Alþýðublaðið - 26.02.1965, Síða 16
45. árg. — Föstudagur 26. febrúar 1965 — 47. tbl.
RAUDI KROSSINN
KAUPIR
Reykjavík, 25. febr. — ÓTJ.
Rauð'i kross íslands er að festa
kaup á „blóffbíi”, sem notaffur
verður til aff afla birgffa fyrir
Blóffbankann. Blóðbankinn er oft
illa á vegi staddur, því aff hann
hefur ekki yfir aff ráffa þeim
taekjum og öffru, sem nauffsyn-
legt væri. Hefur þaff alloft komiff
fyrir, aff hann hefur ekki getað
látiff af hendi þaff blóff sem á hef-
ur þurft aff halda, og þá jafnvel
orðiff aff kalla út starfslíff sitt um
miffjar nætur, sem svo kallaði út
sjálfboffaliða til blóffgjafa.
Með tilkomu „blóðbílsins” má
segja að opnist margar nýjar æð-
ar, því að þá verður hægt að ná
til manna, sem áður þóttu of langt
í burtu. „Blóðbíllinn” mun fara
um land allt til að safna birgð-
Stigamaður á ferð
um, og munu hinar ýmsu deildijr
RK um landsbyggðina greiða göfcu
hans, óg undirbúa liópa til blóð-
gjafa. Bíllinn sem er af Meroedw
Benz gerð, verður sérstaklega út-
búinn fyrir þetta, m. a. verffut
Framhald á 13. síffw
50 ára afmœli
Keflavíkurkirkju
KEFLAVÍKURKIRKJA á 50 ára
vígsluafmæli um þessar mnndir.
Kirkjan var vígð 14. febrúar 1918.
Verður þessa afmælis rninurt næ»t
komandi sunnudag, 28. febrúar,
með hátíðaguðsþjónustu, er. kef»t
kl. 2 e. h. Þar verður viðstaddur
biskupinn yfir íslandi, herra Sig-
urbjöm Einarsson, prófastur Kjal-
arnessprófastsdæmisins og preetar
nærliggjandi sókna.
Tillögur á Alþingi um há-
marksvinnutíma barna
MENNTAMÁLANEFND neffri
deildar Alþingis hefur lagt til, aff
bannað verði aff ráffa böm yngri
en 15 ára til upp- og útskipunar
vinnu effa byggingavinnu. Enn-
fremur leggur nefndin til, aff lög
festur verði hámarks vínnutími
löarna sem hér segir:
Alger hámarksvinnutími bama
tindir f jórtán árum verffi hálf ár-
Éala aldurs þeirra, þ.e. 6—7
étundir á dag. Átta stunda vinnu
tímabil skulu jafnan annast
tveir vdnnuhór^r baýrna, þe. 4
Sigurpáll með 1712
mál af loðnu
istundir hvor. Al’ger hámarks-
vinnutími barna 14—16 ára skal
vera 8 stundir, án undantekninga.
Stefna skal aff því, aff böm
stundi ekki vinnu frá því aff þau
hefja skólagöngu að hausti þar
til skólagöngu lýkur aff vori.
Þessar athyglisverðu tillögur
felast í víðtækum breytingatillög
um við frumvarp um barnavernd,
sem legið hefur fyrir Alþingi í
vetur. Hefur menntamálanefnd
gert ítarlega athugun á frumvarp
inu og gerir margar breytingatil
lögur við það.
Frumvarpið er mikill bálkur og
fjallar um allar hliðar barna-
verndar, og þá aðallega starf
barnaverndarnefnda og barna-
vemdarráðs. Auk kaflans um
vinnuvernd barna er í frumvarp-
inu kafli um kvikmyndaeftirlit,
sem ætlunin er að styrkja, og Rík-
isútvarpinu verður samkvæmt til-
lögunum falið að bera ábyrgð á
Framhald á 13. síðu.
Reykjavík, 25. febr. — ÓTJ.
EINHVER stigamaffur hefur veriff
á ferðinni viff Skipholt 1, 18. effa
19. þessa mánaffar, því aff þaffan
var stoliff forláta stiga. Hann var
af þeirri gerffinni, sem draga má
sundur, og var fullútdreginn um
38 fet aff lengd. Þeir, sem kynnu
aff hafa séff til mannsins, eru beffn-
ir aff hafa samband viff rannsóknar
lögregluna.
