Alþýðublaðið - 26.02.1965, Qupperneq 15
fyrir framan sig. Um leið og
hann skrifaði endurtók hann upp
lýsingarnar, sem hann fékk frá
forsætisráðherranum:
— Höfuðstöðvar miðstöðvar
loftvarna fólksins. Það er ágætt
nafn Dimitri, en hvar er það?
Nú já, í Omsk. Allt í lagi, þú
lætur þá vita fyrst . . . A-ha . . ,
. Heyrðu, þú hefur víst ekki núm
erið handbært? Spyrja upplýs-
ingaþjónustuna í Omsk? Allt í
lagi Dimitri, ég hef þetta. Hvað
vérðurðu lengi að komast á skrif
stofuna aftur?
Meðan hann beið eftir svari
hristi hann ösku í fáti af sígar-
ettunni á gljáandi gólf striðs-
herbergisins:
— Jæja, þú hringir í mig strax
og þú ert kominn þangað. Núm
erið er Dudley — þrír-þrír-þrír
þrír-þrír, skiptinúmer tveir-
tveir — tveir — og ef að þú
skildir gleyma þessu, biddu þá
bara um Stríðsherbergið. Þeir
búast við hringingu frá þér. Allt
í lagi. Blessaður.
Forsetinn huldi símtólið með
hendinni og snéri sér að am-
bassadornum:
>— Hann vill tala við yður.
Ambassadorinn talaði hratt á
rússnesku, hann þagnaði skyndi
. lega og spurði síðan einstaka
. spurningu skelki svo tólinu á til
að enda samræðurnar. Forsetinn
leit spyjandi á hann:
— Hvað er það?
De Sadeski fjarlægði hendina
MMWUUMtUtWHMMHHW
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
í Endurnýjum gömlu ;;
!( sængurnar, eigum ! í
dún- og fiðurheld ver. j;
Seljum æðardúns- og 11
gæsadúnssængur —
og kodda at ýmsum ;!
stærðum. 1!
DÚN- OG ;;
FIÐURHREINSUN j!
Vatnsstíg 8 Sími 18740. j;
iWWWmwwWWWWMMWM
frá símanum og leit hægt upp,
þangað til hann horfðist í augu
við forsetann. Hann mælti mjúk
lega, en biturt:
— Fíflin! Þessi brjáluðu, ör-
vita, geðveiku fífl!
23
— Um hvað eruð þér að
tala, spurði forsetinn snöggt
— Dómsdags-vélina.
Mennirnir, sem sátu umhverf
ið borðið, litu hver á annan og
endurtóku orðið, sem Sadeski
hafði nefnt.
— Ég hef aldrei heyrt hana
nefnda, sagði Randolph, aðmír
áll.
— Ekki ég hejdur, skaut Faco
man hershöfðingi inn L
Turgidson hershöfðingi lét sér
hvergi bregða, dæsti fyrirlitlega
leit upp í loftið og sagði elns
og sá sem allt veit:
— Þaö er engin slík vél til.
De Sadiski virti hann ekki
viðlits. Hann talaði vélrænni og
eintóna röddu:
— Dómsdags-vél! vél, sem eyð
ir öllu lífi hér á jörðinni, jafnt
manna sem dýra-
Þá missti hann allt í einu
stjórn á sér og tók að bölva á
rússnesku.
Enda þótt enginn skyldi orð
af því sem hann sagði, þá varð
öllum ljóst á svip hans, látbragði
og hljóðan orðanna, að eitthvað
hræðilegt hafði komið fyrir.
Doktor Strangelove gerði sér
strax ljóst hvað það var. Hann
tók þegar í stað að hugleiða á
hvern hátt mætti takast að koma
í veg fyrir ógæfuna. Hann var
sannfærður um, að lionpm
mundi takast það, og áætlun
hans í þeim efnum yrði sam-
þykkt, jafnskjótt og allir þeir
sem hér voru inni, að forsetan
um meðtöldum, gerðu sér fylll
lega grein fyrir því sem rírs-
neski ambassadorinn hafði sagt.
En hann isagði ekki neitt að
sinni. Hann ætlaði að gefa sér
nægan tíma til að hugSa sig vel
um.
King var nú að fljúga sprengju
flugvélinni í áttina að þilfarinu.
Hann treysti á nákvæmni hæðar
mælisins og sömuleiðis á þá
margra ára reynslu, sem hann
hafði að baki sér. Hann hafði
stillt hæðarmælinn þannig, að
rautt ljós myndi kvikna, þegar
hæð vélarinnar væri komin niður
fyrir 100 fet-
— Hvernig líður Ace, Dietr-
rich, spurði hann.
— Ekki sem bezt.
