Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 10
I 1 ________________________________________ SKYNDISALA - SKYNDISALA ■ SKYNDISAIA Opnum í fyrramálið skyndisölu á stökum jökkum - Verð aðeins frá 750 kr. GEFJUN-IÐLJNN kirkjustræti SINFÓNÍA Framhald af 7. síðu getur því verið skemmtileg eða leiðinleg, þægileg eða óþægileg, eða máske góð eða slæm. Hvað sem slíkum bollaleggingum. líður þá „meinar” tónlist alls ekki f neitt fram yfir það að gleðja ; hjörtu okkar, eða réttara sagt i: snerta þá strengi tilfinninga sem j sál okkar hefur að geyma. Sin- fóníuhljómsveitin er eign allra r íslendinga og ef þessir „létt klassísku” tónleikar mega verða til þess að vekja athygli og áhuga fólks á liinni venjulegu starf- semi hljómsveitarinnar þá þjóna þeir tilgangi sínum. En vonandi verður betur unnið að undirbún- ingi aukatónleikanna í framtíð- inni en að þessu sinni. , Á fyrri hluta efnisskrárinnar var tónlist úr Carmen eftir Bizet, tónlist úr Svanavatni Tchaikov- skys og Rhapsody in Blue eftir Gershwin. Ásgeir Beinteinsson hafði með höndum einstaklings- hlutverkið í því síðástnefnda og virtist hann skila því vel — þeg- ar til hans heyrðist. Verk þettá er skrifað fyrir píanó og hljóm- SENDISVEINN óskast. — Vinnutími fyrir hádegi. AlfsýðublaðiS Síml 14 900. 10 28. febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ sveit, en ekki hljómsveit með píanói. Skilningur stjórnandans virtist vera hið síðarnefnda og opinberaðist hann einna helzt í ofnotkun á málmblásturshljóð- færunum. Svo mjög kvað að þess ari yfirkeyrslu að oft voru handa hreyfingar einleikarans eini vott ur þess að hann væri með í spil- inu. Síðari hluti tónleikanna hófst á tveim þáttum úr Karelia svítu Sibeliusar og þar sýndi hljóm- sveitin sinn bezta leik þetta kvöld. Svíta úr söngleiknum „The King and I” eftir Richard Rodgers og Divertissement eftir Jacques Ibert voru seinustu verkin á éfnisskránni og voru þau bæði ósköp þægileg og það síðara var stundum jafnvel bros- legt. Hljómsveitin hafði greini- lega búist við góðum viðtökum, sem hún og sannarlega fékk, og hafði á takteinum hressileg auka lög. Buketoff og Sinfónían eiga þakkir skildar fyrir þessa tón- leika þó fremur verði þær fyrir viljann en verkið að þessu sinni. Jón S. Jónsson. Á bókamarkdð Framhald af 7. síðu erlendum bókum og innlend- um. En á sumum útgefendum má skilja að einu gildi hvernig þetta verði leiðrétt. Þarna skil- ur samt í milli. Tollfrelsi er réttmæt krafa íslenzkrar bóka- útgáfu, en hún á engan rétt á ^tollvernd" gegn erlendum bók menntum. Það væri verri villa hinni fyrri að taka upp nýjan toll á erlendar bækur; hins vegar gæti tollfrelsi reynzt inn- lendri bókagerð ómetanleg lyftistöng eins og oft er bent á. Okkur er hvortveggja nauðsyn, öflug eigin bókmenning og sem mest og bezt kynni af bók- menntum annarra þjóða. Hvor- ugu verkefninu mega bóksalar né bókaútgefendur bregðast. Ó. J. SMUBSTðBII Sætún! 4 - Sfmí 16-2-27 Bíllina «r mnrSiir ojdtt og nl ■riíunt *Umt fegondir SIGURJON BJÖRNSSON Úr hugarheimi Þættir um afbrigðilega og klíniska sál- fræði Yfirlit — Rannsóknaraðferðir — Kenningar — Sálsýki — Sállækn- ingar — Geðvernd. Verð ib. kr. 300,00 (-f- söluskattur). Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með auglýst til umsóknar. Krafa um launakjör og upplýsingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Staðan veitist þá strax eða ettir samkomulagi. ísafirði, 25. febrúar 1965. Bæjarstjóri. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á eftirfarandi búnaði til borgarsjúkrahússins í Fossvogi: Sjúkrarúmum .Handklæðum Æðardúnssængum Glasaþurrkum Koddum Skurðstofulíni Sængurfataefnum Náttfataefni o. fl. Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Éeykjavíkurborgar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.