45 hátar með
■f
428 tonrt
Grindavík, 25. febr. - HM, ÓTJ.
FJÖRUTÍU og fimm bátar fengit
428 tonn og 420 kg. í gær. Efstur
voru: Þórkatla 32.190, Þorbjönt n.
25.320, Staffarberg 20, Hafrúu frá
Hafnarfirffi 18,5, Húni II. 18,4 og
Amfirðingur fékk 13,2 tonn í nót
FUJ-fundir um allt land í gær
★ FÉLÖG ungra jafnaðarmanna
efndu til félagsfunda um allt land
í gærkvöldi og var umræðuefnið
á þeim öllum hiff saraa: Landbún-
aðarmálhi. Fundirnir voru yfir-
leitt vel sóttir og umræffur fjör-
ugar.
Á Akranesi flutti Jón Þorsteins-
son alþingismaður framsöguræð-
una, á Akureyri Bragi Sigurjóns-
son bankastjóri, á Eyrarbakka
Tryggvi Pétursson bankafuUtrúi,
á Norfffirffi Gunnar Egilson út-
varpsvirki, í Hafnarfirffi Sigurffur
Guffmundsson, form. Sambands
ungra jafnaffarmanna, á Húsavík
Páll Jóhannesson kjötiffnaffarmaff-
ur, á ísafirðl Sigurffur Jóhannes-
son skrifstofumaffur, í Keflavík
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráff-
herra, í Kópavogi Ásgeir Jóhannes
son, í Reykjavík Unnar Stefáns-
son viffskiptafræðingur og í Vest-
mannaeyjum Pétur Eirikssou hag-
fræffingur.
Nánar verffur sagt frá þcss-
um umfangsmiklu fundahöldont
ungra jafnaðarmanna síffar hér i
blaðinu.
Sandgerði, 25. febr. — ÓTJ.
SIGURPÁLL kom inn rneff 1712
Imál af loðnu, og Víffir II. meff
1100. Víffir fékk einnig 12 tonn
af þorski í nót, og mun þaff vera
fyrsti nótaþorskurinn núna. Línu-
Itátar voru meff frá 7 og upp í 12
tonn.
Léleg línuveiði
Keflavík, 25. febr. — ÓTJ.
LÍNUVEIÐIN hefur veriff heldur
téleg, þaff skársta um 9 tonn. Afli
< net hefur veriff misjafn, allt upp
I 32 tonn, og er mikið af því ufsi.
Mýs komnar í Oræ
Öræfi, 25. febr. — RS.
MÝS eru nú komnar í Ör-
æfin, en svo langt sem menn
hafa haft sagnir af, hafa þær
aldrei veriff hér áffur. Allt frá
gamalli tíff hefur þaff veriff trú
manna, aff mýs og rottur gætu
ekki þrifist hér, en nú hefur
þetta sém sagt gerzt. Þaff er
allt krökkt af hagamús á Snæ-
felli og Skaftafelli, en á öffrum
bæjum hefur þeirra ekki orðiff
vart. Er gizkaff á, aff mýsnar
hafi borizt hingaff meff bíl-
um. 1
Veffriff hér á Öræfum hefur
veriff gott aff undanförnu. Um
mánaðamótin nóvember og des-
ember gerffi harðindakafla. —
Upp frá því var tíff oft um-
hleypingasöm, hagar Iélegir og
hélzt þetta þannig fram eftir
janúar. Síffan hefur verið mUt
veffur og hagstætt,
í maí síffastliðnum veittum
viff því athygli hér, aff Skeiff-
arárjökull hefði fariff hækk-
andi og gengið lítilsháttar
fram. Hélt þcssu áfram allt
fram á haust. Um langan ald
ur hefur jökullinn liækkaff fyr-
ir Skeiðarárhlaup, en aff þessu
sinni telja menn Iíklegt, aff
þetta stafi af þvi aff úrkuma
hefur veriff mikil á hájöklin-
Frh. á 13. síðu.
wwmwvwwwwwwvtttwwwwvwwwwwwww rwwwwwmwwwwwwwMWWwtmwwaMWWM