Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 8
✓
’.V- Oí■ ' ■ O,'
r _;t ■ ■ -■
%r '<
•Jyf •'■•-•w. . - xv
Hægrt og- hægt þokast hann nó nær landinu . . . Mynd J.V.)
HANNES Finnsson sá mæti og
merki maSur reit endur fyrir
löngu langa og ýtarlega grein í rit
Lærdómslistafélagsins um mann-
fækkun af hallærum á íslandi.
Ritgerð þessi er mikið afrek á sín-
Um tíma og margt þar stendur enn
í! fullu gildi og er skömm til þess
að vita, að ritgerð þessi hafi ekki
verið gefin út með viðaukum og
skýringum í annarri vísindalegri
utgáfu.
Hannes hefur mál sitt á að vitna
í bihlíuna. og segir:
: „Drepsótt, stríð og dýrtíð, eru
kallaðir þeir snörpustu vendir'í
Guðs hendi, af hvörjum Davíð
konungur átti forðum kost á að
vélja einn“.
En hafísinn hefur varla verið
vöndur í hugum íslendinga, enda
kveður Matthías:
Fornljóts bleika, fimbulkalda vofa,
fjötruð hlekkjum þúsund ára dofa,
þú hefur drjúgast drukkið íslands
blóð.
Og ekki þarf að leita langt til
að finna í heimildum, að þessi
forni fjandi hefur verið þaulset-
inn að því sumbli. Landnáma seg-
ir:
; ,,Þeir Hóki sigldu vestur yfir
Breiðafjörð og tóku þar iand, sem
heitir Vatnsfjörður við Barða-
strönd. Fjörðurinn allur var full-
ur af veiðiskap ok gáðu þeir eigi
fyrir veiðum að fá heyanna og dó
allt kvikfé þeirra um, veturinn.
ýar vor heldur kalt. Þá gekk
éinn fullan af hafísum.
j F,n á Þjóðveldisöld mun lítið
Aafa borið á hafís. Það er ekki
iyrr en á 13. öld, að það tekur að
kólna hér allverulega og segir
Hannes Finnsson svo:
„Árin 1231 til 1233 geta annál-
ar um hettusótt og hafís kringum
allt land allt sumarið, og að það
síðastneínda ár hafi almennt kall-
að verið Jökulvetur enn mikli....
Árið 1261 var hafís umhverfis
allt ísland. Var þá mikill vetur
og felldu menn mjög fé sitt, en
eigi er heldur getið um mannfellir
þau árin, þó varla sé annað trúan-
legt, : en að sífelld fjögurra ára
harðihdi eða lengri hafi einhvörs
staðar eða víða slíku ollat.......
Þegar þeirri þrettándu öld hallaði,
og allt fram á þá fimmtándu,
fjölga hallærisárin mjög svo, því
■
->4* W
ii
m
'Wm
■ P| g ■
ÆæiÉÆwk.
■■•? \x-
/V ■■/■■ ■
tr' :
Þannig var hér umhvorfs 1918.
S 28. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
óefað meina ég, að eingin öld frá
landsins byggingu hafi meir tekið
landsvelgengninni að halla en hin
fjórtánda. Tekur sú runa fyrst til
1275, var þá hafís í kringum allt
ísland, og sauðfellir viða. Líka
segir Vatnsfjarðarannáll, að 1279
hafi verið svo harður vetur með
stórfrostum, að hafið hafi lagt
svo mjög, að fara mátti með eykj-
um margar vikur sjávar, á ísi, og
hafi þeir ísar legið eftir um vorið
kringum ísland allvíða lengi sum-
ars svo einginn hafi vitað dæmi
til slíks, og hafi menn hugsað að
landið mundi eyðast af þeim ís-
um, því í fáum veiðistöðum hafi
orðið til fiskis róið.“
En annálar eru ekki -margorðir
um hafísinn; það er mikið sagt
í fáum orðum. Setbergsannáll
sem reyndar er stórum varhuga-
ver^ur. segir til dæmis um vetur-
inn 1464:
„Vetur harður með frostum og
snióföllum. Batnandi með ein-
mánuði .. Brenndir tveir galdra-
menn á Vestfjörðum”.
