Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 15
lega geislavirkt úrfelli til að
gjöreyða yfirborði jarðarinnar.
Eftir tóif mánuði verður jörðin
jafn lífvana og tunglið.
Ttirgidson hershöfðingi sagði
hátt. Þetta er hlægilegt De Sad
eski. Jtannsóknir okkar sýna að
versta geislavirkt úrfelli er þol
anlegt tveim vikum“éftir að það
fellur.
De Sadeski brosti kuldalega:
Hafið þið heyrt um Kóbalt-Tor-
ium-G?
—Hvað um það?
— Geislavirkni þess minnkar
aðeins um hejming á níutíu og
þrem árum. Sagði De Sadeski
Menn töluðu hver upp í annan
og allir litu ósjálfrátt á manninn
sem var fulltrúi Kjarnorkumála
nefndarinnar. Hann kinkaðikolli
alvarlegur á svipinn.
De Sadeski hélt máli sínu á-
fram. Ef við tökum 50 vetnis-
sprengjur í 100 megatonna flokk
inum og tengjum þær Kóbalt
Torium-G, þá valda þær Dóms-
dagsúrfelli, þegar þær springa,
géislavirku skýi, sem liggur yfir
jörðinni í níutíu og þrjú ár.
Forsetinn lét sem hann heyrði
ekki hvað mennirnir umhverf
is borðið voru að segja. Hann
sagði við Sadeski: Hejrra
sendiherra. Ég held að ég skilji
ekki við hvað þér eigið. Ætlar
forsætisráðherrann að hóta okk
ur að spreneia bessar sprengjur
ef flugvélar okkar eera árás.
De Sadeski sagði með miklum
þunga: Nei, herra minn- Enginn
MWMMMM/MMi*M%MM%MMM*
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum prömlu
sængurnar, eig-um
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DtJN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 8 Sími 18740.
iwwwwwvmwwwww i
geðheill maður myndi geéa slíkt
Dómsdagsvélin gerir þetta vél
rænt. Engar mannlegar hendur
koma þar nálægt.
— En hann hlýtur að geta tek
ið hana einhvernveginn úr sam
bandi.
— Nei, Hún er byggð þannig
að hún springur og sprengir
allar sprengjumar um leið.
25
Turgidson hershöfðingi fuss-
aði. Hann leit á hershöfðingj-
ann sem sat við hliðina á honum
og sagði lágt: Þetta er ekta
kommabragð. Hann leit á forset
ann og sagði biturt: Og þama sit
ur hann og eyðir dýrmætum
tíma til einskis.
Muffley forseti var ringlaður.
Hann skildi ekki þýðingu þess
sem De Sadeski hafði sagt, Hann
hugsaði smá stund, tók til máls
hikaði og fór að hugsa aftur
De Sadeski leit á hann. Loks
sagði forsetinn. En þetta er al-
gjört brjálæði sendiherka. Af
hverju byggðuð þið slíka vél?
De Sadeski yppti öxlum. Sum
ir okkar börðumst gegn því, en
á endanum gátum við ekki haft
í fullu tré við ykkur í friðarbar
áttunni, geimbaráttunni og her-
væðingarbaráttunni. Slagorð okk
ar voru ekki jafn tyrúanleg og
fyrr. Þjóð okkar vildi meiri vara
lit og betri nælonsokka. Dóms-
dagsvélin kostaði aðeins brot af
því, sem við eyddum til her-
væðingar á einu ári. En úr-
sQitin vom ákveðin, Þegar við
vrsum að þjóð ykkar vann að
sama marki og stefndi að sinni
eigin dómsdagsvél.
— Þetta er ósatt. Ég hef ial-
drei heyrt á þetta minnst-
— Við lásum um það í New
York Times.
Muffley forseti leit á forstjúra
Vopnarannsókna'rdeildarinna^.
_ _____ _
lilju bindi fást alstaðar
Dr. Strangelove eigum við slíka
vél til.?
Dr. Strangelove svaraði af
þýzkri nákvæmni. Hann lagði á-
herzlu á mál sitt með snöggri
hreyfingu hægri handarinnar.
Herra forseti, ég fyrirskipaði
rannsókn á slíkri vél á síðasta
ári. Bland hlutafélagið vann að
gerð hennar. En rannsóknir
þeirra bentu til þess að vél sem
þessi væri ekki heppileg af ástæð
um, sem þegar eru öllum kunn
ar-
Muffley forseti strauk þreytu
lega yfir liár sitt. Getur það ver
ið 'að þeir hefðu getað byggt
slíka vél? Getur það virkilega
átt 'sér stað?
Rússneski sendiherrann grelp
fram í fyrir honum. Herra for-
seti- Jafnvel vesælasta kjarnorku
veldi getur byggt slíka vél. Það
þarf aðeins viljan til þess.
En sagði Muffley, er virkilega
hægt að stilla vélina þannig að
hún kveiki á sér sjálf og samt
er ekki unnt að eyðileggja hana.
