Alþýðublaðið - 26.02.1965, Síða 14
A
Frá Guðspekifélagri íslands.
Stúkan Dögun heldur fund
föstudaginn 26. þ.m. í Guðspeki-
félagshúsinu, og hefst hann kl.
20-30. Kristján Fr. Guðmundsson
flytur erindi: „Sólarhringur“, og
Sigvaldi Hjálmarsson flytur er-
indi: . Hvað er einfalt lif“. Frið-
björn Jónsson syngur einsöng við
undirleik Jóns S. Jónssonar. Kaffi
veitingar eftir fundinn. Allif vél-
komnir.
Áheit á Strandakirkju.
Kr. 200.00 frá Klöru. Kr. 500-00
frá I. Sigurðard.
HIÐ VINSÆLA barnaleikrit Almansor konungson eftir Ólöfu Árna-
dóttur, sem Leikfélag Reykjavíkpr sýnir um þessar mundir, virðist
ætla að njóta mikilla vinsælda. Aðsókn hefur verið góð og fögnuður
hinna ungu leikhúsgesta mikill. Sýningar eru sem kunnugt er í
Tjarnarbæ og næsta sýning er á sunnudag klukkan 3.
Mér finnst að Vísir ætti að
fá orðu fyrir að slá mennt-
skælingana svona gersam-
lega út í skelfingunni. En
það er kannski miklu þægi-
legra að farast í eldgosi en
kjarnorkustyrjöld . . .
Minningarspjöld úr Minningar-
sjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju
fást I Óculus, Austurstræti 7,
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25 og Lýsing h.f., Hverfisgötu 64.
Börnum og unglingum lnnan 16
ára er óheimill aðgangur að dans-
veitinga- og sölustöðum éftir kl.
20.
Bókasafn Seltjarnarness er oplð
mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22,
miðvikudaga kl. 17,15—19 og föst'i
daga kl. 17.15—19 og 20—22,
Mæðrafélagið.
Aðalfundur félagsins verður
föstudáginn 26. febrúar í Aðal-
stræti 12. kl. 8,30. Aðalfundarstörf
og kvikmyndasýning-
Föstudagur 26. febrjar
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum":
Árni Tryggvason les söguna „Það er gaman
að lifa“ eftir Finn Söeborg, í þýðingu Ás-
laugar Árnadóttur (10).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni.
17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku
18.00 Sögur frá ýmsum löndum,
þáttur fyrir börn og unglinga í umsjá Alans
Bouchers. Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sína á sögunni „Frumbyggjar".
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar — 19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson
tala um erlend málefni.
20.30 Siðir og samtið
Jóhann Hannesson prófessor grelnir frá kenn
ingum Aristótelesar um dyggðina.
20.45 Lög og réttur
Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen
lögfræðingar hafa flutning þáttari-ns með
höndum.
21.10 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested
syngur.
21.30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta" eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur Ies (13).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.10 Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson les ellefta sálm.
22.10 „Beinagrindin", smásaga eftir Rabindranath
Tagore í þýðingu Sveins Sigurðssonar.
Elín Guðjónsdóttir les.
22.45 Næturhljómleikar.
23.30 Dagskrárlok.
Þáttur um lögfræðileg efni liefur í vetur verið
í umsjá tveggja ungra lögfræðinga, Loga Guð-
brandssonar og Magnúsar Thoroddsens. Þátt-
urinn nefnist Lög og réttur og er í kvöld klukk-
an 20.45.
EEdgosahætta í Reykjavík
Eldgosa-skelfing upp er risin
umhverfis sjálfa Reykjavfk.
Því flýjum vér, til að forðast slysin,
og fylgjum deifbýlis-pólitík.
Allir sjá, hvílík ógnar skyssa
er uppbygging húsa á þessum stað.
Ég er svo öldungis yfir mig hissa,
að Ingólfi skyldi leyfast það!
KANKVÍS.
Stöðvið heiminn — hér fer ég út,
hinn vinsæli söngleikur, sem Þjóð-
leikhúsið sýnir um þessar mundir,
verður sýndur í kvöld í 22. sinn.
Aðalhlutverkin eru sem kunnugt
er Ieikin af þeim Bessa Bjarnasyni
og Völu Kristjánsson. Myndin er
af Bessa í hlutverki Litla karls.
<1-----------------------------
ELDUR ADGERÐALEYS-
IS í ATVINNUMÁLUM ÓGN
AR SIGLFIRÐINGUM.
Fimm dálka fyrirsögn í
Tímanum í gær.
T
Hægviðri og skýjað. í gær var hægviðri um allt
land, norðanlands og vestan var skýjað. í Reykja-
vík var logn og alskýjað og fjögurra stiga hiti.
Það var mikil blessun,
þegar þú fæddist, sagði
kallinn við mig í gær.
— Þá hætti kellingin
að spila á píanóið . . .
14 26. febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