Þegar líður fram eftir öldum,
verða heimildirnar fjölskrúðugri.
Annálar geta jafnan um hafís, sem
er orðinn erkifjandi bióðarinnar
ásamt eldgosum. Kuldinn varð
skáidum lika yrkisefni:
Frost og kuldi kvelja þjóð
koma nú sjaldan árin góð.
Þó virðist svo sem sumar aídir
hafi verið algerlega lausar við haf-
ísinn, t. d. segir Fitjaannáll svo
um árið 1665:
„Þá var einmunagóður vetur og
haégir hlutir á Innnesjum, en í
Garði miklir ....”
En öld áður skýrir Skarðsár-
annáll frá því, að mikill hafíe
hafi lagt að landi og háfi menu
dreþið sel á ísi í Norðlendinga-
fjórðungi: „Fór almenningur ór
sveitunum út á ísana og báru á
hestum selana lestum saman,
drógu og óku fram í byggðirnar.
Og var þetta almennilega kallað
Selavorið mikla”.
• Það var sjaldan, sem hafísinn
dró björg í bú eins og af þessn
má dæma. Miklu heldur fylgdn
honum vágestir hvítir: Hvíta-
birnirnir. Margt sagna er til af
viðureign manna við þessa skað-
ræðisskepnu, enda má glltaf bú-
ast við því að hún gangi á land,
verði ísinn landfastur.
18. öld var mönnum óblíð. Þá
gengu hér yfir einhver mestu
hallæri, sem sögur fara af, eld-
gos, pestir og óáran. Hannes Finn
son segir:
,,1765 magnaðist hallærið eink-
um norðan og suður um Bo'rgar
fjörð, svo margt fólk dó af meg-
urð; veturinn frá nýári og fram
ur var kafalda- frosta og upp-
hleypingasamur, vorið kalt og ó-
stöðugt, sumarið hið vætusamasta
haustið og allt fram til nýárs
kafalda og hretasamt, — Fyrir
norðan kom hafís í mestan máta.
Á Norðurlándi var hörkufrost og
snjór stundum í júlí og augusti
mánuðum. 26. júlí kom álnjadjúp
ur : njór eigi varð vegna snjóa
farið að slá fyrr en 25. augusti,
Þegar hafísinn fór frá íandinu.“
Og 1764 voru einnig miklar
vetrarhörkur og segir Grímsstaða
annáll svo frá:
■ „Sami kuldi, frost og hörkur
héldust við fr?m að sumarmái
um, og gamlir menn mundu ekki
meiri vetrarhörkur. Hvamms-
fjörð lagði allan útundir strauma
einninn Breiðssund. Gengið var
af Skógarströnd fram um eyjar,
Yxney og Brokey, einninn fram
á Ska-ðsstrandareyjar: Hrappsey
og Brokey "
Samt mun 19. öldin verða ís-
lendingum minnisstæðust sakir
harðinda, enda þótt fyrri aldir
hafi ef til vill harðari, svo sem
13. 14. og 18.. Elztu menn mruia
ef til vili lurkaveturinn 1881, en
honum er vel lýst í Annál 19.
aldar eftir Pétur Guðmundsson:
„Tíðarfar var mjög óhagstætt
allt land, dæmafáar frosthörk
ur um veturinn, kuldar mikilir um
vorið og sumarið allt fram að
höfuðdegi. Um það leyti snérist
tifl; mildari veðráttu til ársloka.
9- jan. að kveldi skall á ofsaleg
norðanhríð um allt Norðurland og
Vestfirði. Næstu daga fyllti hafís
hverja vik, fönn hlóð niður norð-
anlands, en um Suðurland geis-
uðu stormar og gaddviðri. Frost
hart var um allt fland, 18-24 á
Reaumur, en 12-18gr. syðra. Þar
sem hafís rak að landi, fraus allt
í eina hellu. Um miðjan jan. var
gengið yfir Stakkaf jörð fyrir utaii
Keflavík og inn að Keilisnesi ó
Vatnsleysuströnd. Þá var ríðið yf
ir Hvalfjörð, gengið úr Reykja-