefur samning um kaup
matráðskvenna í sjúkrahúsum og
hliðstæðum opinberum stofnun
um. Alþýðusamband íslands hef
ur samning um kaup ráðskvenna
við vega- og brúargerð og annán
samning við Landssíma íslands
um sama efni. Mörg verkalýðs-
félög utan Reykjavíkur hafa
samninga um kaup ráðskvenna,
en þó skortir mikið á að samn-
ingar um kaup ráðskvenna við
bátaflotann séu fyrir hendi í öll
um verstöðvum.
Fanggæzlur:
Þegar við tölum um ráðskonur
við bátaflotann, þá kemur okk-
ur í hug að til er gamalt og gott
starfsheiti um þetta starf, en
ráðskonur við veiðiskip voru áður
fyrr kallaðar fanggæzlur, þær
gættu fangs og fjár og höfðu
á hendi alla matseld til lianda
skipshöfninni. Þetta ágæta starfs
heiti má ekki leggjast niður
með öllu.
■■■■■■■
Nýtízkulegt bað
á sólvangi
Nýlega var tekin í notkun á
sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnar-
firði baðvagn og baðlyfta, sem
ekki mun hafa verið reynt hér
lendis áður.
Sjúklingum er ekið á þar til
gerðum baðvagni yfir baðkerið-
Þá er borðinn, sem sjúklingurinn
liggur á lækkaður og baðkerinu
jafnframt lyft í hæfilega hæð þann
ig, að sá sem baðar, stendur upp
réttur við vinnuna.
Þegar baðinu er lokið er borð
inn með sjúklingnum hækkaður
og baðkerinu hleypt niður.
Eftir að sjúklingurinn hefir ver
ið þerraður og snyrtur, er honum
eki$ í baðvagninum að rúmi sínu.
Við þetta sparast mikið erfiði
við böðun sjúklinga, sem ekki
komast hjálparlaust í baðkerið
og úr því.
Hægt er einnig að nota baðlyft
una án þess að nota baðvagninn
Tæki þessi eru framleidd í Sví-
þjóð og hefir Rafha í Hafnárfirði
umboð fyrir þau.
ÍSLENDINGNUM GEFIÐ
höfuðlIkan af nonna
Útgefndi Nonnabókanna, dr.
Herder Dorneich, gaf hingað fyr
ir nokkru síðan fyrir milligöngu
Haraldar Hannessonar, hagfræð
ings, höfuðlíkan úr gipsi af síra
Jónf Sveinssyni, rithöfundi,
(Nonna). Er þetta eina mynd þess
arar tegundar, sem vitað er um
að gerð hafi verið af Nonna í
lifanda lífi- Frummynd þessa af-
henti menntamálaráðuneytið Þjóð-
minjasafni Ííilands til eignar og
á(kvað jafnframt a.ð láta gcjra
eirsteypu af .mynd'inni. Hefur eir-
myndinni nú verið komið fyrir í
anddyri Þjóðminjasafnsins. Stend-
ur hún þar á stöpli úr japanskri
eik, sem Skarphéðin Jóhannsson
arkitekt hefur teiknað og er á
stöplinum silfurplafji, með svo-
hljóðandi álctrun: Pater Jón
Sveinsson S.J. 16. nóv. 1857-«- 16.
okt. 1944. Myndin er gerð af Franz
Raab- Gefin íslendingum af dr.
Herder Dorneich í Freiburg in
Breisgiau, útgefanda, Nonnabók-
anna.“
Dr. Herder Dorneich gaf annað
eintak af áðurnefndri gipsmynd
til Nonnahússins á Akureyri, sem
er minjasafn um síra Jón Sveins
son.
Menntamálaráðuneytið 22. feb.
1965.
o-
Frá vinStxit Birg'iJ Thnrlacius
ráðuneytisstjóri, dr. Kristján
Eldjáni þjóðminjavörður, dr.
Gylfi Þ- Gíslason menntamálai
ráðherra, Jóhannes Gunnarssón
bislcup, síra Sæmundur Vigfus-
son og Haraldur Hannesson liag
fræðingur. .
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 26. febrúar 1965 tJ