Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.02.1965, Blaðsíða 14
HÉRNA uppi á loftinu hjá mér hýr stórmerkilegrur mað ur. Það er hvorki meira né miHna en maðurinn, sem hlustar á sinfóníurnar > út-í’ varpinu. . . . . . Dansk kvindeklub holder m0de tirsdag den 2. marts kiL. 8.30 í Tjarnarbuð. Bestyrelsen. MESSUR Dómkirkjan. Messa og altaris- ganga kl. 11 f.h- Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þor láksson. Barnasamkoma kl. 11 f.h- að Frí birkjuvegi 11. Séra Óskar J. Þor láksson. Neskirkja. Barnamessa kl. 10 f.h. Messa kl- 2 e.h. Séra Jón Thorar ensen. Hallgrímskirkja. Barnasam- koma kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Ámason- Messa kl. 2 .séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Bamasam- koma í hátíðarsal Sjómannaskól ans kl. 10.30 Séra Arngrímur Jóns son, (Ekki messað kl. 2 vegna starfsfræðsludagsins í skólanum II' = lj- V'íxlarar em menn sem lána 1 út regnhlífar í sólskini, en H kref jast þeirra svo miskunn- j arlaust aftur, þeg>ar rignir. Bj Henry Ford II. eftir hádegið.) Bústaðaprestakall- Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árel íus Níelsson messar. Séra Ólafur Skúlason. \ Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 e-h. Séra Felix Ólafs son. Ásprestakafl- Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 10 f.h. almenn guðsþjónusta kl- 11 f.h. sama stað. Séra Grímur Grímsson. Laugarnesbirkja Messa kL 11 f.h. (ath. breyttan messutíma) bamaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Langhóltsprestakall. Bamaguðs þjónurta kl. 10.30 f.h. Séra Árelí- us Níelsson. Messa kl. 2 e-h. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Árelíus Ní- elsron. Kapella Háskólans- Guðsþjón 1 usta kl. 2 e.h. Séra Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari, Jón Einarsson stud theol prédikar, sungin verða tónlög séra Bjama Þorsteinssonar. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Sunnudagur 28. febrúar 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugameskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Erindaflokkurinn um fjölskyldu- og hjúskap armál. Fjórða erindi Hannesar Jónssonar félags- fræðings: Hlutverk foreldra, barnauppeldi og uppeldisáhrif skóla. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Endurtekið efni: Leikrit: Philemon og Baukis” eftir Leopold Ahlsen. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. — Áður útv. 11. jan. 1964). í þættinum Endur- tekið efni verðlT í dap flutt leiktritið „Philemon og Baukis“ eftir Leopold Ahlsen. Þýðandi er Bríet Héð insdóttir, en jeikstjóri Helgi Skúlason. 17.30 18.20 18.30 19.05 19.30 20.00 20.30 21.00 Klukkan 20 í kvöld verður lesið úr blöð um Laufeyjar yaldi marsdóttur. Lesar ar eru frú Ólöf Nor dal og Briet Héðins dóttir (sjá mynd). 22.00 22.10 22.25 23.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórLar. Veðurfregnir. Frægur söngvari, Jon Vickers, syngur. Tilkynningar. Fréttir. Úr blöðum Laufeyjar Valdimarsdóttur: Ólaf Nordal og Bríet Héðinsdóttir lesa. „Brosandi land“ — óperettulög eftir Lehar. Anneliese Rothenberger og Heinz Hoppe syngja með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Hamborg. Richard Múller-Lampertz stjórnar. Kaupstaðirnir keppa Annað skipti í annarri umferð: ísafjörður og Vestmannaeyjar. Guðni Þórðarson og Birgir ísleifur Gunn arsson stjórna keppninni. Gunnar Eyjólfs son hefur á hendi kynningar. Fréttir og veðurfregnir. íþróttaspjall Sigurður Sigurðsson talar. Danslög: Heiðar Ástvaldsson danskennari velur. Dagskrárlok. WIÉK \iW' , ' -i: ■ I m Brynjólfur Enn er hann Brynjólfur ern og svo fjandi klár og enginn hefur á listinni fastara tak. Nú hefur hann skemmt okkur fast a5 því fimmtiu ár en fullkomnust birtist þó snilldin í Hart f bak. KANKVÍS. Skemmíi- og kynningarkvöld í í Lindarbæ A þriðjudagskvöld kl- 8.30 held ur Reykjavíkurdeild félagsins Menningartengsl íslands og Ráð- stjórnarríkjanna skemmti- og kynningarkvöld í Lindarbæ, Lind argötu 9.. Geir Kristjánsson rithöfundur mun lesa »PP úr þýðingum sín um á ljóðuni rússneka skáldsins Majakovskís. Þá verður spurninga keppi milli fulltrúa eldri og yngri kynslóðar félagsmanna og stjórnar henni Árni Böðvarsson Sigurður Baldursson Iögfræðingur flettir reisubókarblöðum frá ferð til Kazakstan. Savannatrióið skemmtir og 6ýnd verður stutt kvikmynd sem nefnist „Þegar vet ur sigrar“. Kvöldvakan ©r fyrir félaga MÍR og gesti þeirra. Hannes gerði glöggan grein •armun á rómantískri ást og hjónaást- Rómantíska ástin „brotnar á sker jum raunveru Ieikans", en hjónaást er ást arkennd sem ræktuð ©r með alHangri kynningu, sameigin Iegrnn áhugamálum og virð ingu fyrir sjónarmiðum hvors annars. Til skýringar tók Hannes þessa vísu Stein gríms Thorsteinssonar: Ást er föstum áþekk tind, ást er veik sem bóla. Ást ér fædd og alin blind, ást sér gegnum hóla. Þarna mundu 1. og 4. hendingin, má ég segija, svara til hjónaástar, en nr. 2 og nr. 3u til rómantísku ástarinnar. . . . Útvarpsgagnrýni í Mogga. ■ Norðaustan gola, Iéttskýjað, kaldi. í gær var norðaustan kaldi og víðast snjókoma norðan lands og austan, sunnanlands vindur hægur og létt- skýjað. í Reykjavík var austsuðaustan tvö vind- stig og 2 stiga hiti. I úivCy \8?3f Gamlingjarnir segja, að maður hlaupi af sér hornin, en auðvitað keyr ir maður í skruggu kerru....... 14 28. febrúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.