— Vinna allir hreyflarnir af
fullum krafti.
— Já af fulilum krafti.
— Allt í lagi.
Kivel tók upp reiknistokk sinn
stiilti hann og skrifaði siðan
niður nokkrar tölur. Síðan not
aði hann stokkinn aftur og fór
yfir útkomuna.
Hann hnykklaði brýmar, hristl
höfuðið og fór enn yfir útkom
una.
Lothar Zogg fylgdist gaumgæfl
lega með því sem hann var áð
gera. Þegar hann sá hversu á-
hyggjufullur siglingafræðingur-
inn var hvíslaði hann að honúm-
— Er eitthvað að?
— Já það litur út fyrir það,
svaraði Kivel. — King: Við höf-
■um notað reiðinnar ósköp af
eldsneyti.
— Auðvitað sagði King. — í
þessari hæð notum við mikið af
eldsneyti.
Kivel hristi aftur höfuðið.
— Já, ég veit það ósköp vel.
En samkvæmt mínum útreikn
ingum þá notjum við nú miklu
meira eldmeytj en við ættum að
gera undir öllum kringumstæð
um.
King hló og sagði.
— Þá skaltu bara reikna einu
sinni enn, góði. Ég hef aldrei
haft siglingafræðing, sem ekki
hefur gert einhverja skekkju í
útxeikningum sínum-
Goldberg var önnum kafinn.
Hann teygði sig upp í rekkann
fyrir ofan útbúnaðinn og náði
þar í samstæðu, sem hann ætl
aði að setja í staðinn fyrir aðra,
sem hann áleit að væri orðin ónýt
. í sprengjuflugvélum sem þess
ari er reynt að koma öllu þannig
fyrir, að hægt sé að gera við það
á sem fljótvirkastan hátt. Hér
uppi í loftinu var enginn tími
. til þess að tengja saman slitna
víra og annað þesskonar smátt.
Þess vegna var ævinlega skipt
um samstæður, því að það tók
miklu skemmri tíma.
Dietrich beygði sig yfir Aoe.
— Get ég náð í nokkuð handa
þér, Ace, spurði hann.
— Kannski að ég fái svolítið
vatn, sagði hann. — Ég er orðinn
þurr í kverkunum.
Dietrich kinkaði kolli og gerði
sig skilningsríkan og föðúrlegan
á svipinn rétt eins og heimilis
læknar gera, þegar þeir standa
við rúmstokkinn hjá manni.
— Já, þar er mjög eðlilegt í
þessu tilfelli, sagði hann- —
Hvernig eru sáraumbúðirnar.?
— Það er allt í lagi með þær
svaraði Ace veiklulega.
Dietrieh fór og fyllti pappa
glas af vatni.
í þessari hæð var vélin ekki
sem stöðugust. Hún hristist
vegna uppstreymis og Dietrich
átti fullt í fangi með að bera
vatnið, án þess að það skvettist
■allt út úr glasinu. En honum
tókst þð þó giftusamlega og Ace
drakk vatnið úr pappabikar af
mikilli áfergju, meðan Dietrich
hélt því fyrir hann.
— Þetta var stórfenglegt,
stundi liann. Dietrich kinkaði
kolli.
— Nú ættirðu að reyna að
sofna ofurlitla stund, sagði hann.
Ace lét aftur augun- Dietrich
virti hann fyrir sðr stundar-
korn, en fór síðan aftur á sinn
stað.
Kivel fór yfir útkomuna sína
í þriðja sinn. Að því loknu ýtti
hann blaðinu, sem hann hafði
skrifað útreikninga sína á, yfir
tij Lotbars Zogg og sagði:
— Lothar, viltu ekki fara yf
ir þetta fyrir mig og vita hyort
þú færð ekki sömu útkomu og ég-
Lothar Zogg leit athugull á töl
urnar. Hann náði í reiknings-
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgögu 57A. Sími 16738.
stokkinn sinn stillti hann. Eftir
um það bil eina mínútu lagðl-.
stokkin frá sér og sagði. !l
— Ég sé ekki betur en þett^ji
sé hárrétt.
Kivel sagði: . j
— King, niðurstöður mínar erifi
réttar. Ég er búinn að þrauú
reyna þær og Lother er líka bu
inn að fara yfir þær. Við notun*
helmingi meira eldsneyti en viáí
eigum að gera- ...
-i,
©m
BCMJA
buxurnar
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur, sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskrnn kaupenda.
SANDSALAN sf. við ElUðavof,
Sirni 41920.
— Ég er búin að reikna það út, að ég hef staðið hér í skammaH
króknum sjó vikur af lífi mínu — saman lagt.
n 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. febrúar 1965 15 1