Áðu,r en rússneski sendiherr-
ann hafði ráðrúm til að svara
sagði dr. Strangelove hratt: Auð
vitað herra forseti er það ekki
einungis mögulegt það er einn
ig nauðsynlegt. Það er grundvölil
urinn sem liggur að baki vél-
arinnair. Stríðsóttinn er list, sú
list að framleiða í huga óvin-
arins óttann við að gera árás.
Og Dómsdagsvélin er hræðileg,
ógnvekjandi, en það er auðvelt
að skilja hana og trúa á hana
vegna þess að hún er algjörlega
vélræn og tekur sjálf ákvarð
anir-
Hinunv megin við borðið leit
Turgidson aftur á manninn sem
sat við hlið hans. -Hann sagði
Hverskonar nafn er þetta —
Strangelove? Það er ekki þýzkt
nafn.
Maðurinn hvíslaðl að honum:
Breytti því, þegar hann varð
amerískur borgari. Það var upp
haflega Merwiidigichliebe.
Turgidson hló óhugnanlega.
Jæia, s'agði hann, Þióðverji und
ir fölsku flaggi ha Bill?
Muffley forseti sgði: Þetta er
ótrúlegt Dr. StrangePove. Hvern
ig er hægt að kvéikja vélrænt
í vélinni?
Strangeiove sagði. Herrar mfn
það er ótrúlega auðvelt að gera
það- Það eru engin takmörk fyrir
stærð sprengjanna, þegar ein-
ungis á að grafa þær f jörðu.
Eiginlega eru þær ekki sprengj
ur heldur tæki. Eftir að búið er
að grafa þær er þær tengdar
risastórum rafeindaheila- Minni
heiians hefur fullkomnar upplýs
ingar um þær kringumstæður
sem leitt gætu til þess að nauð
syn grefðist að setja sprengj
urnar af stað. Ein einasta spóla
getur geymt allar þær upplýsing
ar, sem hægt er að finna í tuttug
og fimm binda alfræðiorðabók
og getur fundið hvert það efni
sem hann vill á fimmtán sekúnd
um. Til þess að minni heilans
geti ákveðið, hvenær tími ér kom
inn til að senda upp sprengjurn
ar er hann tengdur við voldugt
kerfi mælitækja, sem eru stað
sett víðsvegar um landið og í
gervitunglum. Þessi mælitæki
mæla hita, skjálfta jarðarinnar,
hljóð, loftþrýsting og geislavirkni
Strangelove leit á De Sadeski
Það er aðeins eittr sem ég skil
ekki herra sendiherra. Dómsdags
vélin er til einskis nýt ef allir
vita ekki um hana- Því sögðuð
þið ekki frá henni?
De Sadeski leit undan. Hann
sagði lágt en skírt: Forsætisráð
herrann ætlaði. að tilkynna það
á filokksþinginu næstkomandi
mánudag. Þið vitið allir hve for
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgögu 57A. Sími 16738.
sætisráðherrann elskar að koma
öðrum á óvart.
Muffley forseti sagði: Sendi-
herra, ég geri ráð fyrir að vél
in fari á stað ef flugvélar okkar
framkvæma árásina?
Rússneski sendiherrann talaði
hátt og skýrt. Það var greinilegt
að honum þótti ekki skemmtl
legt að segja þessi orð, en hann
varð að segja þau og hann sgðj
þu. Já, herra forseti. Það er
rétt. En ég held ekki. • . .
Faceman hershöfðinngi yfir-
maður hersins tók við skeyti frá
sendiboða sem kom inn í her
bergið. Las það hratt og greip
svo fram í fyrir sendiherranum.
Afsakið herra, en ég held að það
sé eitthvað farið að ske. Burpéla
onstöðin var að gefast upp rétt
í þessu.
For etinn kingdi. Þettja gat
verið það, sem þeir höfðu verið
að vonast eftir. Hann sagði.
Er hershöfðinginn í símanum?
Faceman hershöfðingi var upp
með sér. Hann gat ekki varist
þeirri freistni að líta á Turgid
ison, sem hafði fulilvissað þá um
það áður að þessa herstöð værí
hægt að verja í það óendanlega.
Turgidson leit undn. Faceman
sagði. Hann verður það eftir
augnablik, herra forseti. Þér
verðið að fyrirgefa að ég skult
segja það, en af yður tekst ekkl
að sannfæra hershöfðingjann. .
Hann leit niður um stund og
slökkti í sígarettunni í öskubakk
anum sem stóð á borðinu fyrýf
framan hann. Svo sagði hann
| Við minnum húsmæður
t á sprengidaginn
ss
Allan maí fyrir
sprengidaginn
Matarbúðir
Sláturfélags Suðurlands:
Matardeildin Hafnarstræti 5 Kjötbúð Vesturbæjar Bræðraborgarstíg 43
Matarbúðin Laugavegi 42 Kjötbúðin Skólavörðustíg 22
Kjötbúðin Grettisgötu 64 Kjötbúðin Brekkulæk 1
Kjötbúðin Réttarholtsvegi 1 Kjörbúð S.S. Álfheimum 4
Kjörbúð S.S. Laugarásvegi 1 Kjörbúð S.S. Laugavegi 116
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. febrúar 1965