Alþýðublaðið - 26.02.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 26.02.1965, Page 8
 8 jÍffiÍfr-, ÍÚÍ&úi- W0!Í$3pk ts.-? A HBaBjBwBiliffiN T ■ ijj A Thames má ofi sjá húsbátaha lóna npp í fjöru. Hér er athvarf Tavern Garden. Þar er Phené Arms kráin, staðsett undir linditrjám. listamanna, skálda og málara og jafnvel kaupsýslumenn taka sér En margar slíkar krár eru í Chelsea. Auk þessara kráa eru í Chelsea oft svona báta á leigu til þess að njóta útilífsins. mörg önnur og skemmtileg veitingahús. SAGT er að London sé tilorðin úr þorpum og ég vil halda því fram að Chelsea sé einna merki- lega.t þeirra. Á þeim tímum þegar vaxandi fjöldi manna fiiyzt úr miðborgum stórborganna hefur það gerzt, að til Chelsea flytur fólk í stórhópum. Og nú munu um 90 þús. manns vera búsettir á þeim götum, sem af- markast af Thames, Kings Road og Fulham Road. Fyrir um það bil öld lét Benja mín Disraeli svo ummælt, að í Mayfair væri allur auður lands ins, öll fegurð og gáfur saman- komin. Og nú verður ekki ann að ' agt, en Mayfair sé orðin hluti af Chelsea- Chelsea er ekki framar aðset- ur vinnufólks hjá betri borgurum í Kensington og Westminster. Chelsea er ekki framar aðsetur fátækra listamanna, sem fundu hér áður húsnæði við sitt hæfi og sín efni. Hverfið er breytt eða réttara sagt hverfið er ó- breytt, en hér hafa annars konar fólk tekið sér bólfestu; hér búa virðulegir þingmenn og glæsi- legar maniqínur- En eins og ég tók fram áður er sami bragur hér á hverfinu; krárnar eru þær sömu og hér má finna listá- menn: skáld, leikara og leikkon ur, mynlistarmenn og ijósmynd ara, sem sitja yfir einni kollu af öli og láta sig dreyma um ókominn frama; og enn getur vegfarandinn reikað um strætin garðana og alltaf fundið og séð eitthvað nýtt, sem gleður aug að, eitthvað sérkennilegt, sem sést ekki annars staðar. Og enn má sjá leifar þess, að Chelsea hefur verið þorp; eins konar sumarbústaðahverfi íbú- anna i City. Mér verður á að benda á Argyii House í King's Road, Royal Ho pital og hina endurgerðu gömlu kirkju Chel- sea. Þar sem Hinrik VIII kvænt ist Jane Seymour. Auk þessara merku bygginga þarf ekki að fara flangt til þess að rekast á hús frá öilum tímabilum enskrar sögu. Þeim, sem heimsækja Chelsea ráðlegg ég að koma fyrst á Slo- ane Square. Þangað er auðvelt að komast bæði með strætis- vagni eða neðanjarðarbrautinni. Hér er ágætt hótel, Royal Court Hotel og á næstu grösum er Royal Court Theatre. Þar voru mörg leikrit Bern ard Shaw frumsýnd og síðan heimsstyrjöldinni lauk, hafa hér verið höfuðstöðvar English Stage Chelsea er hverfi listamanna. Hér safnast þeir saman á kránum og ræða óunnin frægðarverk. Högg- mynd af Thomas Carlyle, sagnfræðingnum mikla. Skammt frá henni er hús hans í Cheney Row, þar sem hann reit sín mestu verk. Húsið er nú opið gest tm og ferðalöngum. . 26. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐJÐ » ! Gompany, sem hefur færí upp ieikrit John Osborne og nú sið ast Inadmissible Evidenee sém var mikill atburður í leiklistar lífi borgarinnar. Skammt frá leikhúsinu er Queen Restaurant; þar er allt eins og það vár þegar Hugh Walpole var hér upp á sitt bezta .og. listmáiarinn Augustsus John seon hér sat og drakk fram í rauðan dauðann, í Chelse’n tevgar maður að sér andrúmsloft fistanna; hér hafa skáld og listamenn lifað um aldaraðir og gei'a að vissu marki enn: Upp í hugann koma nöfn eins og Swinburne, Charles Dick ens, Tnt'ner og fieirj. Og enginn sem kemur til Lundúna ætti að láta hjá líða að skoða þetta hverfl, sem geymir svo ríku- lega minjar. Mál Suðvest- ur-Afríku fyr- ir Alþjóða- dóminn ALÞJQÐADÓMSTÓLLINN i Haag mun hinn 15. marz n.k- taka opinberlega fyrir málsókn Eþíópíu og Líberíu á hendur Suð ur-Afríku fyrir stjórn hennar á Suðvestur Afríku. Eþíópía og Líbería lögðu mál ið fyrir Alþjóðadómstólinn í nór ember 1960, og héldu því íram að Suðv.-Afríka væri umboðs- stjórnarsvæði, og því bæri Suð- ur-Afríku skylda til að leggja fram skýrslu hjá Sameinuðu þjóðunum um stjórn sína á svæð inu og bera upp hjá samtökunum bænaskrár og umsóknir frá íbú um svæðisins. Jafnframt voru Eþíópifa og L^betría þeinrar skoöunlar, að Suður Afríka hefði brugðist skyldu sinni í umboðsstjóminm með því að framkvæma kynþátta tefnu sína (apart- heid) í Suðvestur-Afríku og út rýma frelsi og mannréttindum. Málsækjendur beindu því til rétt a.rins, að Suður-Afríku verði m.a. gert að leggja fram árlegar skýr lur hjá Sameinuðu þjóð- unum, að takm^rka eða útrýma apartheid í Suðvestur-Afríku, að afnema ranglát og ómannúðleg lög og reglur, og loks að láta það ógert að koma í veg fyrir þróun svæðisins í átt til sjálf- stjórnar. Suður-Afríka véfengdi heiift- ild Alþjóðadómstólsins til að fjalla um má’.ið, en 21- desembér s.l. samþykkti dómstóllinn mé8 8 atkvæðum gegn 7, að bann væri fært um að fella dóm í m|il inu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.